Kjarninn - 19.06.2014, Blaðsíða 28

Kjarninn - 19.06.2014, Blaðsíða 28
08/11 viðtal Byggja fyrir ungt fólk Byggingarkostnaður á hvern fermetra er mjög dýr á Íslandi og Íslendingar hafa haft tilhneigingu til að vilja búa á ansi mörgum fermetrum. Í nýlegum framkvæmdum, stúdenta- görðum í Vatnsmýrinni sem voru opnaðir í fyrra, var gerð tilraun með annars konar íbúðarform. Þar eru híbýlin sjálf minni, en íbúarnir deila sameiginlegum svæðum á borð við eldhúsaðstöðu. Dagur sér fyrir sér að slíkar leiðir gætu hentað til að búa til hagkvæmt íbúðarhúsnæði sem ungt fólk hefur efni á að leigja. Þetta skipti sérstaklega máli miðsvæðis í borginni þar sem þorri ungs fólks vilji búa en margir hafi ekki efni á. „Ég held að við þurfum að leyfa okkur ákveðna tilraunastarfsemi og hugsun um hvernig við ætlum að búa til að ráða við verkefnið vegna þess að það er alveg ljóst að byggingarkostnaður á fermetra er hár. Finnar búa til dæmis á helmingi færri fermetrum en við. Getur verið að kjörstærðin liggi á milli þeirra og þess sem við vorum að gera fyrir hrun? Það er hætta á því að þær íbúðir sem verði byggðar í miðborginni verði of dýrar fyrir ýmsa hópa. Mýrargata 26, Skugga- hverfisblokkirnar, Mánatúnið og íbúðirnar sem eiga að rísa í kringum Hörpu eru allt stórar og flestar dýrar íbúðir sem er alveg ljóst að verða ekki á allra færi. Við höfum því sagt að borgin þurfi að koma inn og tryggja í gegnum skipulag að þarna muni líka rísa líka litlar og meðalstórar íbúðir og að byggðin verði blönduð. Við erum að skoða fjölmörg svæði, til dæmis Vesturbugtina og Kirkju- sand. Þetta er allt hluti af þessum íbúðum sem við ætlum að koma að byggingu á. Á næstu vikum verður farið yfir áætlan- ir og svo væntanlega kynnt nánar í haust hvernig við sjáum þetta fyrir okkur.“ „Mikilvægi borga er að aukast vegna þess að þær stækka og straumurinn liggur þang- að en líka vegna þess að þar er hið efnahagslega afl.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Kjarninn

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
2298-4402
Tungumál:
Árgangar:
2
Fjöldi tölublaða/hefta:
57
Gefið út:
2013-í dag
Myndað til:
25.09.2014
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Rafrænt dagblað sem kemur út einu sinni í viku, á fimmtudögum.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað: 44. útgáfa (19.06.2014)
https://timarit.is/issue/370134

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

44. útgáfa (19.06.2014)

Aðgerðir: