Kjarninn - 19.06.2014, Side 4

Kjarninn - 19.06.2014, Side 4
01/03 lEiðari s amkvæmt alþjóðlegum stöðlum eru Íslendingar bestir í jafnrétti kynja. Við höfum staðið okkur best allra þegar saman er lagður árangur kvenna í stjórnmálum, þátttaka í atvinnulífinu, menntun, heilbrigðisþjónusta og efnahagslegur jöfnuður. Alþjóðaefnahagsráðið segir að Ísland, Finnland, Noregur og Svíþjóð, sem skipa næstu sæti þessa jafnréttislista, hafi náð að brúa rúmlega 80 prósent af kynjabilinu. Þessi ríki hafa líka tekið frumkvæði í mörgum málum sem ætlað er að bæta stöðu kvenna. Þetta skiptir ekki bara máli í þessum ríkjum heldur hafa aðgerðir þeirra orðið öðrum ríkjum fyrirmynd og hvatning. Á ráðstefnunni Nordiskt forum í síðustu viku var aug- ljóst að hróður Norðurlandaríkjanna hefur borist víða. Fólk annars staðar frá í heiminum var sérstaklega duglegt við að benda á árangurinn sem náðst hefur á undanförnum árum. Það var góð og holl áminning og brýning, vegna þess að svarið við misrétti Réttindabarátta kvenna er ofarlega í huga Þórunnar Elísabetar Bogadóttur eftir Nordiskt forum. lEiðari Þórunn Elísabet Bogadóttir kjarninn 19. júní 2014

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.