Kjarninn - 19.06.2014, Blaðsíða 61

Kjarninn - 19.06.2014, Blaðsíða 61
07/07 tónlist Þið hafið alltaf aðhyllst gamla tækni í tónlistarsköpun ykkar, samanber alla gömlu hljóðgervlana sem þið notið á plötum ykkar. Af hverju hafið þið valið að fara þá leið? Við notum allt sem virkar fyrir okkur og við notum eitthvað af nýjum græjum en einhverra hluta vegna höfum við frekar valið að nota gömul hljóðfæri en ný. Ástæðan fyrir því að við höfum leitað í gömul hljóðfæri er oft sú að við þekkjum þau betur en þau nýju og erum kannski búin að eiga þau í fjöldamörg ár. Persónulega finnst mér meiri sál í gömlum hljóðgervlum en nýjum. Við spiluðum á tónlistarhátíð með Björk fyrir nokkrum árum og hún var að nota nýja Moog- hljóðgervla sem hljómuðu alveg stórkostlega. Við notum samt alveg ný forrit og kynnum okkur nýja tækni, sem við hefðum aldrei gert þegar við vorum að byrja. Eruð þið með nýja plötu í bígerð? Já, við Geoff hittumst tvisvar sinnum í viku og erum að vinna í nýju efni og tala um hvað við viljum gera. Ég er líka að fást við mitt eigið efni og sömuleiðis Beth og Geoff. Við erum mjög spennt fyrir því að klára næstu plötu en ég get ekki sagt hvenær hún verður tilbúin. Hvað er fram undan hjá ykkur? Við erum að undirbúa tónleikaferðina sem við erum að hefja fljótlega. Annars er ég að stikna úr hita hérna í hljóðverinu og langar bara að koma mér út í sveit með börnunum mínum. Það getur verið erfitt að hanga inni í hljóðveri í svona hita, mér finnst skemmtilegast að vinna þegar veðrið er grátt og blautt. Ég hlakka til að koma til Íslands og spila, það verður gaman.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.