Kjarninn - 19.06.2014, Blaðsíða 17

Kjarninn - 19.06.2014, Blaðsíða 17
05/05 DómsmÁl voru síðan hlustuð af rannsakendum málsins sem skráðu sem skráðu niður í stuttu máli í sérgreint ritvinnsluskjal það sem þeim þótti skipta máli og tengjast rannsókn við- komandi mála jafnóðum og þeir fóru yfir símtölin. Brýnt var fyrir þeim að hætta að hlusta á símtöl þegar í ljós kæmi að sakborningur væri að ræða við verjanda sinn og skrá þá alls ekki niður í viðkomandi skjal það sem fram hefði komið í símtalinu áður en það varð ljóst. Einhver þeirra starfsmanna sem skráði símtölin með þessum hætti virðist hins vegar hafa gert þau mistök að geta alls ekki um þessi símtöl í því minnisblaði sem útbúið var vegna hlustunarinnar.“ Í bréfinu er jafnframt tekið fram að nokkurn tíma hafi tekið fyrir emb- ættið að búa til gott verk- lag við hleranirnar en árinu 2011 hafi það verið komið í viðunandi horf. Þá hafi verklagi verið breytt „þannig að í stað þess að unnið sé í þremur skjölum við greiningu símtala þá er unnið í einu skjali nú sem minnkar líkur þess að viðlíka atvik eigi sér stað,“ segir orðrétt í bréfi Ólafs Þórs. Hæstaréttardómur gæti skapað mikilvægt fordæmi Fari svo að Hæstiréttur staðfesti dóminn í Imon-málinu, þar sem hleranir sérstaks saksóknara á samtölum milli verjanda og sakbornings eru sagðar ólöglegar, gæti það dregið dilk á eftir sér, ekki síst í ljósi þess sem hér er lýst. Rækileg gögn og viðurkenning embættis sérstaks saksóknara liggja fyrir á því að verklagið við hleranir hafi brotið gegn lögum í fleiri málum, meðal annars í málum sem varða Hörð Felix Harðar- son og Hreiðar Má Sigurðsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Kjarninn

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
2298-4402
Tungumál:
Árgangar:
2
Fjöldi tölublaða/hefta:
57
Gefið út:
2013-í dag
Myndað til:
25.09.2014
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Rafrænt dagblað sem kemur út einu sinni í viku, á fimmtudögum.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað: 44. útgáfa (19.06.2014)
https://timarit.is/issue/370134

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

44. útgáfa (19.06.2014)

Aðgerðir: