Kjarninn - 17.07.2014, Side 52

Kjarninn - 17.07.2014, Side 52
01/05 áliT Í fréttaflutningi af þeim átökum sem nú standa yfir í austurhluta Úkraínu er gjarnan fjallað um að þar berjist stjórnarher Úkraínu við „rússneskumælandi aðskilnaðarsinna“ eða „rússneskumælandi þjóðar- brot“. Það er hins vegar villandi að tala um átök aðskilnaðarsinna í Austur-Úkraínu við stjórnvöld í Kænugarði sem þjóðernisdeilu, átök á milli þjóðarbrota eða tungumálahópa. Réttara er að tala um baráttu hagsmuna. Þó svo að leiðtogar aðskilnaðarsinna og rússnesk stjórnvöld kjósi að nota orðræðu þjóðernis- og tungumálahópa sem ramma utan um deiluna er hann ekki endilega réttur. Með því að nálgast deiluna frá þessum sjónarhóli er því haldið fram að það að tilheyra einhverjum þjóðernishópi sé gefin stærð og að hægt sé að nota hópinn sem verkfæri til að greina deiluna af skynsamlegu viti. Þessi nálgun gefur sér einnig að hver Þjóðernisátök og hagsmunir Ágúst Már Ágústsson stjórnmálafræðingur skrifar um ástandið í Úkraínu og spáir í spilin. áliT ágúst már ágústsson stjórnmálafræðingur kjarninn 17. júlí 2014

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.