Kjarninn - 19.06.2014, Blaðsíða 29

Kjarninn - 19.06.2014, Blaðsíða 29
09/11 viðtal Ákvörðun um léttlest möguleg á þessu kjörtímabili Áhersla síðasta meirihluta í borgarstjórn á fjölbreyttari samgöngumöguleika, hjólreiðar og almenningssamgöngur, fór varla framhjá neinum. Og fór gríðarlega í taugarnar á mörgum aðdáendum einkabílsins. Að sögn Dags verður haldið hratt áfram á sömu braut. „Við erum nýbúin að gera greiningu í samvinnu við önnur sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu sem sýnir okkur fram á það að ef velgengni Strætó BS heldur áfram – farþegum þar fjölgaði um 33 prosent á síðasta kjörtímabili – þurfum við einfaldlega afkastameiri almenningssamgöngur, sér- staklega á þessum stóru og hröðu stofnleiðum. Þarna eru ýmsir valkostir og mismunandi leiðir sem borgir hafa farið í þessu. Annars vegar er það sem hefur verið kallað léttlestir á hjólum – hraðvagnar sem líkja eftir lestum og hafa forgang í umferðinni og komast hratt á milli staða – og svo hins vegar léttlestarkerfi sem sumar borgir hafa verið að velja. Það er þó nokkuð dýrara en laðar að fleiri farþega. Þetta er mál sem ég vil að við tökum af skarið með á allra næstu misserum.“ Dagur telur það vel koma til greina að ákvörðun um slíkt risaskref í almenningssamgöngum Reykvíkinga verði tekin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.