Helgafell - 02.12.1943, Qupperneq 53

Helgafell - 02.12.1943, Qupperneq 53
BERTEL THORVALDSEN 435 blindni er ríkjandi gagnvart form- bundnu samræmi, hlýtur jafnframt að vera í eðli sínu fjandsamleg bróun sanngildrar og fullkominnar högg- myndalistar. 1 kirkjunni Santa María della Vittorio í Róm getur enn að líta marmarahópmynd, sem talin er frá- bærust allra verka Berninis, — en ber þó framansögðu ótvírætt vitni. Hópmynd þessi sýnir hina frægu spönsku nunnu, ,,heilaga“ Theresu, helgifjálga á svip, en næsta holdlega í sniðum, þrátt fyrir hin þungu og fellingamörgu klausturklæði, sem hjúpa hana frá hvirfli til ilja. Yfir henni stendur hálfglottandi engill og heldur á gullinni ör, sem hann miðar á hjarta hinnar krjúpandi nunnu. Margir dást enn að þessari högg- mynd fyrir undursamlega sviptján- ingu, rétt eins og hin fíngerðu blæ- brigði andlitsfallsins væru raunveru- legt aðal og takmark allrar höggmynda- listar. — Sannleikurinn er sá, að ein- mitt þessi fjálglegi höggmyndastíll á aðeins gervilistarnafn skilið, hvað sem allri leikni og tækni líður. Undir lok 18. aldar voru þó uppi í Frakklandi, Ítalíu og Þýzkalandi rithöfundar og fornfræðingar, sem bentu samtíðar- mönnum sínum á hinn sanna tilgang og markmið höggmyndalistarinnar, en enn sem komið var hafði samt ekki um langt skeið bólað á nokkrum lista- manni innan Evrópu, sem gæddur var í senn listgáfu og sköpunarorku til þess að meitla í marmara hinar göf- ugu hugsjónir fornaldarinnar og end- urreisa höggmyndarlistina úr öskustó niðurlægingarinnar. Einmitt á þessu aðfaraskeiði hins nýja tíma, á fyrsta tugi 19. aldar, kom ungur danskur listnemi til Borgarinnar eilífu til þess að kynnast gömlu meist- urum. Hann eyddi þar mörgum ár- um í námunda við fjársjóðu listar- innar án sýnilegs árangurs, var að lok- um að því kominn að missa móðinn og orðinn sjálfum sér ráðgáta. Dval- artími hans í Róm var senn úti, far- arefnin þrotin, og fyrir honum lá ekki nema annað af tvennu : að ljúka miklu listaverki eða hverfa hið bráðasta heim til Kaupmannahafnar. Við svo þjakandi aðstæður, andlega sem efna- lega, mótaði Thorvaldsen styttuna af Jason. Slíkt er sönnun þess, að þar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Helgafell

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.