Morgunblaðið - 21.09.2012, Side 17

Morgunblaðið - 21.09.2012, Side 17
Morgunblaðið hefur löngum getið sér gott orð fyrir umfjöllun sína um náttúruna og umhverfismál. Það kom því ekki á óvart þegar RagnarAxelsson, þjóðkunnur náttúruvinur og ljósmyndari Moggans, hlaut Fjölmiðlaverðlaun umhverfis- og auðlindaráðuneytisins 2011 — þegar þau voru veitt í fyrsta sinn. Vægi Morgunblaðsins fyrir náttúruvernd var svo rækilega undirstrikað þegar verðlaunin voru veitt öðru sinni, 16. þessa mánaðar, á Degi íslenskrar náttúru. Í ár er það Rúnar Pálmason, blaðamaður Moggans, sem fær verðlaunin fyrir vandaða og ítarlega umfjöllun um akstur utan vega. Morgunblaðið er stolt af því að hafa á að skipa fólki í fremstu röð til að fjalla um landið og náttúru þess. Við erum íslenskrar náttúru RagnarAxelsson Rúnar Pálmason

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.