Kjarninn - 19.06.2014, Blaðsíða 46

Kjarninn - 19.06.2014, Blaðsíða 46
01/05 Álit m argir hafa líklega rekið upp stór augu við lestur á orkureikningn- um sínum undanfarin misseri, hafi þeir á annað borð tekið eftir yfirliti þar sem fram kemur að hluti þeirrar orku sem íslensk orkufyrirtæki afhenda viðskiptavinum sínum sé framleiddur úr jarðefnaeldsneyti og kjarnorku, orkugjöfum sem segja má að hafi farið fremur hljótt í raforku- framleiðslu hér á landi. Ástæðan er þó ekki sæ- strengur sem lagður var í skjóli nætur eða leyni- leg gasorku- og kjarnorkuver í afdölum, heldur sala íslenskra orkufyrirtækja á svo kölluðum upprunaábyrgðum til Evrópu. Sala upprunaábyrgða hefur aukist hröðum skrefum undanfarin ár og samkvæmt nýrri samantekt Orkustofnunar fyrir árið 2013 telst nú vel innan við helmingur, eða 39%, af seldri raforku á Eru íslendingar hættir að nota hreina orku? Birna Sigrún Hallsdóttir verkfræðingur og Hrafnhildur Bragadóttir lögfræðingur skrifa um endurnýjanlega orku og upprunaábyrgðir. Álit Birna sigrún Hallsdóttir og Hrafnhildur Bragadóttir kjarninn 19. júní 2014
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.