Morgunblaðið - 10.11.2012, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 10.11.2012, Blaðsíða 61
Fjarlægð, einkasýning á verkum myndlistarmannsins Sigurðar Guð- jónssonar, verður opnuð í dag kl. 17 í Kling & Bang galleríi, Hverfisgötu 42. Fjarlægð er önnur einkasýning Sigurðar hér á landi á árinu en sú fyrri var í haldin í Sverrissal Hafn- arborgar. Verkið sem hann sýndi þar, myndbands- innsetningin Pre- lude, er nú á tvíæringnum í Liverpool, einni umfangsmestu myndlistarhátíð Bretlands. Fjögur ný myndbandsverk eftir Sigurð verða á sýningunni Fjarlægð en þau vann hann í sam- starfi við Þóru Karítas Árnadóttur, verkin Fjarlægð, Hula, Jarðlög og Tenging. „Í Fjarlægð kannar Sigurður grunnform skynjunar. Hann vefur saman ósamfelldum myndum, hljóð- um og hreyfingu, býr til heild- armynd sem fyllir skynsviðið og ögr- ar form- og fagurfræðinni. Samlíf og núningur sjónskynjunar og ann- arrar skynjunar hefur mótað fag- urfræði Sigurðar. Heimur verka hans er fjarlægur en dregur áhorf- andann líkamlega að sér inn að kjarna verkanna sem nötra af þrá eftir nálægð við merkingu grunn- formanna,“ segir um sýninguna í til- kynningu frá galleríinu. Sigurður lauk BA-gráðu í mynd- list frá Listaháskóla Íslands árið 2003 og stundaði framhaldsnám í myndlist við Listaakademíuna í Vín 2003-2004. Hann hefur haldið fjölda einkasýninga og tekið þátt í samsýn- ingum hér á landi og m.a. sýnt í Listasafni Íslands, Listasafni Reykjavíkur og Hafnarborg. Þá hef- ur Sigurður einnig sýnt víða erlend- is, bæði einn og með öðrum. Sýning Sigurðar í Kling & Bang galleríi verður opin fimmtudaga til sunnudaga kl. 14-18 og lýkur henni 9. desember. Frekari upplýsingar um Sigurð og verk hans má finna á vefsíðu hans: sigurdurgudjonson.net. Grunnform skynjunar könnuð í Fjarlægð Tenging Stilla úr myndbandsverki Sigurðar, Tenging, einu af fjórum á sýningunni Fjarlægð en hin eru Hula, Jarðlög og Fjarlægð.  Sigurður Guðjónsson opnar sýningu í Kling & Bang Sigurður Guðjónsson MENNING 61 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. NÓVEMBER 2012 Boðið verður upp á fagott- tónleika á dagskrá 15:15 tón- leikasyrpunnar í Norræna húsinu á morgun kl. 15:15. „Þar mun Kristín Mjöll Jakobsdóttir fagott- leikari koma fram og leiða áheyr- endur í spennandi en jafnframt persónulegt ferðalag um Ísland og Færeyjar, vestur um haf til Bandaríkjanna og alla leið til Suður-Kóreu. Jón Sigurðsson leikur með Kristínu Mjöll á píanó á tónleikunum,“ segir m.a. í til- kynningu. Þar kemur fram að flutt verða verk eftir Önnu Þor- valdsdóttur, Hafdísi Bjarnadótt- ur, Jórunni Viðar, Ríkarð Örn Pálsson, Kára Bæk, Vincent Per- sichetti og Isang Yun. Dúett Jón og Kristín Mjöll. Fagotttónar á 15:15 tónleikum Birgir Gunn- arsson, betur þekktur sem Biggi Gunn, heldur útgáfu- tónleika með hljómsveit Villa Guðjóns á Café Rosenberg í kvöld kl. 22 og er aðgangur ókeyp- is. Biggi Gunn sendi nýverið frá sér þriðju hljómplötu sína sem nefnist Eldur sem aldrei dvín. „Báðar fyrri plötur Bigga Gunn voru sungnar á ensku en nú kemur Biggi í heim- sókn til fósturlandsins með nýja plötu í farteskinu sem sungin er á okkar ástkæra, ylhýra móðurmáli,“ segir m.a. í tilkynningu. Útgáfutónleikar á Café Rosenberg Birgir Gunnarsson Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is Bastarðar - fjölskyldusaga (Stóra sviðið) Lau 10/11 kl. 20:00 Fim 15/11 kl. 20:00 Sun 11/11 kl. 20:00 Fös 16/11 kl. 20:00 lokas Ný stórsýning frá Vesturporti, loks á Íslandi. Aðeins sýnd í 3 vikur! Á sama tíma að ári (Stóra sviðið og Hof) Lau 10/11 kl. 19:00 í Hofi Fim 22/11 kl. 20:00 aukas Lau 1/12 kl. 19:00 11.k Lau 10/11 kl. 22:00 í Hofi Fös 23/11 kl. 20:00 aukas Sun 2/12 kl. 20:00 aukas Lau 17/11 kl. 19:00 9.k Lau 24/11 kl. 19:00 10.k Lau 17/11 kl. 22:00 aukas Fös 30/11 kl. 20:00 aukas Hjartnæmur og bráðfyndinn gamanleikur. Sýnt í Hofi 1, 2 og 10 nóvember Gulleyjan (Stóra sviðið) Sun 18/11 kl. 14:00 15.k Sun 2/12 kl. 14:00 Mið 26/12 kl. 14:00 Lau 24/11 kl. 14:00 16.k Sun 9/12 kl. 14:00 Sun 30/12 kl. 14:00 lokas Sun 25/11 kl. 14:00 17.k Sun 16/12 kl. 14:00 Ævintýralegasta fjársjóðsleit allra tíma. Sýningum lýkur í desember Rautt (Litla sviðið) Sun 18/11 kl. 20:00 22.k Fim 22/11 kl. 20:00 Mið 28/11 kl. 20:00 Þri 20/11 kl. 20:00 Sun 25/11 kl. 20:00 Lau 1/12 kl. 20:00 Mið 21/11 kl. 20:00 Þri 27/11 kl. 20:00 Sun 2/12 kl. 20:00 Margverðlaunað meistaraverk. Aukasýningar í nóvember og desember Gullregn (Nýja sviðið) Lau 10/11 kl. 20:00 6.k Lau 24/11 kl. 20:00 11.k Fös 14/12 kl. 20:00 17.k Sun 11/11 kl. 20:00 7.k Sun 25/11 kl. 20:00 12.k Lau 15/12 kl. 20:00 aukas Mið 14/11 kl. 20:00 aukas Fim 29/11 kl. 20:00 13.k Sun 16/12 kl. 20:00 aukas Fim 15/11 kl. 20:00 8.k Fös 30/11 kl. 20:00 14.k Fim 27/12 kl. 20:00 Fös 16/11 kl. 20:00 aukas Lau 1/12 kl. 20:00 aukas Fös 28/12 kl. 20:00 Lau 17/11 kl. 20:00 9.k Fös 7/12 kl. 20:00 15.k Lau 29/12 kl. 20:00 Sun 18/11 kl. 20:00 10.k Lau 8/12 kl. 20:00 16.k Sun 30/12 kl. 20:00 Mannlegt verk um íslenskt fólk og útlenskt tré Saga Þjóðar (Litla sviðið) Lau 10/11 kl. 20:00 6.k Fös 23/11 kl. 20:00 10.k Lau 8/12 kl. 20:00 15.k Sun 11/11 kl. 20:00 7.k Lau 24/11 kl. 20:00 11.k Fös 14/12 kl. 20:00 16.k Fim 15/11 kl. 20:00 aukas Fim 29/11 kl. 20:00 12.k Lau 15/12 kl. 20:00 Fös 16/11 kl. 20:00 8.k Fös 30/11 kl. 20:00 13.k Lau 17/11 kl. 20:00 9.k Fös 7/12 kl. 20:00 14.k Íslandssagan á hundavaði í tónsjónleik með Hundi í óskilum. Gói og baunagrasið (Litla sviðið) Sun 18/11 kl. 13:00 lokas Leikhústöfrar með Góa og Þresti fyrir börn á öllum aldri. Allra síðasta sýning Íslenski Dansflokkurinn: Októberuppfærsla (Stóra sviðinu) Sun 18/11 kl. 20:00 5.k Sun 25/11 kl. 20:00 6.k It is not a metaphor, Cameron Colbert og Hel haldi sínu, Jérôme Delbey. Íslenski Dansflokkurinn: Á nýju sviði (Nýja sviðið) Fim 22/11 kl. 20:00 frums Sun 2/12 kl. 20:00 4.k Fim 13/12 kl. 20:00 Fös 23/11 kl. 20:00 2.k Fim 6/12 kl. 20:00 Mið 28/11 kl. 20:00 3.k Sun 9/12 kl. 20:00 Fjögur spennandi og ólík dansverk eftir dansara Íslenska dansflokksins Bastarðar – loks á Íslandi Hverfisgötu 19 551 1200 leikhusid.is midasala@leikhusid.is VIÐ SÝNUM TILFINNINGAR Dýrin í Hálsaskógi (Stóra sviðið) Lau 10/11 kl. 13:00 Aukas. Sun 2/12 kl. 14:00 25.sýn Sun 30/12 kl. 14:00 31.sýn Sun 11/11 kl. 14:00 19.sýn Sun 2/12 kl. 17:00 26.sýn Sun 30/12 kl. 17:00 32.sýn Sun 11/11 