Morgunblaðið - 07.11.2012, Page 39

Morgunblaðið - 07.11.2012, Page 39
Hljómsveitirnar Dirty Projectors og Sigur Rós voru að mati Davids Fricke, hins kunna blaðamanns tímaritsins Rolling Stone, hápunkt- arnir á Iceland Airwaves í ár. Fricke skrifar grein á vefsíðu tímaritsins og gerir hátíðina upp. Hann segist hafa misst af fyrsta kvöldinu vegna fellibylsins Sandy og kveðst þakklátur fyrir að hafa kom- ist til landsins frá New York. Hann fjallar nokkuð um tónleika Of Monsters and Men í Hörpu og segir hljómsveitina hafa staðfest á liðnu ári að væntingarnar sem risu á hátíðinni í fyrra, þar sem sveitin fór á kostum, voru réttar. Rýnirinn var hinsvegar ekki jafn hrifinn nú. „Ork- an og gleðin voru enn til staðar en nú léku þau í deyfandi kassalaga sal og áhrifin voru ekki eins hrífandi,“ skrifar hann. Hann gagnrýnir nýjar tónleikaútsetningar sveitarinnar sem hann segir óþægilega líkar mjúku rokki áttunda áratugarins. Býst við því sama að ári Flutningur Steindórs Andersen, Hilmars Arnar Hilmarssonar og Páls Guðmundssonar á rímum í Hörpu var að sögn Fricke „næstum miðaldarlegur: hvíslandi og forn, með köldum strengjum stafræns módernisma“. Kínversku sveitinni Nova Heart er hrósað og danska kvennatríóið Nelson Can kom rýninum á óvart. Hann hreifst af ungu piltunum í The Vintage Caravan, segir þá eiga margt ólært, en engu að síður hafi verið erfitt að „hrífast ekki með ákafa hljómsveitarmeðlimanna“. Fricke segir íslenskt landslag og veður kalla á óttablandna lotningu og þögn. Hvorutveggja megi skynja í rokksveitum landsins, eins og Sig- ur Rós og For a Minor Reflection, og tónsmíðum samtímatónskálda. Í því samhengi greinir hann frá flutningi á Solaris, „endurnærandi“ verki Ben Frost og Daníels Bjarnasonar. Hlýlega tónleika Ólafar Arnalds segir hann hafa skapað „hrífandi“ vin í hamagangi helgarinnar og að síðan hafi landar hans í Dirty Proj- ectors staðfest stöðu sína sem eina þá „mest ögrandi og heillandi“ á sviði rokksins í dag. Hann segist verða að geyma síð- ustu málsgreinina fyrir íslenska tríóið Epic Rain. Tónlistinni líkir hann við „Tom Waits, Dr. Dre og Weimar-lýðveldið í þeytara: þýskan millistríðsárakabarett með jeppa- bassa drunum og ruslahauga- rímnasöng“. Og félagarnir hafi leikið sér að því að flytja þessa áhugaverðu blöndu á sviðinu. David Fricke segir margar ástæð- ur fyrir því að hann haldi áfram að koma á Airwaves. „Menningin og mikilfengleiki náttúrunnar, gæði og dýpt tónlistarinnar … það er sífellt hægt að koma manni á óvart. Ég býst við því sama að ári, og sú verð- ur raunin.