Morgunblaðið - 25.08.2012, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 25.08.2012, Blaðsíða 55
MENNING 55 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. ÁGÚST 2012 Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is „Vinnslan er komin til að vera. Upp- haflega stóð til að setja hana upp þrisvar sinnum í sumar og láta gott heita en það tókst svo vel til að við ætlum að halda áfram í vetur," segir Vala Ómarsdóttir, einn af skipu- leggjendum þessa óvenjulega list- viðburðar sem fer fram í kvöld. Vinnslan virkar þannig að á laug- ardagskvöldi kemur fjöldi lista- manna saman í húsnæði Norður- pólsins, um þrjátíu talsins nú í kvöld, og setur upp verk sín, leiklist, dans, vídeóverk, gjörninga og í raun hvers konar verk sem er. „Áhorfendur mæta því í eins konar ævintýraheim þar sem engin bið er á milli viðburða heldur er alltaf eitthvað í gangi í húsinu,“ segir Vala en í húsnæði Norðurpólsins að Sef- görðum 3 er hægt að flakka á milli og finna eitthvað spennandi í hverju horni. Húsið opnar 19.30 og dag- skráin hefst um klukkan 20. Til klukkan eitt fara sjálfir listviðburð- irnir fram en eftir það spilar plötu- snúður til klukkan þrjú. „Ástæðan fyrir því að við ætlum að hafa Vinnslukvöldin fleiri er ótrúlega góð mæting. Bæði hefur fjöldi áhorfenda verið mikill og svo hafa listamenn sjálfir sýnt því mikinn áhuga að vera með.“ Undirbúningur fyrir Vinnsluna hefur farið þannig fram að listamenn sækja um að taka þátt á vinns- lan@gmail.com. Aðstandendur Vinnslunnar setja saman dagskrá og hitta listamennina tíu dögum áður en komið er að eiginlegu hátíð- arkvöldi. Þetta er því líka vett- vangur fyrir listamenn að þróa verk sín. „Norðurpóllinn er stórt rými sem býður upp á marga möguleika. Auk þess sem húsið verður fullt af lista- verkum og gjörningum er einleikur á meira hefðbundnara sviði og tón- leikar í stærra rými.“ Auk Völu eru aðstandendur Vinnslunnar listafólkið María Kjart- ansdóttir, Birgir Hilmarsson og Guðmundur Ingi Þorvaldsson. Ævintýri Tvö kvöld á vegum Vinnslunnar hafa verið haldin í sumar. Mikil ánægja meðal listamanna og áhorfenda www.gilbert.is ÍSLENSK ÚR FYRIR ÍSLENDINGA Sýnd með íslensku og ensku tali – sýnd í 2D og 3D Frá Framleiðendum Toy Story 3, Finding Nemo og Up.  - Miami Herald  - Rolling Stone  - Guardian  - Time Entertainment  b.o. magazine  e.t. weekly STEVE CARELL KEIRA KNIGHTLEY MÖGNUÐ DANSATRIÐI! BESTA MYNDIN Í SERÍUNNI TIL ÞESSA VINSÆLASTA DANSSERÍA ALLRA TÍMA FRÁBÆR GRÍNMYND ÁLFABAKKA BABYMAKERS KL. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 2D STEP UP KL. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 2D BRAVE ÍSL TAL KL. 1:30 - 3:40 - 5:50 3D BRAVE ÍSL TAL KL. 1:30 - 3:40 - 5:50 2D BRAVE ENSKT TAL KL. 8 2D SEEKING A FRIEND KL. 5:50 - 8 - 10:20 2D DARK KNIGHT KL. 8 - 10:20 2D DARK KNIGHT LUXUS VIP KL. 2 - 6 - 10 2D MADAGASCAR 3 ÍSL TAL KL. 1:30 - 3:40 2D UNDRALAND IBBA ÍSL TAL KL. 1:30 2D 12 12 7 L L L 16 KEFLAVÍK THE EXPENDABLES 2 KL. 8 - 10:10 BABYMAKERS KL. 8 - 10:10 2D STEP UP KL. 5:50 SEEKING A FRIEND KL. 5:50 2D THE BRAVE ÍSL TAL KL. 2 3D PARANORMAN ÍSL TAL KL. 4 IMPY´S WONDERLAND ÍSL TAL KL. 2 2D EGILSHÖLL KRINGLUNNI DARK KNIGHT KL. 5:30 - 9 2D BABYMAKERS KL. 5:50-8-10:20 2D STEP UP REVOLUTION KL. 5:50 - 8 2D BRAVE ÍSL TAL KL. 1:30 - 3:40 3D BRAVE ÍSL TAL KL. 2 - 3:40 2D MAGIC MIKE KL. 10:20 2D MADAGASCAR 3 ÍSL TAL KL. 1:30 3D 7 L L 12 12 12 L L L L L L 12 AKUREYRI BRAVE ÍSL TAL KL. 2 - 4 3D STEP UP 4 KL. 6 - 8 BATMAN KL. 10:10 2D IMPY’S WONDERLAND ÍSL TALKL. 2 - 4 BABYMAKERS KL. 6 - 8 SEEKING A FRIEND KL. 10:10 DARK KNIGHT KL. 8 - 10:10 2D BABYMAKERS KL. 5:40 - 8 -10:20 2D STEP UP KL. 3:20 - 5:40 - 8 2D STEP UP KL. 1 3D STEP UP ÓTEXTUÐ KL. 10:30 3D TOTAL RECALL KL. 8 2D BRAVE ÍSL TAL KL. 1- 3 - 5:30 3D BRAVE ÍSL TAL KL. 1:30 - 3:40 - 5:50 2D MADAGASCAR 3 ÍSL. KL. 1:30 - 3:30 2D 12 12 12 L L L L 7 7 L L L 7 L L L 12 12 12 TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á  KVIKMYNDIR.IS  HOLLYWOOD REPORTER  SÉÐ OG HEYRT  MBL MEIRA EN 60.000 GESTIR STÆRSTA MYND SUMARSINS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.