Kjarninn - 19.06.2014, Síða 34

Kjarninn - 19.06.2014, Síða 34
01/01 sJónvarp sJónvarp nýsköpun Guðjón Már Guðjónsson í Oz kjarninn 19. júní 2014 Kjarninn, Keldan og Arion banki hafa tekið höndum saman um að fjalla ítarlega um Start Up Reykjavík verkefnið, frumkvöðla og íslensk nýsköpunarfyrirtæki. Þolinmæði er dygð Guðjón Már Guðjónsson hjá Oz hefur mikla reynslu af stofnun fyrirtækja. Guðjón Már Guðjónsson, stofnandi og forstjóri Oz, segir frumkvöðlastarf- semi á Íslandi hafa tekið stakkaskiptum á síðustu árum. Mikil hreyfing á hæfileikaríku fólki eftir hrun bankanna skipti þar máli en líka vitundar- vakning hjá fólki í atvinnulífinu. Það sé meðvitaðara um mikilvægi frum- kvöðlastarfs og nýsköpunar fyrir hagkerfið en það var áður. Framtíðin er björt, segir Guðjón Már, en það verði að sýna mikla þolinmæði.

x

Kjarninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.