Kjarninn - 19.06.2014, Page 57

Kjarninn - 19.06.2014, Page 57
03/07 tónlist Verðið þið með stóra hljómsveit á tónleikunum á Ásbrú? Við verðum með sömu hljómsveit og við höfum alltaf spilað með fyrir utan einn nýjan hljómborðsleikara. Hvernig er tónleikaprógrammið byggt upp hjá ykkur? Við ætlum að spila lög af öllum plötunum okkar. Sum lög getum við þó ekki spilað á tónleikum, þar sem hljóðvinnsla þeirra er of flókin fyrir lifandi flutning. Við spilum ekkert nýtt efni, því miður, af því við erum ekki með neitt tilbúið. Þið eruð að spila á nokkrum tónlistarhátíðum í sumar. Eruð þið vandlát þegar kemur að því að velja hátíðirnar sem þið spilið á? Já, við erum vandlát á allt sem við gerum. Við gerum nánast ekkert án þess að vera sátt við það. enn á fullu 20 ár eru liðin frá því að Dummy, frumburður Portis- head, kom út. Hljómsveitin er enn á fullu og vinnur að nýrri plötu.

x

Kjarninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.