Kjarninn - 19.06.2014, Blaðsíða 57

Kjarninn - 19.06.2014, Blaðsíða 57
03/07 tónlist Verðið þið með stóra hljómsveit á tónleikunum á Ásbrú? Við verðum með sömu hljómsveit og við höfum alltaf spilað með fyrir utan einn nýjan hljómborðsleikara. Hvernig er tónleikaprógrammið byggt upp hjá ykkur? Við ætlum að spila lög af öllum plötunum okkar. Sum lög getum við þó ekki spilað á tónleikum, þar sem hljóðvinnsla þeirra er of flókin fyrir lifandi flutning. Við spilum ekkert nýtt efni, því miður, af því við erum ekki með neitt tilbúið. Þið eruð að spila á nokkrum tónlistarhátíðum í sumar. Eruð þið vandlát þegar kemur að því að velja hátíðirnar sem þið spilið á? Já, við erum vandlát á allt sem við gerum. Við gerum nánast ekkert án þess að vera sátt við það. enn á fullu 20 ár eru liðin frá því að Dummy, frumburður Portis- head, kom út. Hljómsveitin er enn á fullu og vinnur að nýrri plötu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Kjarninn

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
2298-4402
Tungumál:
Árgangar:
2
Fjöldi tölublaða/hefta:
57
Gefið út:
2013-í dag
Myndað til:
25.09.2014
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Rafrænt dagblað sem kemur út einu sinni í viku, á fimmtudögum.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað: 44. útgáfa (19.06.2014)
https://timarit.is/issue/370134

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

44. útgáfa (19.06.2014)

Aðgerðir: