Kjarninn - 19.06.2014, Blaðsíða 5

Kjarninn - 19.06.2014, Blaðsíða 5
02/03 lEiðari það getur verið svo auðvelt að gleyma því sem vel er gert og einblína á það sem er eftir. Með því að horfa til baka á allt sem þó hefur verið gert er auðveldara að vera bjartsýnn á að restin geti breyst. Bjartsýnin er nauðsynleg í hvers kyns réttindabaráttu ef ætlunin er að halda fólki við efnið. Því hvað sem hver segir hefur jafnrétti ekki verið náð á Ís- landi frekar en annars staðar. Tölfræði um kynbundið ofbeldi og kynbundinn launamun sýnir það svart á hvítu. Sem dæmi fengum við í síðasta mánuði innsýn í líf konu sem er ofsótt af ofbeldisfullum fyrrverandi maka sínum án þess að brugð- ist hafi verið almennilega við því. Það er ekkert einsdæmi. Hún, fjölskyldan hennar og samfélagið í kringum hana hafa því þurft að lifa í ótta við þennan eina ofbeldismann. Laga- setning er nefnilega ekki nóg, hugur verður að fylgja máli. Líklega er það merki um það hversu langt við höfum náð að margir hugsa ekkert um jafnréttismál dags daglega og sjá ekki misrétti jafnvel þótt það blasi við þeim. Forréttindin eru ósýnileg þeim sem hefur þau. Og af þessu sprettur sú umræða að nú sé nóg komið, íslenskir femínistar hafi gengið nógu langt og réttindi sem nú sé barist fyrir snúist um yfirráð kvenna en ekki jafnrétti. Þessi umræða hefur alltaf verið til og hún færist bara til eftir því sem baráttan teygir sig lengra. Það er mjög auðvelt að hrópa öfgar án þess að kynna sér raunveru- lega hina hliðina á teningnum. Allt sem hefur verið gert hingað til er nefnilega ekki nóg. Rúmlega 80 prósenta jafnrétti er ekki nóg. Jafnréttasta ríki heims má ekki sætta sig við það og slaka á, heldur þarf að herða róðurinn og halda áfram að vera leiðandi. Rétt eins og með önnur réttindi eru þessi ekki sjálfsögð og óhagganleg. Það verður að standa vörð um þau og fara lengra með þau. Til þess að ná lengra þarf að virkja fleira fólk, ekki síst karla. Sem betur fer veita sífellt fleiri karlar þessum málstað athygli og vita að aukið jafnrétti gagnast þeim líka. Þeir eru eitt mikilvægasta vopnið í þessari baráttu. Aukið kynjajafnrétti er líka nátengt annars konar „Rúmlega 80 prósenta jafnrétti er ekki nóg.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Kjarninn

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
2298-4402
Tungumál:
Árgangar:
2
Fjöldi tölublaða/hefta:
57
Gefið út:
2013-í dag
Myndað til:
25.09.2014
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Rafrænt dagblað sem kemur út einu sinni í viku, á fimmtudögum.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað: 44. útgáfa (19.06.2014)
https://timarit.is/issue/370134

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

44. útgáfa (19.06.2014)

Aðgerðir: