Morgunblaðið - 21.09.2012, Page 45

Morgunblaðið - 21.09.2012, Page 45
MENNING 45 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. SEPTEMBER 2012 The Box Tree nefnist hljómplata Skúla Sverrissonar bassaleikara og Óskars Guðjónssonar saxófónleikara sem kemur út í dag en þeir munu halda útgáfutónleika í Listasafni Ís- lands í kvöld kl. 20. Skúli segir lögin á plötunni koma úr öllum áttum. „Það síðasta sem kemur í hugann þegar maður semur einhverja tónlist er að reyna að koma henni inn í einhvern ákveðinn stíl,“ segir hann, beðinn um að skilgreina tónlistina á plötunni. Hann segist þó skilja þörf fólks fyrir að skilgreina tónlist. „Þessi tónlist varð í raun og veru til á mjög skömmum tíma, allt í einu var bara rétta mómentið. Það er alltaf best að bíða eftir því augna- bliki,“ segir Skúli. Upptaka í einni lotu Plötuna tóku þeir Óskar upp árið 2010 í Langholtskirkju og stýrði tón- listarmaðurinn Orri Jónsson upp- tökum. „Í raun og veru tókum við hana upp nokkrum sinnum af því við vorum að vinna með teip, það er eitt- hvað sem menn gera kannski ekki mikið af núna en það er til takmarkað magn af teipi þannig að við þurftum að taka ákvarðanir um að stroka út hluti, sem er mjög gott,“ segir Skúli. Síðasta upptakan hafi ratað á plötuna en sú var tekin upp eftir miðnætti og í einni lotu. „Það er eitthvað ótrúlega fallegt í tóninum á teipinu sem maður skynjar og margar af þeim plötum sem maður hefur hlustað á aftur og aftur í gegnum ævina eru teknar upp á teip. Það er annars konar upplifun,“ segir Skúli, spurður að því hvers vegna þeir hafi kosið þessa tilteknu upptökuaðferð. „Við fórum í raun og veru út um allan bæ að leita að rétta tóninum, tókum með okkur hljóðfæri og spiluðum nokkrar nótur og end- uðum á því að velja þennan stað. Við vildum að upplifunin á hlustuninni væri í raun eins og að hlustandinn sé á einhverjum ákveðnum stað, frekar en að fara inn í stúdíó og búa til gervi- umhverfi með einhverjum græjum. Það er engin eftirvinnsla á þessari plötu,“ segir Skúli um valið á kirkj- unni. Sama hugsun hafi ráðið valinu á tónleikastaðnum, Listasafni Íslands. „Þá erum við ekki bara að hugsa um hljómburðinn heldur líka umhverfið.“ Skúli bendir að lokum á að The Box Tree sé fyrsta útgáfa listhóps sem hann tilheyri og kalli sig Mengi. Í honum séu, auk hans, Óskar, Orri, grafíski hönnuðurinn Ingibjörg Birg- isdóttir og listunnandinn Bjarni Gaukur Sigurðsson. Tónleikarnir í kvöld marki upphaf þessa hóps og hann muni senda frá sér fleiri verk á árinu. helgisnaer@mbl.is Tónbræður Óskar og Skúli. Leitin að rétta tóninum  Skúli og Óskar senda frá sér plötu Hljómsveitin Playmo heldur góðgerð- artónleika á Bar 11 til styrktar sam- tökunum Blátt áfram 10. nóvember nk. og leitar nú að hljómsveitum og tónlist- armönnum til að koma fram á þeim. Áhugasamir eru beðnir