Kjarninn - 19.06.2014, Síða 32

Kjarninn - 19.06.2014, Síða 32
11/11 viðtal sveitarstjórnarmálin og spreyti sig á þeim. Borgarstjórinn í Kaupmannahöfn var ráðherra. Og borgarstjórar í mörgum stærri borgum hafa einnig komið úr röðum þingmanna. Mikilvægi borga er að aukast vegna þess að þær stækka og straumurinn liggur þangað en líka vegna þess að þar er hið efnahagslega afl. Þar skapast fjölbreytni í störfum sem nýjar kynslóðir kalla eftir. Þar ræðst samkeppnishæfni milli þjóða, þannig að pólitík á þessari öld verður að stórum hluta borgarpólitík.“ Hvað er fyrirsjáanleg framtíð? „Ég hef lært að það er gott að vera með fimm ára plan og að maður eigi ekki að fulllyrða neitt um mál sem eru lengra en tíu ár fram í tímann.“ Er þá hvorki á fimm ára né tíu ára planinu að fara í landsmálin? „Nei.“ lyklarnir afhentir Jón Gnarr lét formlega af embætti á mánudag þegar ný borgarstjórn fundaði í fyrsta sinn í Ráðhúsinu. Jón var feg- inn að losna og var sæll þegar hann afhenti Degi lykilinn að Höfða. Mynd: Birgir Þór

x

Kjarninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.