kl. 17:00 20.sýn Lau 8/12 kl. 14:00 Aukas. Sun 6/1 kl. 13:00 33.sýn Lau 17/11 kl. 13:00 Aukas. Lau 8/12 kl. 17:00 Aukas. Sun 6/1 kl. 16:00 34.sýn Sun 18/11 kl. 14:00 21.sýn Sun 9/12 kl. 14:00 27.sýn Sun 13/1 kl. 13:00 35.sýn Sun 18/11 kl. 17:00 22.sýn Sun 9/12 kl. 17:00 28.sýn Sun 13/1 kl. 16:00 Sun 25/11 kl. 14:00 23.sýn Lau 29/12 kl. 14:00 29.sýn Sun 25/11 kl. 17:00 24.sýn Lau 29/12 kl. 17:00 30.sýn Sýningar í desember komnar í sölu. Tryggið ykkur sæti því miðarnir fljúga út! Tveggja þjónn (Stóra sviðið) Lau 10/11 kl. 19:30 11.sýn Fim 22/11 kl. 19:30 15.sýn Fös 30/11 kl. 19:30 19.sýn Fim 15/11 kl. 19:30 12.sýn Fös 23/11 kl. 19:30 16.sýn Lau 1/12 kl. 19:30 20.sýn Fös 16/11 kl. 19:30 13.sýn Lau 24/11 kl. 19:30 17.sýn Lau 17/11 kl. 19:30 14.sýn Fim 29/11 kl. 19:30 18.sýn Óborganlega skemmtilegur nýr gamanleikur! Jónsmessunótt (Kassinn) Lau 10/11 kl. 19:30 14.sýn Fim 22/11 kl. 19:30 17.sýn Fös 30/11 kl. 19:30 21.sýn Fim 15/11 kl. 19:30 Aukas. Fös 23/11 kl. 19:30 18.sýn Lau 1/12 kl. 19:30 22.sýn Fös 16/11 kl. 19:30 15.sýn Lau 24/11 kl. 19:30 19.sýn Fim 6/12 kl. 19:30 23.sýn Lau 17/11 kl. 19:30 16.sýn Fim 29/11 kl. 19:30 20.sýn Lau 8/12 kl. 19:30 24.sýn Meinfyndið nýtt íslenskt verk, svört kómedía beint úr íslenskum samtíma. Með fulla vasa af grjóti (Stóra sviðið ) Fim 31/1 kl. 20:30 19.sýn Fös 8/2 kl. 20:30 21.sýn Sun 3/2 kl. 20:30 20.sýn Sun 10/2 kl. 20:30 Nýtt sýningatímabil hefst eftir áramót - miðasala í fullum gangi! Ástin (Þjóðleikhúskjallarinn) Lau 10/11 kl. 22:00 Sun 11/11 kl. 20:00 Ólafía Hrönn á trúnó í Þjóðleikhúskjallaranum Gamli maðurinn og hafið (Kúlan) Sun 11/11 kl. 19:30 Lau 17/11 kl. 17:00 Mið 14/11 kl. 19:30 Sun 18/11 kl. 19:30 Miðasala hafin. Aðeins örfáar sýningar í nóvember! Leitin að jólunum (Þjóðleikhúsið) Lau 24/11 kl. 11:00 Lau 1/12 kl. 11:00 Lau 8/12 kl. 11:00 Lau 24/11 kl. 13:00 Lau 1/12 kl. 13:00 Lau 8/12 kl. 13:00 Lau 24/11 kl. 14:30 Lau 1/12 kl. 14:30 Sun 9/12 kl. 11:00 Sun 25/11 kl. 11:00 Sun 2/12 kl. 11:00 Sun 9/12 kl. 12:30 Sun 25/11 kl. 12:30 Sun 2/12 kl. 12:30 Miðasala hafin á vinsæla aðventuleikrit Þjóðleikhússins - og miðarnir rjúka út! Lista- og menningarráð Kópavogsbæjar efnir í tólfta sinn til árlegrar ljóðasamkeppni undir heitinu Ljóðstafur Jóns úr Vör. Veitt verða vegleg verðlaun og fær verðlaunaskáldið auk þess til varðveislu, í eitt ár, göngustaf áletraðan með nafni sínu. Dómnefnd velur úr þeim ljóðum sem berast. Öllum skáldum er velkomið að senda ljóð í keppnina en skilafrestur rennur út 14. desember. Ljóðum skal skilað með dulnefni. Nafn, heimilisfang og símanúmer skálds- ins skal fylgja með í lokuðu umslagi, sem auðkennt er með sama dulnefni. Ljóðin mega ekki hafa birst áður. Utanáskrift er: Ljóðstafur Jóns úr Vör, menningar- og þróunardeild Kópavogs, Fannborg 2, 200 Kópavogur Greint verður frá niðurstöðum samkeppninnar og verðlaun veitt á afmælisdegi Jóns úr Vör 21. janúar 2013. Jón úr Vör bjó nánast allan sinn starfsaldur í Kópavogi en tilgangur keppninnar er að efla og vekja áhuga á íslenskri ljóðlist. kopavogur.is LJÓÐSTAFUR Jóns úr Vör PI PA R\ TB W A -S ÍA -1 23 15 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.