Kjarninn - 19.06.2014, Blaðsíða 64

Kjarninn - 19.06.2014, Blaðsíða 64
02/04 kJaftÆði Nei, Konungsbók Eddukvæða er ekki þjóðmenningin sem þarf að hlúa að – öllum þeim íslensku handritum og verðmætum sem þarfnast varðveislu hefur forsætisráðherra sjálfur komið fyrir haganlega og áráttukennt í fúkkanum í gólfum og veggjum útvarpshússins við Efstaleiti. Þar eru gersemar á borð við ríkisreikning ársins 1998, Gallup- kannanir frá 1994 sem sýna fram á að þá hlakkaði fólk til jólanna, skýrslur um reynslu bænda af verkun heys í rúllu- bagga og upplýsinga- og tæknimenntun í grunnskólum árið 1997, snýtibréf og tékklistar fyrir sminkur, allt meira og minna sundurnagað og útatað í músaskít. Þetta er þjóðmenningin sem Sigmundur Davíð forðaði frá glötun „eins og Árni [Magnússon] forðum“, svo vitnað sé í hann sjálfan. Það er ekki galin samlíking. Þarna vantaði bara eintak af Stuttum Frakka á VHS og þá hefði þetta verið svo til fullkomið þjóðmenningarlegt yfirlit yfir Ísland tíunda áratugarins. Árni, Hrói og hinn hárprúði Þjóðmenning er reyndar að byggja helst engin ný hús – einu húsin sem máli skipta eru saggablautt útvarpshúsið, svo framarlega sem einhverjir aðrir en kommúnískir loftskeyta- menn ráða þar ríkjum, og Laugavegur 4-6. Fleiri hús þarf ekki, ekki undir íslensk fræði, ekki listaháskóla, ekki Landsbankann, ekki frekjudósirnar sem vilja búa í Vatnsmýri, og alls ekki mosku. Þjóðmenning er holur og víðátta og berangur. Mínarettur eru ekki þjóðmenning. Þjóðmenning er að bera ótta í brjósti – málefnalegan, vel að merkja – um að lenda í nauðungarhjónabandi. Það er kannski ekki þjóðmenning að hóta því að drepa Salmann Tamimi, en það er að minnsta kosti þörf umræða og gott hjá Framsóknarflokknum að opna á hana. Það útheimti djörfung sem fæst bara með íslensku samsölumjólkinni. Síðan höfum við tekið upp á því, að séríslenskum og þjóðmenningarlegum sið, að gera bræður saksóttra manna „Ef Sigmundur Davíð er Árni Magnússon okkar tíma, sem er rök- rétt að álykta, þá er Siggi hakkari hinn nýi Hrói Höttur (nei, ekki pítsustaðurinn).“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Kjarninn

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
2298-4402
Tungumál:
Árgangar:
2
Fjöldi tölublaða/hefta:
57
Gefið út:
2013-í dag
Myndað til:
25.09.2014
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Rafrænt dagblað sem kemur út einu sinni í viku, á fimmtudögum.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað: 44. útgáfa (19.06.2014)
https://timarit.is/issue/370134

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

44. útgáfa (19.06.2014)

Aðgerðir: