Morgunblaðið - 10.11.2012, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 10.11.2012, Blaðsíða 43
UMRÆÐAN 43 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. NÓVEMBER 2012 Suðurlandsbraut 12 l 108 Reykjavík l S. 557-5880 l kruska@kruska.is l kruska.is SENDUM Í FYRIRTÆKI OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ 11-20 Á Krúsku færðu: heilsusamlegan mat, kjúklingarétti, grænmetisrétti, fersk salöt, heilsudrykki, desert kökur, gæðakaffi frá Kaffitár og fallega stemningu. Orkuskot sem virkar strax! Lífrænt grænmetisduft fyrir alla Heilbrigð orka úr lífrænni næringu og fullt af andoxunarefnum Eykur vellíðan, skerpir hugsun, heilbrigði og frísklegt útlit. Börn, unglingar og fullorðnir finna mun á orku og úthaldi - Fyrir íþróttaæfingar, skólann og vinnuna Gefur góða líðan og dregur úr sælgætislöngun Blóðsykursjöfnun úr grænmeti er æskilegust fyrir alla. Kjörið fyrir sykursjúka. Meðmæli næringafræðinga - 100% náttúrleg uppspretta Brokkál Spínat Rauðrófur Salatkál – Gulrætur – Steinselja lífræn bætiefni fyrir allaFæst í: Lifandi markaður, Lyfjaveri, Krónunni og Hagkaup Ekkert erfðabreytt – Ekkert skordýraeitur – Engar geymslugeislanir Engin aukaefni, litar- eða bragðefni. Innstæða launþega í lífeyr- issjóðum er innlögn þeirra til ávöxtunar og lífeyrir til efri áranna. Ávöxtun inn- stæðunnar á starfsævinni er mikil, er jafnvel talin vera 40- 60%. En við út- greiðslu lífeyris, er hann skatt- lagður að fullu miðað við hér sé um tekjur að ræða. Ekki tekið tillit til þess að hér er stór hluti ávöxtun, sem ætti að vera skatt- lagður með fjármagntekjuskatti, sem er nú um 20%. Útgreiðslur skerða greiðslur frá Tryggingastofnun Greiðslur frá almennum lífeyr- issjóðum skerða lífeyrisgreiðslur frá Tryggingastofnun. Hér eru launþegar sviknir af því ákvæði um lífeyrissjóði, að inneign í þeim átti að vera aukning á lífeyri við þá upphæð sem kæmi frá Trygg- ingastofnun. Undirritaður var í samningaviðræðum fyrir hönd launþega við vinnuveitendur. Þar gekk ekkert um samningsvilja vinnuveitanda og verkfall var af- leiðingin. Ríkisstjórnin var fljót að koma þar inn í samningaviðræð- urnar. Á endanum var gengið frá samningum, að greiðslur til lífeyr- issjóðanna voru hækkaðar. – Ég kom með drög á nýjum samningi á félagsfund og talaði fyrir honum. Að vísu var lítil breyting á fyrri samningnum nema þessar lífeyr- ishækkanir, sem ég taldi að kæmi þeim til góða á elliárunum. Þarna fór ég óvitandi með lygi, enda taldi ég að hér væri viðbót en ekki greiðslur til skerðingar á öðrum greiðslum. Bið ég afsökunar á því. Tvísköttun Þetta er ekki sú eina aðferð stjórn- valda verið hefur beitt, til að rýra kjör aldraðra, heldur má einnig benda á þá tvísköttun, sem varð 1988 þegar staðgreiðsla skatta varð að veruleika. Eins og menn rekur minni til urðu launþegar að borga skatt af iðgreiðslum til ársins 1994. En þá loksins tókst að sannfæra stjórn- völd um ranglætið, og lögunum var breytt í þá veru að frádráttur var af iðgreiðslum launþega. Á þessu 7 ára tímabili voru greiðslur sjómanna til sjóðsins 3,5 milljarðar og af þeim var greiddur skattur um það bil 1,4 milljarðar. Þar sem lagabreytingin var ekki afturvirk er þessi upphæð end- urkrafin af lífeyrisþegum er þeir fá greiðslur úr sjóðnum. INGVI RÚNAR EINARSSON, fv. sjómaður. Árásir stjórnvalda á eldri borgara Frá Ingva Rúnari Einarssyni Ingvi Rúnar Einarsson Bréf til blaðsins Aukablað um bíla fylgir Morgunblaðinu alla þriðjudaga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.