Morgunblaðið - 25.08.2012, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 25.08.2012, Blaðsíða 25
FRÉTTIR 25Viðskipti | Atvinnulíf MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. ÁGÚST 2012 um 6,9% sem að hluta má rekja til lækkandi álverðs og áhrifa þess á samningsbundið raforkuverð. Inn- leystar áhættuvarnir tengdar álverði höfðu jákvæð áhrif á tímabilið og við þessar aðstæður njótum við góðs af því að endursamið var við Rio Tinto Alcan um hærra raforkuverð sem ekki var tengt álverði. Nettó skuldir fyrirtækisins halda áfram að lækka, nú um 74 milljónir dollara þrátt fyrir að fyrirtækið hafi bæði greitt arð og aukið fjárfesting- ar frá fyrra ári. Mjög mikilvægt er að áfram verði lögð áhersla á lækkun skulda vegna mikillar skuldsetning- ar fyrirtækisins,“ segir Hörður Arn- arson jafnframt í fréttatilkynningu Landsvirkjunar. Tekjur dragast saman um 6,9%  Skuldir Landsvirkjunar lækka Morgunblaðið/Árni Sæberg Landsvirkjun Hörður Arnarson for- stjóri er sáttur við afkomuna. Rekstrartekjur Landsvirkjunar á fyrri hluta ársins námu 202,9 millj- ónum dollara (24,8 ma.kr.) sem er 6,9% lækkun frá sama tímabili árið áður. Þetta kemur fram í sex mánaða uppgjöri, sem fyrirtækið sendi frá sér í gær. Þar kemur fram að EBITDA (hagnaður fyrir afskriftir, fjármagnsliði og skatta) nam 163,2 milljónum dollara (19,9 ma.kr.) og EBITDA hlutfall var 80,4% af tekjum, en var 82,3% á sama tímabili í fyrra. Sömuleiðis að hagnaður fyrir óinnleysta fjármagnsliði nam 46,9 milljónum dollara (5,7 ma.kr.), en var 50,5 milljónir dollara á sama tímabili árið áður. Handbært fé frá rekstri nam 118,1 milljón dollara (14,4 ma.kr.) sem er 11% lækkun frá sama tímabili árið áður. Nettó skuldir lækkuðu á tíma- bilinu um 74 milljónir dollara (9 ma.kr.) og voru í lok júní 2.429 millj- ónir dollara (296,3 ma.kr). Reksturinn hefur gengið vel Í fréttatilkynningu frá Lands- virkjun er haft eftir Herði Arnarsyni forstjóra að rekstur Landsvirkjunar á fyrri hluta ársins hafi gengið vel. Skrifað hafi verið undir raforku- samninga við tvo nýja viðskiptavini, raforkuvinnslan hafi gengið vel og framkvæmdir við Búðarhálsvirkjun séu að mestu leyti á áætlun. „Afkoma fyrri hluta ársins er vel viðunandi í ljósi efnahagsástands í heiminum. Tekjur dragast saman Z-Brautir og gluggatjöld Faxafeni 14 - 108 Reykjavík - S. 525 8200 - z.is Úrval - gæði - þjónusta Allt fyrir gluggana á einum stað Mælum, sérsmíðum og setjum upp
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.