Morgunblaðið - 07.11.2012, Page 35
hann fyrir dansi í Templaranum á
Fáskrúðsfirði. Hann lék með EF
Kvintettinum 1952-58 sem lék mikið
fyrir dansi á Skaganum og í fé-
lagsheimilum í Borgarfirði, s.s. í
Logalandi, á Brú í Bæjarsveit og í
Brautartungu í Lundareykjardal.
Hljómsveitin lék gömlu dansana,
swing-tónlist og tjútt og jafnvel
fyrstu rokklögin. Hljóðfæraskip-
anin var píanó, harmonikka, tromm-
ur, saxófónn og klarinett.
Þá lék Óðinn með hljómsveitinni
GÓBÍ á Fáskrúðsfirði á síldarár-
unum 1965-68, og var organisti við
kirkjuna á Fáskrúðsfirði 1977-82.
Nú liggur vel á mér
Óðinn var tónlistarkennari á Fá-
skrúðsfirði og Akranesi, lengst af
frá 1970. Hann hóf að semja lög upp
úr 1950. Hann tók þátt í danslaga-
keppni SKT með laginu Síðasti
dansinn, 1954 við texta Lofts Guð-
mundssonar og lenti lagið í þriðja
sæti. Ári síðar sendi hann inn lagið
Heillandi vor með texta eftir Þor-
stein Sveinsson og lenti þá í fyrsta
sæti. Þá sigraði hann í keppni Fé-
lags íslenskra dægurlagahöfunda,
1958, er hann sendi inn lagið Nú
liggur vel á mér.
Meðal annarra laga Óðins sem
náðu miklum vinsældum má nefna
Blíðasta blæ; Kominn heim; Ingu
Stínu og Haust fyrir austan.
Árið 1996 kom út diskur með lög-
um Óðins, Við tónanna klið, sem-
seldist upp á skömmum tíma.
Fjölskylda
Eiginkona Óðins er Jónína Árna-
dóttir, f. 19.12. 1933, en hún sinnti
lengst af verslunarstörfum og síðar
umönnun á Fáskrúðsfirði. For-
eldrar Jónínu: Árni Helgason,
skipasmiður hjá Haraldi Böðv-
arssyni á Akranesi, og Jóhanna Sig-
ríður Tómasdóttir húsfreyja.
Sonur Óðins frá því fyrir hjóna-
band er Pétur, f. 17.12. 1951, húsa-
smiður á Akranesi en kona hans er
Laufey Skúladóttir.
Börn Óðins og Jónínu eru Þór-
arinn, f. 18.5. 1953, starfsmaður við
ALCOA Fjarðaál, búsettur á Fá-
skrúðsfirði en kona hans er Eygló
Aðalsteinsdóttir; Óðinn Gunnar, f.
2.11. 1958, mannfræðingur og
starfsmaður hjá Fljótsdalshéraði en
kona hans er Steinrún Ótta Stef-
ánsdóttir; Árni Jóhann, f. 3.4. 1961,
líffræðingur hjá Landsvirkjun á
Egilsstöðum en kona hans er Erla
Jónsdóttir; Helga Jóna, f. 23.7.
1963, starfsmaður hjá EFLU Verk-
fræðistofu í Reykjavík; Grétar Mar,
f. 28.9. 1973, flugstjóri hjá Ice-
landair, búsettur á Akranesi en
kona hans er Kristín Siggeirsdóttir.
Albróðir Óðins er Þráinn Þór-
arinsson, f. 28.12. 1930, fyrrv. hús-
vörður við grunnskólann á
Fáskrúðsfirði.
Hálfsystkini Óðins eru Jón Ein-
arsson, f. 27.11. 1920, húsasmiður á
Neskaupstað,og Helga Einars-
dóttir, f. 6.12. 1922, búsett í Reykja-
vík.
Uppeldissystir Óðins er Edda
Þórarinsdóttir, f. 28.5. 1939, búsett í
Skagafirði.
Foreldrar Óðins voru Halldór
Þórarinn Guðmundsson, f. 27.5.
1904, d. 5.6. 1965, vélstjóri og versl-
unarmaður, og k.h., Margrét Jónína
Jónsdóttir, f. 22.3. 1900, d. 19.9.
1979, ljósmóðir.
Úr frændgarði Óðins G. Þórarinssonar
Óðinn G.
Þórarinsson
Jón Oddsson
b. í Hólakoti
Margrét Einarsdóttir
húsfr í Hólakoti
Jón Jónsson
verkam. í Rvík
Helga Óladóttir
húsfr. í Rvík
Margrét Jónsdóttir
ljósm. á Fáskrúðsfirði
og Akranesi
Una Kristín Árnadóttir
húsfr.
Óli Þ. Finnbogason
b. í Stóru-Breiðavíkurhjáleigu
Guðný Kristjánsdóttir
húsfr.
Jón Guðmundsson
b. á Viðborði
Guðrún Jónsdóttir
húsfr. á Fáskrúðsfirði
Guðmundur Stefánsson
járnsm. á Fáskrúðsfirði
Þórarinn Guðmundsson
vélstj. og verslunarm. á
Fáskrúðsf. og Akranesi
Guðný Guðmundsdóttir
húsfr. á Gestsstöðum
Stefán Guðmundsson
b. á Gestsstöðum á
Fáskrúðsfirði
Árni Stefánsson
trésmíðameistari á Akureyri
Ingólfur Árnason
rafveitustj. á
Akureyri
Stefán Svardal
Árnason
starfsm. RARIK á
Akureyri
Sigrún
Stefánsdóttir
fyrrv. dag-
skrárstj. RÚV
Hljóðfæraleikarinn Óðinn þenur
harmonikkuna.
ÍSLENDINGAR 35
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. NÓVEMBER 2012
skóla-ogskjalaskápar
Skjala-hjólaskápar,
þegar þú þarft
að nýta
plássið betur
Pétur fæddist í Reykjavík 7.11.1917. Foreldrar hans voruHannes Hafstein, skáld og
fyrsti ráðherra Íslands, og Katrín
Thorsteinsson húsfreyja.
Systkini Péturs, sammæðra: Ingi-
björg Briem húsfreyja: Sverrir
Briem verslunarmaður; Gyða hús-
freyja; Ragnhildur Briem húsfreyja,
og Eiríkur Briem rafmagnsverk-
fræðingur. Móðurbróðir Péturs var
Muggur myndlistarmaður en móð-
urforeldrar Péturs voru Pétur Jens
Thorsteinsson, kaupmaður og út-
gerðarmaður á Bíldudal, og Ásthild-
ur Jóhanna Guðmundsdóttir.
Meðal tíu systkina Péturs, sam-
feðra, voru Ástríður, móðir Hann-
esar Þórarinssonar, yfirlæknis og
prófessors; Sigríður, móðir Krist-
jönu Millu viðskiptafræðings; Soffía
Lára, amma Péturs Hafsteins, fyrrv.
hæstaréttardómara; Elín, amma Ás-
geirs Hannesar Eiríkssonar, fyrrv.
alþm., Ragnheiður, amma Ragnheið-
ar Erlu Bjarnadóttur, líffræðings og
prests, og Sigurður Tryggvi, faðir
Hannesar sendiherra.
Hannes ráðherra var sonur Pét-
urs Havstein, alþm. og amtmanns,
og Kristjönu, dóttur Gunnars, pr. í
Laufási Gunnarssonar og Jóhönnu
Gunnlaugsdóttur Briem, sýslu-
manns á Grund í Eyjafirði, ættföður
Briemsættar.
Pétur sendiherra kvæntist Odd-
nýju Elísabetu Lúðvíksdóttur við-
skiptafræðingi og eignuðust þau
þrjá syni.
Pétur lauk prófi í viðskiptafræð-
um frá HÍ 1941 og embættisprófi í
lögfræði frá HÍ 1944.
Pétur var starfsmaður utanríkis-
þjónustu Íslands frá 1944 og einn
þekktasti sendiherra þjóðarinnar á
síðustu öld. Hann var sendiherra Ís-
lands í fjölda ríkja og oft í mörgum
ríkjum samtímis. Hann var þó lengst
af sendiherra í Moskvu, 1953-61,
sendiherra í París og í Washington.
Auk þess var hann fastafulltrúi Ís-
lands hjá NATÓ, OECD og sendi-
herra hjá Evrópusambandinu. Hann
var ráðuneytisstjóri í utanríkisráðu-
neytinu 1969-76. Pétur var í forseta-
framboði 1980.
Hann lést 12.4. 1995.
