Kjarninn - 19.06.2014, Blaðsíða 32

Kjarninn - 19.06.2014, Blaðsíða 32
11/11 viðtal sveitarstjórnarmálin og spreyti sig á þeim. Borgarstjórinn í Kaupmannahöfn var ráðherra. Og borgarstjórar í mörgum stærri borgum hafa einnig komið úr röðum þingmanna. Mikilvægi borga er að aukast vegna þess að þær stækka og straumurinn liggur þangað en líka vegna þess að þar er hið efnahagslega afl. Þar skapast fjölbreytni í störfum sem nýjar kynslóðir kalla eftir. Þar ræðst samkeppnishæfni milli þjóða, þannig að pólitík á þessari öld verður að stórum hluta borgarpólitík.“ Hvað er fyrirsjáanleg framtíð? „Ég hef lært að það er gott að vera með fimm ára plan og að maður eigi ekki að fulllyrða neitt um mál sem eru lengra en tíu ár fram í tímann.“ Er þá hvorki á fimm ára né tíu ára planinu að fara í landsmálin? „Nei.“ lyklarnir afhentir Jón Gnarr lét formlega af embætti á mánudag þegar ný borgarstjórn fundaði í fyrsta sinn í Ráðhúsinu. Jón var feg- inn að losna og var sæll þegar hann afhenti Degi lykilinn að Höfða. Mynd: Birgir Þór
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.