Morgunblaðið - 07.11.2012, Qupperneq 8
8 FRÉTTIRInnlent
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. NÓVEMBER 2012
Tri ehf.
Suðurlandsbraut 32
104 Reykjavík www.tri.is
Verslunin er opin:
Alla virka daga kl. 09:00-18:00
Laugardaga kl. 10:00-16:00
CUBE CROSS RACE
Árgerð 2013
Verð: 259,990 kr.
Gunnar Rögnvaldsson skrifar:
Þýska lyfjafyrir-tækið Merck
KGaA vill ekki leng-
ur afhenda krabba-
meinslyfið Erbitux
til sjúkrahúsa í op-
inberum rekstri í
Grikklandi. Þetta
segir talsmaður fyr-
irtækisins úr aðalstöðvum þess í
Darmstadt í dag.
Sjálfur yfirmaður fjármála hjáMerck KGaA, Matthias Zachert,
segir enn fremur í samtali við Kaup-
hallartíðindi Þýskalands, að sjúkra-
hús í opinberum rekstri í Suður-
Evrópu-Evrópusambandsins séu þau
sjúkrahús sem verst fara út úr evru-
upptöku Evrópusambandsins.
Hann segir að Grikkland sé ennsem komið er eina landið í
heiminum sem fyrirtækið neitar að
afhenda lyfið til. Spánn sleppur enn
sem komið er, en naumlega, fyrir
horn forstjórnar Merck KGaA í sam-
einuðu Þýskalandi.
Grikkland gekk í Evrópusam-bandið árið 1981 – fyrir 31 ári
síðan – og hefur á því tímabili þegið
97 milljarða evra af styrkjasukki frá
aðalstöðvum Evrópusovétsambands-
ins í Brussel. Þeir áttu að byggja
samfélag Grikkja upp.
Þann 1. janúar 1999 var evru-
sogrörs-mynt Evrópusambandsins
hleypt af stokkunum úr skipa-
smíðastöð ECB-aukaseðlabanka
Þýskalands, eftir misheppnuðustu
ríkjasameiningu veraldarsögunnar.
Tilgangur myntarinnar af Þýska-lands hálfu frá upphafi, var að
bjarga rústuðum efnahag sameinaðs
Þýskalands sem þá hét hinn sjúki
maður Evrópu, á kostnað annarra
ríkja heimsálfunnar.“
Gunnar
Rögnvaldsson
Hinn nýsjúki maður
Evrópu fær ekki lyf
STAKSTEINAR
Veður víða um heim 6.11., kl. 18.00
Reykjavík 3 rigning
Bolungarvík -1 skýjað
Akureyri -3 alskýjað
Kirkjubæjarkl. 0 snjókoma
Vestmannaeyjar 3 rigning
Nuuk 0 skýjað
Þórshöfn 2 skýjað
Ósló 0 skýjað
Kaupmannahöfn 7 skýjað
Stokkhólmur 1 léttskýjað
Helsinki 1 skýjað
Lúxemborg 6 heiðskírt
Brussel 8 léttskýjað
Dublin 8 skýjað
Glasgow 11 skýjað
London 8 skúrir
París 8 léttskýjað
Amsterdam 8 léttskýjað
Hamborg 7 skýjað
Berlín 6 heiðskírt
Vín 7 skýjað
Moskva 7 skúrir
Algarve 17 heiðskírt
Madríd 12 heiðskírt
Barcelona 16 léttskýjað
Mallorca 15 skúrir
Róm 15 léttskýjað
Aþena 23 skýjað
Winnipeg 1 slydda
Montreal 0 skýjað
New York 2 heiðskírt
Chicago 5 alskýjað
Orlando 20 alskýjað
Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar-
greinum Morgunblaðsins á slóðinni
http://mbl.is/mogginn/leidarar/
VEÐUR KL. 12 Í DAG
7. nóvember Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 9:33 16:51
ÍSAFJÖRÐUR 9:53 16:41
SIGLUFJÖRÐUR 9:36 16:23
DJÚPIVOGUR 9:06 16:17
Engar umræður áttu sér
stað um umsögn atvinnu-
veganefndar Alþingis um
rammáætlun á fundi
nefndarinnar í gær að
sögn Sigurðar Inga Jó-
hannssonar, þingmanns
Framsóknarflokksins og
fulltrúa í nefndinni, en
nefndin átti upphaflega
að skila af sér umsögn-
inni fyrir fyrsta nóv-
ember.
„Henni var gefinn einhver frestur í
nokkra daga í viðbót en það hefur ekki
farið nein umræða fram í atvinnuvega-
nefnd um þá umsögn,“ segir Sigurður
Ingi. Aðspurður hvenær hann eigi von á
að nefndin taki umsögnina til umræðu seg-
ir Sigurður Ingi að nefndin muni funda
næstkomandi fimmtudag og að málið hljóti
að vera til umfjöllunar þá.
Sigurður segist sjálfur ætla að taka mál-
ið upp í nefndinni á fimmtudaginn ef aðrir
nefndarmenn gera það ekki.
Atvinnuveganefnd
á enn eftir að skila
umsögn sinni
Sigurður Ingi
Jóhannsson
„Við áttum alveg von á því að það
gætu orðið tafir. Til skamms tíma
hefur þetta lítil áhrif á starfsemi
okkar,“ segir Reynir Jónsson, fram-
kvæmdastjóri Strætó bs. um hvaða
áhrif það hefur á fyrirtækið að
kærunefnd útboðsmála hafi stöðvað
útboð þess á meðan farið er yfir
kæru sem barst henni.
Það voru fyrirtækin Kynnisferðir
og VDL Bus & Coach B V sem
lögðu fram kæru en umsóknir
þeirra voru taldar ófullnægjandi að
mati valnefndar. Strætó hafði aug-
lýst eftir aðilum sem væru áhuga-
samir um að ganga til samkeppn-
isviðræðna vegna endurnýjunar á strætisvögnum.
Samningskaupin voru auglýst á EES-svæðinu og
átti innkaupaferlinu að ljúka með rammasamningi
við einn til þrjá aðila til allt að sex ára með möguleika
á framlengingu til allt að þriggja ára, til eins árs í
senn. Heildarárafjöldi ramma-
samningsins getur því orðið níu ár.
Innkaupaskrifstofa Reykjavík-
urborgar tilkynnti Kynnisferðum
og VDL í byrjun október sl. að um-
sókn þeirra uppfyllti ekki kröfur
sem gerðar voru í samnings-
kaupalýsingu. Borgin setti fyrir sig
að gögnin hefðu ýmist verið óund-
irrituð eða sett fram einhliða af
Kynnisferðum án þess að frekari
aðkoma VDL yrði ráðin af gögn-
unum. Þessu mótmæltu fyr-
irtækin.
Í niðurstöðu kærunefndar segir:
„Var það mat nefndarinnar í því
máli að miðað við fyrirliggjandi gögn væru verulegar
líkur á því að brotið hefði verið gegn ákvæðum laga
nr. 84/2007 eða reglum settum samkvæmt þeim og
stöðvaði því innkaupaferlið þar til endanlega hefur
verið leyst úr ágreiningi aðila.“
Útboð Strætó stöðvað eftir
kæru tveggja fyrirtækja
Hefur ekki áhrif á starfsemi Strætó, segir framkvæmdastjóri
Strætó Endurnýja þarf 90 vagna
á næstu tíu árum.
Morgunblaðið/Ómar