Kjarninn - 19.06.2014, Side 55

Kjarninn - 19.06.2014, Side 55
H ljómsveitin Portishead á sér marga aðdáendur hér á landi og hefur hún verið að með hléum í rúm tuttugu ár. Sveitina stofnuðu þau Geoff Barrow og Beth Gibbons í Bristol árið 1991 og nefndu hana eftir smábæ suður af borginni. Upptökustjóri fyrstu breiðskífu sveitarinnar, Dummy, sem kom út árið 1994, var gítarleikarinn Adrian Utley og gekk hann til liðs við sveitina í upptökuferli hennar. Portishead var leiðandi afl í tónlistarstefnu sem oft er nefnd trip hop, var ríkjandi í Bretlandi snemma á tíunda áratug síðustu aldar og gaf einnig af sér tónlistarfólk á borð 01/07 tónlist portishead vinnur að nýrri plötu Portishead spilar í fyrsta sinn á Íslandi á All Tomorrow´s Parties í júlí. Gítar- leikarinnar Adrian Utley segist ætla að spila lög af öllum plötum sveitarinnar. tónlist Benedikt Reynisson @BensonFantastik 01/07 TónlisT kjarninn 19. júní 2014

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.