Helgafell - 02.12.1943, Síða 50

Helgafell - 02.12.1943, Síða 50
íslenzk endurminning um Bertel Thorvaldsen Bcrtel ThorOaldaen á hundrað ára dánarafmœli 24. marz n. k-, en hann er frœgastur þeirra manna, sem af íslcnzku bergi cru brotnir. Þótt hann dveldi œvilangt fjarri föSurlandi sínu, bar hann áoallt i brjósti sonarlega rœkt til þess, eins og gjafir þœr, er hann sœmdi þaS, sýna Ijóslegast. Allir Reykvíkmgar hafa séS skírnarfont þann, er hann gaf dómkirkjunni í Reykjaoík, og flestir Islcndingar knonast cinnig viS koacSiS fagra, scm Jónas Hallgrímsson orti iil listamannsins I tilefni gjafarinnar. Sktrnarfontur þessi var vigSur 1839, en fyrsta barniS, scm fœrt oar til sktrnar og vatni ausiS úr honum, var sonur Stefáns Cunnlaugssonar landfógeta og konu hans Ragnhildar Benediktsdóttur (Gröndals yjirdómara), og Var drengurinn nefndur Bertel í höfuSiS á Bertel Thoroaldsen. Þau hjónin eignuSust sex börn, en aSeins iveir synir þeirra, Olafur og Bertel, komust til fullorSinsára. BáSir voru þcir brœSurnir óvenjulegir gáfumenn, en þóttú stór- brotnir ! lund og miklir heimsborgarar, og báSir glötuSust þeir œttjörS sinni. Ólafur CarS stúdent frá Reykjavíkurskóla 1848, ávann sár seinna doktorsnafnbót í heimspeki og gerSist áhrifamikill stjórnmálaritstjóri í Frakklandi (dáinn 1894), en Bertel VarS afburSa lœrdóms- maSur, einkum í Austurlandamálum, fór víSa og lézt háaldraSur og einmana vcstur í Tacoma í Bandaríkjunum 30. janúar 1918. Mun hann lengst af hafa átt lítil mök viS landa sína, en þó má vera, aS einhverjir Vestur-Islendingar hafi gert sér nokkurt far um aS jylgjasi meS högum hans hin síSari ár (sbr. Bréf St. G. St., I. bindi, bls. 264, 282 og vtSar). Fœstum mun oera kunnugt, aS Bertel Gunnlögsson hefur skráS bernskuminningar stnar um hinn jrœga nafna sinn og nafngjafa, cn þœr fara hér á eftir. Greinin er úr gömlu hefti af timaritinu ,,Ski’’nir", sem NorSmenn vcslan hafs gáfu út um skeiS, og þykir makfegt, aS hún birtist nú á hundraS ára dánarafmœli Thorvaldsens, iil nokhurrar minningar um tvo ágæta syni íslands, sem báru sama nafniS, þóit likari vœru þeir um gjörvuleik en gæfu. LiÖið var á vetur árið 1844, en þó snjólaust með öllu við Kóngsins Nýja- torg í Kaupmannahöfn þann dag, sem ég reyni nú að rifja upp fyrir mér. Degi var lítið eitt tekið að halla, og allt með friði og spekt innandyra hjá okkur að vanda. Saumastúlkurnar sátu þögular við vinnu sína, litu upp endrum og eins og renndu sem snöggv- ast hálfangurværum löngunaraugum út um gluggann, sem ég sat við. Þenn- an dag sem aðra bar ávallt eitthvað fyrir sjónir á Kóngsins Nýjatorgi, sem hlaut að draga að sér athygli barns á mínum aldri. Allt í einu tóku allar stúlkurnar við- bragð og stukku út að glugganum. Thorvaldsen! hrópuðu þær upp yfir sig einum rómi. Lg tók að skima í sömu átt og þær horfðu af slíkum á- kafa. Maður kom gangandi yfir torgið og stefndi á húsið okkar. Þegar hann nálgaðist, varð mér ljóst af öllu fasi hans og yfirbragði, að hér fór enginn meðalmaður. Ég virti fyrir mér með undrun og aðdáun, hversu keikur og fyrirmannlegur hann var á velli og hárið mikið, hvítt og liðað. Hann reigði lítið eitt höfuðið, gekk hratt og rösk- lega, með léttum, sveiflubundnum hreyfingum. Hann var með svarta derhúfu á höfðinu, með kringlóttum kolli og stóru skyggni, og í fremur stuttum, dökkum frakka, að því er mér virtist, tvíhnepptum upp í háls. Þegar hann var skammt frá húsinu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Helgafell

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.