Morgunblaðið - 10.11.2012, Blaðsíða 57
Þá hefur Sigrún stundað þýðingar
fyrir leikhús og útvarp.
Sigrún var formaður 4. deildar
FÍL og fulltrúi hennar í trún-
aðarmannaráði FÍL 1979-82, sat í
samninganefnd leikara við Þjóðleik-
húsið 1974 og sat í stjórn Hlaðvarp-
ans frá stofnun 1985-88.
Fjölskylda
Sigrún giftist 30.12. 1961 Ragnari
Björnssyni, f. 27.3. 1926, d. 10.10.
1998, dómorganista og skólastjóra
Nýja tónlistarskólans og stjórnanda
Karlakórsins Fóstbræðra um árabil.
Hann var sonur Björns Guð-
mundar Björnssonar, bónda í Torfu-
staðahúsum í Ytri-Torfustaðahreppi
og síðar smiðs og organista á
Hvammstanga, og k.h., Sigrúnar
Ragnheiðar Jónsdóttur, hjúkr-
unarkonu, saumakonu og harm-
oníkuleikara.
Dætur Sigrúnar og Ragnars eru
Guðríður Ragnarsdóttir, f. 24.7.
1962, frumkvöðull; Birna, f. 27.12.
1968, söngkona og á hún fjögur
börn.
Stjúpdætur Sigrúnar og dætur
Ragnars eru Hrefna Nellý Ragn-
arsdóttir, f. 11.10. 1947, leikskóla-
kennari og á hún þrjú börn; Sigrún
Ragnarsdóttir, f. 31.5. 1955, fram-
haldsskólakennari og leiðsögumað-
ur, og á hún einnig þrjú börn; Ólöf
Gerður Ragnarsdóttir, f.17.6. 1959
skurðhjúkrunarfræðingur og á hún
tvo syni.
Systkini Sigrúnar: Ingibjörg
Ragnheiður, f. 14.9. 1925, fyrrv. yf-
irpóstafgreiðslumaður; Vigfús
Björnsson, f. 20.1. 1927, d. 6.1. 2010,
bókbandsmeistari og rithöfundur;
Sigríður S.P. Björnsdóttir, f. 5.11.
1929, listmálari og listmeðferð-
arfræðingur; Oddur Björnsson, f.
25.10.1932, d. 21.11. 2011, leikrita-
skáld.
Foreldrar Sigrúnar voru Björn O.
Björnsson, f. 21.1. 1895, d. 29.9.
1975, prestur, ritstjóri og nátt-
úrufræðingur, og k.h., Guðríður Vig-
fúsdóttir, f. 2.6. 1901, d. 12.4. 1973,
húsfreyja.
Úr frændgarði Sigrúnar Björnsdóttur
Sigrún
Björnsdóttir
Sveinn Eiríksson
pr. í Ásum
Sigríður Sveinsdóttir
húsfr. á Flögu
Vigfús Gunnarsson
óðalsb. á Flögu í Skaftártungum
Guðríður Vigfúsdóttir
húsfr. á Hálsi
Gunnar Vigfússon
óðalsb. á Flögu
Þuríður Ólafsdóttir
húsfr. á Flögu
Ragnheiður Sigurðardóttir
húsfr. í Stóru-Mörk
Benjamín Guðmundsson
listvefari á Stóru-Mörk í
Svartárdal
Ingibjörg Benjamínsdóttir
klæðskeri
Oddur Björnsson
stofnandi Prentverks
Odds Björnssonar
Björn O. Björnsson
prófastur á Hálsi í
Fnjóskadal
Rannveig Sigurðardóttir
frá Marðarnúpi,
veitingam. og kennari í Rvík.
Björn Oddsson
hreppstj. á Hofi í Vatnsdal
Guðríður Pálsdóttir
húsfr. í Ásum
Páll Pálsson
pr., alþm. og heyrn-
leysingjakennari í
ÞingmúlaSveinn Pálsson
kaupm. í Vogum
Þuríður
Sveinsdóttir
húsfr. í Rvík
Hörður Einarsson
hrl. og fram-
kvæmdastj.
Ragnheiður
Pálsdóttir
húsfr. að
Hryggstekk
Arnfinnur Jónss.
skólastj.
Róbert Arnfinnss.
leikari
Gísli Sveinsson
Alþingsforseti
Sveinn Sveinsson
b. á Norður-Fossi
Páll
sandgræðslustj.
Runólfur
sandgræðslustj.
Sveinn
Runólfsson
landgræðslustj.
Róshildur Sveinsdóttir
yogakennari í Mýrdal
og Rvík.
Brynja Benediktsdóttir
leikstj., móðir
Benedikts Erlingssonar
leikhúsmanns
Ólöf Ólafsdóttir,
húsfr. á Raufarfelli
undir Eyjafjöllum
Páll
Bárðarson
b. á Ytri-
Skógum
Gústaf E.
