Morgunblaðið - 10.11.2012, Page 61

Morgunblaðið - 10.11.2012, Page 61
Fjarlægð, einkasýning á verkum myndlistarmannsins Sigurðar Guð- jónssonar, verður opnuð í dag kl. 17 í Kling & Bang galleríi, Hverfisgötu 42. Fjarlægð er önnur einkasýning Sigurðar hér á landi á árinu en sú fyrri var í haldin í Sverrissal Hafn- arborgar. Verkið sem hann sýndi þar, myndbands- innsetningin Pre- lude, er nú á tvíæringnum í Liverpool, einni umfangsmestu myndlistarhátíð Bretlands. Fjögur ný myndbandsverk eftir Sigurð verða á sýningunni Fjarlægð en þau vann hann í sam- starfi við Þóru Karítas Árnadóttur, verkin Fjarlægð, Hula, Jarðlög og Tenging. „Í Fjarlægð kannar Sigurður grunnform skynjunar. Hann vefur saman ósamfelldum myndum, hljóð- um og hreyfingu, býr til heild- armynd sem fyllir skynsviðið og ögr- ar form- og fagurfræðinni. Samlíf og núningur sjónskynjunar og ann- arrar skynjunar hefur mótað fag- urfræði Sigurðar. Heimur verka hans er fjarlægur en dregur áhorf- andann líkamlega að sér inn að kjarna verkanna sem nötra af þrá eftir nálægð við merkingu grunn- formanna,“ segir um sýninguna í til- kynningu frá galleríinu. Sigurður lauk BA-gráðu í mynd- list frá Listaháskóla Íslands árið 2003 og stundaði framhaldsnám í myndlist við Listaakademíuna í Vín 2003-2004. Hann hefur haldið fjölda einkasýninga og tekið þátt í samsýn- ingum hér á landi og m.a. sýnt í Listasafni Íslands, Listasafni Reykjavíkur og Hafnarborg. Þá hef- ur Sigurður einnig sýnt víða erlend- is, bæði einn og með öðrum. Sýning Sigurðar í Kling & Bang galleríi verður opin fimmtudaga til sunnudaga kl. 14-18 og lýkur henni 9. desember. Frekari upplýsingar um Sigurð og verk hans má finna á vefsíðu hans: sigurdurgudjonson.net. Grunnform skynjunar könnuð í Fjarlægð Tenging Stilla úr myndbandsverki Sigurðar, Tenging, einu af fjórum á sýningunni Fjarlægð en hin eru Hula, Jarðlög og Fjarlægð.  Sigurður Guðjónsson opnar sýningu í Kling & Bang Sigurður Guðjónsson MENNING 61 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. NÓVEMBER 2012 Boðið verður upp á fagott- tónleika á dagskrá 15:15 tón- leikasyrpunnar í Norræna húsinu á morgun kl. 15:15. „Þar mun Kristín Mjöll Jakobsdóttir fagott- leikari koma fram og leiða áheyr- endur í spennandi en jafnframt persónulegt ferðalag um Ísland og Færeyjar, vestur um haf til Bandaríkjanna og alla leið til Suður-Kóreu. Jón Sigurðsson leikur með Kristínu Mjöll á píanó á tónleikunum,“ segir m.a. í til- kynningu. Þar kemur fram að flutt verða verk eftir Önnu Þor- valdsdóttur, Hafdísi Bjarnadótt- ur, Jórunni Viðar, Ríkarð Örn Pálsson, Kára