“ efi@mbl.is „Það er sífellt hægt að koma manni á óvart“ Morgunblaðið/Styrmir Kári Dirty Projectors Rýnir Rolling Stone segir hljómsveitina hafa staðfest stöðu sína sem eina þá „mest ögrandi og heillandi“ á sviði rokksins í dag.  Blaðamaður Rolling Stone ánægður með Iceland Airwaves Í glimmerskýi Fricke segir að Of Monsters and Men hafi nú lært að „fylla stóran sal“ en það muni taka lengri tíma að læra að sveigja veggi hans. MENNING 39 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. NÓVEMBER 2012 Nú geta allir fengið iPad-áskrift Skráðu þig í iPad-áskrift á www.mbl.is/mogginn/ipad/Grandagarði 8 | Sími: 862 9010 | kokkurinn@kokkurinn.is veisluþjónusta hinna vandlátu Kokkurinn hjálpar þér að halda hina fullkomnu veislu Árshátíðir Brúðkaup Erfidrykkjur Fermingar Fundir Kynningar Þema kokkurinn.is Ferskur fiskur öll hádegi í Víkinni Bastarðar - fjölskyldusaga (Stóra sviðið) Mið 7/11 kl. 20:00 10.k Lau 10/11 kl. 20:00 Fös 16/11 kl. 20:00 lokas Fim 8/11 kl. 20:00 11.k Sun 11/11 kl. 20:00 Fös 9/11 kl. 20:00 Fim 15/11 kl. 20:00 Ný stórsýning frá Vesturporti, loks á Íslandi. Aðeins sýnd í 3 vikur! Á sama tíma að ári (Stóra sviðið og Hof) Lau 10/11 kl. 19:00 í Hofi Fim 22/11 kl. 20:00 aukas Lau 1/12 kl. 19:00 11.k Lau 10/11 kl. 22:00 í Hofi Fös 23/11 kl. 20:00 aukas Sun 2/12 kl. 20:00 aukas Lau 17/11 kl. 19:00 9.k Lau 24/11 kl. 19:00 10.k Lau 17/11 kl. 22:00 aukas Fös 30/11 kl. 20:00 aukas Hjartnæmur og bráðfyndinn gamanleikur. Sýnt í Hofi 1, 2 og 10 nóvember Gulleyjan (Stóra sviðið) Sun 18/11 kl. 14:00 15.k Sun 25/11 kl. 14:00 17.k Sun 9/12 kl. 14:00 Lau 24/11 kl. 14:00 16.k Sun 2/12 kl. 14:00 Sun 16/12 kl. 14:00 Ævintýralegasta fjársjóðsleit allra tíma Rautt (Litla sviðið) Sun 18/11 kl. 20:00 22.k Fim 22/11 kl. 20:00 Mið 28/11 kl. 20:00 Þri 20/11 kl. 20:00 Sun 25/11 kl. 20:00 Lau 1/12 kl. 20:00 Mið 21/11 kl. 20:00 Þri 27/11 kl. 20:00 Sun 2/12 kl. 20:00 Margverðlaunað meistaraverk. Aukasýningar í nóvember og desember Gullregn (Nýja sviðið) Fim 8/11 kl. 20:00 aukas Lau 17/11 kl. 20:00 9.k Fös 7/12 kl. 20:00 15.k Fös 9/11 kl. 20:00 5.k Sun 18/11 kl. 20:00 10.k Lau 8/12 kl. 20:00 16.k Lau 10/11 kl. 20:00 6.k Lau 24/11 kl. 20:00 11.k Fös 14/12 kl. 20:00 17.k Sun 11/11 kl. 20:00 7.k Sun 25/11 kl. 20:00 12.k Lau 15/12 kl. 20:00 aukas Mið 14/11 kl. 20:00 aukas Fim 29/11 kl. 20:00 13.k Sun 16/12 kl. 20:00 aukas Fim 15/11 kl. 20:00 8.k Fös 30/11 kl. 20:00 14.k Fös 16/11 kl. 20:00 aukas Lau 1/12 kl. 20:00 aukas Mannlegt verk um íslenskt fólk og útlenskt tré Saga Þjóðar (Litla sviðið) Fim 8/11 kl. 20:00 aukas Fös 16/11 kl. 20:00 8.k Fös 30/11 kl. 20:00 13.k Fös 9/11 kl. 20:00 5.k Lau 17/11 kl. 20:00 9.k Fös 7/12 kl. 20:00 14.k Lau 10/11 kl. 20:00 6.k Fös 23/11 kl. 20:00 10.k Lau 8/12 kl. 20:00 15.k Sun 11/11 kl. 20:00 7.k Lau 24/11 kl. 20:00 11.k Fös 14/12 kl. 20:00 16.k Fim 15/11 kl. 20:00 aukas Fim 29/11 kl. 20:00 12.k Lau 15/12 kl. 20:00 Íslandssagan á hundavaði í tónsjónleik með Hundi í óskilum. Íslenski Dansflokkurinn: Októberuppfærsla (Stóra sviðinu) Sun 18/11 kl. 20:00 5.k Sun 25/11 kl. 20:00 6.k It is not a metaphor, Cameron Colbert og Hel haldi sínu, Jérôme Delbey Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is Gullregn - „Ógeðslega gaman“ – SA, tmm.is Hverfisgötu 19 551 1200 leikhusid.is midasala@leikhusid.is VIÐ SÝNUM TILFINNINGAR Dýrin í Hálsaskógi (Stóra sviðið) Lau 10/11 kl. 13:00 Aukas. Sun 25/11 kl. 17:00 Sun 30/12 kl. 14:00 Sun 11/11 kl. 14:00 19.sýn Sun 2/12 kl. 14:00 Sun 30/12 kl. 17:00 Sun 11/11 kl. 17:00 20.sýn Sun 2/12 kl. 17:00 Sun 6/1 kl. 13:00 Lau 17/11 kl. 13:00 Aukas. Sun 9/12 kl. 14:00 Sun 6/1 kl. 16:00 Sun 18/11 kl. 14:00 21.sýn Sun 9/12 kl. 17:00 Sun 13/1 kl. 13:00 Sun 18/11 kl. 17:00 22.sýn Lau 29/12 kl. 14:00 Sun 25/11 kl. 14:00 Lau 29/12 kl. 17:00 Sýningar í desember komnar í sölu. Tryggið ykkur sæti því miðarnir fljúga út! Tveggja þjónn (Stóra sviðið) Fim 8/11 kl. 19:30 9.sýn Fös 16/11 kl. 19:30 13.sýn Lau 24/11 kl. 19:30 17.sýn Fös 9/11 kl. 19:30 10.sýn Lau 17/11 kl. 19:30 14.sýn Fim 29/11 kl. 19:30 18.sýn Lau 10/11 kl. 19:30 11.sýn Fim 22/11 kl. 19:30 15.sýn Fös 30/11 kl. 19:30 19.sýn Fim 15/11 kl. 19:30 12.sýn Fös 23/11 kl. 19:30 16.sýn Lau 1/12 kl. 19:30 20.sýn Óborganlega skemmtilegur nýr gamanleikur! Jónsmessunótt (Kassinn) Fös 9/11 kl. 19:30 13.sýn Fös 16/11 kl. 19:30 15.sýn Fös 23/11 kl. 19:30 18.sýn Lau 10/11 kl. 19:30 14.sýn Lau 17/11 kl. 19:30 16.sýn Lau 24/11 kl. 19:30 19.sýn Fim 15/11 kl. 19:30 Aukas. Fim 22/11 kl. 19:30 17.sýn Meinfyndið nýtt íslenskt verk, svört kómedía beint úr íslenskum samtíma. Með fulla vasa af grjóti (Stóra sviðið ) Fim 31/1 kl. 20:30 19.sýn Fös 8/2 kl. 20:30 21.sýn Sun 3/2 kl. 20:30 20.sýn Sun 10/2 kl. 20:30 Nýtt sýningatímabil hefst eftir áramót - miðasala í fullum gangi! Ástin (Þjóðleikhúskjallarinn) Mið 7/11 kl. 20:00 Lau 10/11 kl. 22:00 Sun 11/11 kl. 20:00 Ólafía Hrönn á trúnó í Þjóðleikhúskjallaranum Gamli maðurinn og hafið (Kúlan) Mið 7/11 kl. 19:30 Fim 8/11 kl. 19:30 Sun 11/11 kl. 19:30 Miðasala hafin. Aðeins örfáar sýningar í nóvember! Leitin að jólunum (Þjóðleikhúsið) Lau 24/11 kl. 11:00 Sun 25/11 kl. 12:30 Sun 2/12 kl. 11:00 Lau 24/11 kl. 13:00 Lau 1/12 kl. 11:00 Sun 2/12 kl. 12:30 Lau 24/11 kl. 14:30 Lau 1/12 kl. 13:00 Lau 8/12 kl. 11:00 Sun 25/11 kl. 11:00 Lau 1/12 kl. 14:30 Lau 8/12 kl. 13:00 Miðasala hafin á vinsæla aðventuleikrit Þjóðleikhússins - og miðarnir rjúka út!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.