um að hafa samband við hljómsveitina á Facebo- ok-síðu hennar. Í öðrum fréttum af Playmo er það helst að Sindri Már Sig- rúnarson hélt uppboð til styrktar Blátt áfram, hvatti hljómsveitir til að leggja samtökunum lið með framlögum og sú hljómsveit sem bauð hæst fær nafn sitt flúrað á höfuð Sindra. Það var Playmo en húðflúrsstofan Reykjavík INK gef- ur vinnuna við flúrið. „Playmo“ flúrað á höfuð Sindra Playmo Styrkir gott málefni. NÝTT Í BÍÓ KVIKMYNDIR.IS HOLLYWOOD REPORTER MBL YFIR 62.000 GESTIR STÆRSTA MYND SUMARSINS Frá Framleiðendum Toy Story 3, Finding Nemo og Up Sýnd með íslensku og ensku tali Sýnd í 2D og 3D -Rolling Stone -Guardian L 12  KVIKMYNDIR.IS  HOLLYWOOD REPORTER  SÉÐ OG HEYRT  MBL 64.000 GESTIR STÆRSTA MYND SUMARSINS STÆRSTA MYND WB ALLRA TÍMA Á ÍSLANDI 12 ÁLFABAKKA 7 L L L L 1616 16 16 16 16 12 12 12 12 12 EGILSHÖLL 12 12 12 L L VIP 16 12 KRINGLUNNI SELFOSSI 16 12 12 FROST KL. 8 - 10 2D BABYMAKERS KL. 8 2D DARK KNIGHT RISES KL. 10 2D KEFLAVÍK TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á LAWLESS KL. 5:30 - 8 - 10:30 2D LAWLESS VIP KL. 5:30 - 8 - 10:30 2D THE CAMPAIGN KL. 4 - 6 - 8 - 10 2D FROST KL. 6 - 8 - 10:45 2D THE BOURNE LEGACY KL. 8 - 10 2D HIT AND RUN KL. 10:30 2D STEP UP REVOLUTION KL. 3:40 - 5:50 2D BRAVE ÍSL.TALI KL. 3:40 - 5:50 2D BRAVE ENSKU.TALI KL. 8 2D MADAGASCAR 3 ÍSL.TALI KL. 4 2D LAWLESS KL. 5:40 - 8 - 10:20 2D CAMPAIGN KL. 6 - 8 - 10 2D LAWLESS KL. 5:30 - 8 - 10:30 2D CAMPAIGN KL. 5:50 - 8 - 10 2D BOURNE LEGACY KL. 8 - 10:40 2D DARK KNIGHT RISES KL. 10 2D FROST KL. 8 2D BRAVE KL. 5:40 2D MADAGASCAR 3 KL. 5:50 2D L 16 16 12 12 AKUREYRI LAWLESS KL. 10:10 2D BRAVE ÍSL.TALI KL. 6 3D CAMPAIGN KL. 8 2D BABYMAKERS KL. 8 2D FROST KL. 6 - 10:10 2D DJÚPIÐ KL. 8 2D LAWLESS KL. 10 2D FROST ÍSL.TALI KL. 8 - 10 2D BRAVE ÍSL.TALI KL. 5:50 3D BABYMAKERS KL. 5:50 2D MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM SAMBÍÓA KR. 1000 Á GRÆNT OG KR. 750 Á APPELSÍNUGULT SPARBÍÓ The Hollywood Reporter Boxoffice Magazine Will Ferrell og Zach Galifianakis í fyndnustu mynd þessa árs! „A TASTY, HILARIOUS TREAT“ ENTERTAINMENT WEEKLY „YOU LAUGH UNTIL IT HURTS“ BOXOFFICE MAGAZINE „Spennandi og öðrvísi mynd. Frábær leikur hjá Önnu Gunndísi Guðmunds- dóttur og myndatakan frábær.“ Rúnar Róberts – Bylgjan „HÆTTIÐI NÚ ALVEG AÐ SNJÓA HVAÐ ÉG VAR HRÆDD Á ÞESSARI MYND!“ ÁSTRÍÐUR VIÐARSDÓTTIR - RUV “VIRKILEGA VEL GERÐ OG SPENNANDI OG GEFUR GÓÐA MYND AF LÍFINU UPP Á JÖKLI… HELD ÉG” HARALDUR STEFÁNS / RETRO STEFSON Hjördís Stefánsdóttir Morgunblaðið Ó.T. H. Rás 2 TOM HARDY HEFUR ALDREI VERIÐ BETRI “HARÐASTA KRIMMAMYND SEM ÉG HEF SÉÐ Í ÁRARAÐIR. EIN BESTA MYND 2012!” T.V. - KVIKMYNDIR.IS/SÉÐ OG HEYRT Árin segja sitt1979-2012 BISTRO Laugarásvegi 1 | 104 Reykjavík | Sími: 553 1620 | laugaas.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.