Pálsson
borgarverk-
fræðingur
Sigurður Björnsson
prentsmiðjustj. á
Akureyri
Geir S. Björnsson
prentsmiðjustj. á
Akureyri
Oddur Sigurðsson
jarðfræðingur
Ragnar Sigurðsson
augnlæknir
Magnús Björnsson
prófastur á
Prestbakka
Björn
Magnússon
guðfræði-
prófessor
Björn
prófessor í trúar-
bragðasögu
Afmælisbarnið Sigrún Björnsdóttir,
leikkona og fyrrv. skólastjóri.
ÍSLENDINGAR 57
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. NÓVEMBER 2012
Þönglabakka 1 (inní Nettó búðinni) » 109 Reykjavík » Sími 587 4900
Allt fyrir farsíma, smartsíma og fistölvur
Allar GSM rafhlöður
2.990.-
SanDisk minniskort og minnislyklar í miklu úrvali -
Micro-SD - SDHC - Compact Flash - Memory Stick
Gerið verðsamanburð!
iPad borðstandur - Festing fyrir
sætisbak fylgir 5.990.-
Landsins mesta úrval af GSM aukahlutum!
Nettir en öflugir ferðahátalarar fyrir iPod/iPhone/iPad
og aðra spilara eða síma.
Innbyggð rafhlaða. 4.990
Allt fyrir IPod og Ipad
Ipad bílhleðslutæki
1.490.-
Öll GSM bílhleðslutæki
990.-
12V tvídeilir 1490.-
Flott úrval 12V fjöltengja
í bílinn, húsbílinn eða fellihýsið.
12V þrídeilir með Micro-USB
útgangi og viðvörunarljósi ef raf-
geymirinn í bílnum er að tæmast
2.990.-
Matthías Jochumsson fæddistþann 11.11. 1835 að Skóg-um í Þorskafirði, sonur
Jochums Magnússonar og Þóru Ein-
arsdóttur. Þóra var systir Guð-
mundar, pr. á Kvennabrekku, föður
Ásthildar, móður Muggs myndlist-
armanns, og föður Theodóru Thor-
oddsen skáldkonu, ömmu Dags Sig-
urðarsonar skálds. Systir Þóru var
Guðrún, amma Ólínu og Herdísar
Andrésdætra.
Foreldrar Matthíasar bjuggu við
barnaómegð og gestanauð á harð-
æristímum og fór því Matthías til
vandalausra 11 ára. Hann var til sjós
og í vinnumennsku og sinnti versl-
unarstörfum í Flatey þar sem hann
kynntist fólki sem kom honum til
mennta. Hann útskrifaðist frá
Prestaskólanum þrítugur að aldri.
Matthías var prestur á Kjalarnesi
en þar missti hann fyrstu og aðra
eiginkonu sína með stuttu millibili.
Hann sagði þá af sér prestsskap, fór
utan og varð síðan ritstjóri Þjóðólfs.
Eftir að Matthías giftist þriðju konu
sinni var hann prestur að Odda á
Rangárvöllum í nokkur ár en síðan á
Akureyri.
Matthías og Steingrímur Thor-
steinsson voru helstu skáldmær-
ingar síðrómantísku stefnunnar.
Vinátta þeirra var einlæg þó oft
hvessti á milli þeirra. Matthías var
skáld mannlífs, örlaga og tilfinninga
en Steingrímur skáld hinnar
ósnortnu náttúru. Matthías var
mælskur, andríkur og tilfinninga-
næmur en Steingrímur vitsmuna-
legra og líklega vandvirkara skáld.
Matthías var auk þess eitt mesta
trúarskáld þjóðarinnar. Hann orti
lofsönginn sem síðar varð Þjóð-
söngur Íslands. Þá samdi hann leik-
ritið Skugga-Svein sem var klassískt
leikhúsverk hér á landi á fyrstu ára-
tugum íslenskrar leiklistar.
Að Skógum er minnismerki um
Matthías, lágmynd eftir Helga
Gíslason og bautasteinn úr Vaðal-
fjöllum. Að Sigurhæðum á Akureyri
er safn helgað minningu hans. Ævi-
saga hans, eftir Þórunni Valdimars-
dóttur, Upp á Sigurhæðir, kom út
haustið 2006.
Hann lést 18.11. 1920.
