Kjarninn - 19.06.2014, Page 46

Kjarninn - 19.06.2014, Page 46
01/05 Álit m argir hafa líklega rekið upp stór augu við lestur á orkureikningn- um sínum undanfarin misseri, hafi þeir á annað borð tekið eftir yfirliti þar sem fram kemur að hluti þeirrar orku sem íslensk orkufyrirtæki afhenda viðskiptavinum sínum sé framleiddur úr jarðefnaeldsneyti og kjarnorku, orkugjöfum sem segja má að hafi farið fremur hljótt í raforku- framleiðslu hér á landi. Ástæðan er þó ekki sæ- strengur sem lagður var í skjóli nætur eða leyni- leg gasorku- og kjarnorkuver í afdölum, heldur sala íslenskra orkufyrirtækja á svo kölluðum upprunaábyrgðum til Evrópu. Sala upprunaábyrgða hefur aukist hröðum skrefum undanfarin ár og samkvæmt nýrri samantekt Orkustofnunar fyrir árið 2013 telst nú vel innan við helmingur, eða 39%, af seldri raforku á Eru íslendingar hættir að nota hreina orku? Birna Sigrún Hallsdóttir verkfræðingur og Hrafnhildur Bragadóttir lögfræðingur skrifa um endurnýjanlega orku og upprunaábyrgðir. Álit Birna sigrún Hallsdóttir og Hrafnhildur Bragadóttir kjarninn 19. júní 2014

x

Kjarninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.