Merkir Íslendingar
Pétur Jens
Thorsteinsson
90 ára
Ragnhildur Einarsdóttir
Þorgerður Jóhannesdóttir
85 ára
Þorfinnur Jónsson
80 ára
Ásta Hallgrímsdóttir
Eggert Ingimundarson
Friðrik Stefánsson
Hallgrímur Matthíasson
Ólafur Stephensen
Stefánsson
Sólberg Björnsson
75 ára
Gísli Kristinn Lórenzson
Gunnar Magnús Jónasson
Margrét Jónsdóttir
Sigrún Gísladóttir
Þórhalla Bragadóttir
70 ára
Guðmundur R. Jónsson
Guðríður Svala
Haraldsdóttir
Gunnlaugur Fjólar
Gunnlaugsson
Íris Bryndís Guðnadóttir
Margrét Johnsen
Skúli Guðlaugsson
60 ára
Eygló Harðardóttir
Friðþjófur Karl Eyjólfsson
Gunnar Blöndal
Jóhanna Sigríður Pálsdóttir
Margrét Nueva
Ólafur Guðmundsson
Sigríður Lóa Jónsdóttir
Þórður K. Guðmundsson
50 ára
Arndís Lára Jónsdóttir
Arnfinnur Róbert Einarsson
Brynjar Örn Gunnarsson
Guðmundur Guðmundsson
Helga Hrönn Stefnisdóttir
Jónas Jóhannsson
Kristín Sigríður
Baldursdóttir
María Jónsdóttir
Októ Einarsson
Ólöf Finnsdóttir
Sigurður Emil Ævarsson
Smári Baldursson
Steinunn Jónsdóttir
Vigfús Baldursson
Vilberg Jóhann
Þorvaldsson
40 ára
Anna Sigríður Ásgeirsdóttir
Evald Ægir Hansen
Gísli Jón Bjarnason
Guðrún María Vöggsdóttir
Hanna Mjöll Ólafsdóttir
Heiðdís Lilja Magnúsdóttir
Helga Vestmann
Hildur Björk Sigbjörnsdóttir
Hrönn Ingólfsdóttir
Ingibjörg Kristinsdóttir
Jón Hálfdán Jónasson
Manuela Antonia Reimus
Stefán Þór Benediktsson
Trausti Heiðar Haraldsson
30 ára
Anna Margrét Jónsdóttir
Ásgrímur Már Friðriksson
Ásmundur Steinþórsson
Birna Kristín Einarsdóttir
Eggert Thorberg
Sverrisson
Eydís Ósk Indriðadóttir
Jonathan Augustine Kelly
Jónína de la Rosa
Justyna Witkowska
Sólborg Indíana
Guðjónsdóttir
Unnur Diljá Teitsdóttir
Til hamingju með daginn
30 ára Tinna ólst upp í
Þorlákshöfn, lauk hjúkr-
unarfræðiprófi frá HÍ og
starfar við LSH.
Kærasti: Magnús Joac-
him, f. 1983, húsasmiður.
Systkin: Karen Ýr Sæ-
mundsdóttir, f. 1987; Axel
Örn Sæmundsson, f.
1997.
Foreldrar: Sæmundur
Steingrímsson, f. 1958,
vöruflutningabílstjóri, og
Bryndís Hafsteinsdóttir, f.
1960, sjúkraliði.
Tinna Dröfn
Sæmundsdóttir
40 ára Vilborg hefur ver-
ið starfsmaður við Grunn-
skóla Njarðvíkur frá 2002.
Maki: Garðar Einarsson,
f. 1972, smiður og hús-
vörður við Akurskóla.
Börn: Sigurbjörg Magn-
úsdóttir, f. 1993; Einar
Garðarsson, f. 1998; Haf-
dís H. Garðarsdóttir, f.
2000, og Heiðdís Hekla
Garðarsdóttir, f. 2006.
Foreldrar: Sigurbjörg
Guðmundsd., f, 1948, og
Sævar Kjartanss., f. 1945.
Vilborg
Sævarsdóttir
40 ára Silja er hár-
snyrtimeistari og hár-
snyrtikennari að mennt,
er verslunarstjóri á Sel-
fossi og rekur Dansspor.
Maki: Lúðvig Þorfinns-
son, f. 1964, þjónustustj.
Börn: Margrét, f. 1995;
Steinunn, f. 1997, og Þor-
finnur, f. 2003.
Foreldrar: Þorsteinn
Guðmundsson, (Steini
spil) f. 1933, d. 2011, og
Unnur G. Jónasdóttir, f.
1943, húsfreyja.
Silja Sigríður
Þorsteinsdóttir