Merkir Íslendingar
Matthías
Jochumsson
Laugardagur
103 ára
Jensína Andrésdóttir
90 ára
Karl Karlsson
Þorsteinn Kristjánsson
85 ára
Anna Sveinsdóttir
Þorbjörg Sveinsdóttir
80 ára
Aðalheiður Jónsdóttir
Einar Frímannsson
Gréta Bentsdóttir
Gunnar Valgeir Sigurðsson
Gunnlaugur Indriðason
Hreinn Jónsson
María Steinunn Gísladóttir
75 ára
Halla Valgerður
Stefánsdóttir
Ingibjörg Þorsteinsdóttir
Jóhannes Johannessen
Petrína Rósa Ágústsdóttir
Sverrir Úlfsson
Theódór Árnason
70 ára
Elsa Gjöveraa
Guðlaugur Ólafsson
Jens Eiríkur Helgason
Jóhanna Birna
Sigurðardóttir
60 ára
Andri Jónasson
Björg Bjarnadóttir
Heiða Helgadóttir
Kolbrún Katrín Karlsdóttir
Kristín S. Magnúsdóttir
Steinunn Björg Björnsdóttir
50 ára
Anna Guðlaug
Jóhannsdóttir
Arnfinnur Auðunn Jónsson
Birgir Valdimar Hauksson
Halldóra Björk
Ragnarsdóttir
Helena Ísaksdóttir
Oddur Malmberg
Ýr Harris Einarsdóttir
40 ára
Agnes Ósk Snorradóttir
Ágústa Júníusdóttir
Bjarki Þór Hilmarsson
Friðrik Jón Birgisson
Hafsteinn Sigurþórsson
Joost Johannes F. van
Bemmel
Magdalena Vicki Annette
Hansen
Magnús Þórarinn
Thorlacius
Olga Eleonora M.
Egonsdóttir
Sigrún Elva Einarsdóttir
Sigurður Valur Fjeldsted
Stefán Sigurðsson
Þór Jósefsson
Þröstur Hringsson
30 ára
Anna Guðrún Árnadóttir
Arna Steinarsdóttir
Bjarni Jónsson
Efemia Hrönn
Björgvinsdóttir
Elísabet Ragna
Hannesdóttir
Grímur Aspar Birgisson
Hildur Halldórsdóttir
Inga Rúna Guðjónsdóttir
Ingibjörg Árnadóttir
Óskar Frank Guðmundsson
Silja Þórðardóttir
Stefán Örn Hreggviðsson
Tatiana Fedorenko
Sunnudagur
90 ára
Guðfinna Jónsdóttir
85 ára
Bjarni Ísleifsson
Hörður Hjartarson
Matthías B. Axfjörð
Njáll Þorgeirsson
80 ára
Guðmundur Svavar
Valgarðsson
Henning Á Bjarnason
Sigrún Astrið Kaaber
Sigurður Þórólfsson
75 ára
Árni Kristmundsson
Hulda Erlingsdóttir
Ragnheiður Guðbjartsdóttir
70 ára
Ásdís Kristmundsdóttir
Birgir Sigurðsson
Gústaf Magnússon
Monika Magnúsdóttir
Ólöf Birna Blöndal
Sæunn Margrét
Sæmundsdóttir
Viðar Zophoníasson
60 ára
Elísabet Bjargmundsdóttir
Guðmundína
Hallgrímsdóttir
Gunnar B. Ringsted
Jóhanna Einarsdóttir
Kristín Bjargmundsdóttir
Kristín V. Valdimarsdóttir
Lára Magnúsdóttir
Sigurður Gunnlaugsson
Súsanna María
Magnúsdóttir
Þorbjörg Ársælsdóttir
50 ára
Áslaug Guðjónsdóttir
Björn Hróarsson
Guðbjörg Ásbjörnsdóttir
Hrafnhildur Karlsdóttir
Ingibjörg Þórólfsdóttir
Lára Kristín Sturludóttir
Nanna Sigríður Dungal
Ragnar Þórisson
Skarphéðinn Ólafsson
Stefanía Óttarsdóttir
Sveinn Giovanni Segatta
Valdís Gunnarsdóttir
Þorgeir Baldursson
Örn Sigurðsson
40 ára
Anna María Jónsdóttir
Eggert Jóhannesson
Guðmundur Alexander
Gíslason
Hildigunnur Sverrisdóttir
Jóhanna Lilja
Hjörleifsdóttir
Konráð Viðar Konráðsson
Nanna Hrund Eggertsdóttir
Óskar Svavarsson
Rakel Sigurðardóttir
30 ára
Árni Björn Pálsson
Bozena Bronislawa
Raczkowska
Davíð Orri Ágústsson
Elí Freysson
Erla Björnsdóttir
Eva Lind Ingadóttir
Guðrún Sunna Egonsdóttir
Hildur Steinþórsdóttir
Hulda Birna Albertsdóttir
Jóhann Fannar Guðjónsson
Kevin George Gillies
Kristín Erla Guðnadóttir
Laufey Jóhannsdóttir
Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir
Zuzana Holbicková
Til hamingju með daginn