Bæk, Vincent Per- sichetti og Isang Yun. Dúett Jón og Kristín Mjöll. Fagotttónar á 15:15 tónleikum Birgir Gunn- arsson, betur þekktur sem Biggi Gunn, heldur útgáfu- tónleika með hljómsveit Villa Guðjóns á Café Rosenberg í kvöld kl. 22 og er aðgangur ókeyp- is. Biggi Gunn sendi nýverið frá sér þriðju hljómplötu sína sem nefnist Eldur sem aldrei dvín. „Báðar fyrri plötur Bigga Gunn voru sungnar á ensku en nú kemur Biggi í heim- sókn til fósturlandsins með nýja plötu í farteskinu sem sungin er á okkar ástkæra, ylhýra móðurmáli,“ segir m.a. í tilkynningu. Útgáfutónleikar á Café Rosenberg Birgir Gunnarsson Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is Bastarðar - fjölskyldusaga (Stóra sviðið) Lau 10/11 kl. 20:00 Fim 15/11 kl. 20:00 Sun 11/11 kl. 20:00 Fös 16/11 kl. 20:00 lokas Ný stórsýning frá Vesturporti, loks á Íslandi. Aðeins sýnd í 3 vikur! Á sama tíma að ári (Stóra sviðið og Hof) Lau 10/11 kl. 19:00 í Hofi Fim 22/11 kl. 20:00 aukas Lau 1/12 kl. 19:00 11.k Lau 10/11 kl. 22:00 í Hofi Fös 23/11 kl. 20:00 aukas Sun 2/12 kl. 20:00 aukas Lau 17/11 kl. 19:00 9.k Lau 24/11 kl. 19:00 10.k Lau 17/11 kl. 22:00 aukas Fös 30/11 kl. 20:00 aukas Hjartnæmur og bráðfyndinn gamanleikur. Sýnt í Hofi 1, 2 og 10 nóvember Gulleyjan (Stóra sviðið) Sun 18/11 kl. 14:00 15.k Sun 2/12 kl. 14:00 Mið 26/12 kl. 14:00 Lau 24/11 kl. 14:00 16.k Sun 9/12 kl. 14:00 Sun 30/12 kl. 14:00 lokas Sun 25/11 kl. 14:00 17.k Sun 16/12 kl. 14:00 Ævintýralegasta fjársjóðsleit allra tíma. Sýningum lýkur í desember Rautt (Litla sviðið) Sun 18/11 kl. 20:00 22.k Fim 22/11 kl. 20:00 Mið 28/11 kl. 20:00 Þri 20/11 kl. 20:00 Sun 25/11 kl. 20:00 Lau 1/12 kl. 20:00 Mið 21/11 kl. 20:00 Þri 27/11 kl. 20:00 Sun 2/12 kl. 20:00 Margverðlaunað meistaraverk. Aukasýningar í nóvember og desember Gullregn (Nýja sviðið) Lau 10/11 kl. 20:00 6.k Lau 24/11 kl. 20:00 11.k Fös 14/12 kl. 20:00 17.k Sun 11/11 kl. 20:00 7.k Sun 25/11 kl. 20:00 12.k Lau 15/12 kl. 20:00 aukas Mið 14/11 kl. 20:00 aukas Fim 29/11 kl. 20:00 13.k Sun 16/12 kl. 20:00 aukas Fim 15/11 kl. 20:00 8.k Fös 30/11 kl. 20:00 14.k Fim 27/12 kl. 20:00 Fös 16/11 kl. 20:00 aukas Lau 1/12 kl. 20:00 aukas Fös 28/12 kl. 20:00 Lau 17/11 kl. 20:00 9.k Fös 7/12 kl. 20:00 15.k Lau 29/12 kl. 20:00 Sun 18/11 kl. 20:00 10.k Lau 8/12 kl. 20:00 16.k Sun 30/12 kl. 20:00 Mannlegt verk um íslenskt fólk og útlenskt tré Saga Þjóðar (Litla sviðið) Lau 10/11 kl. 20:00 6.k Fös 23/11 kl. 20:00 10.k Lau 8/12 kl. 20:00 15.k Sun 11/11 kl. 20:00 7.k Lau 24/11 kl. 20:00 11.k Fös 14/12 kl. 20:00 16.k Fim 15/11 kl. 20:00 aukas Fim 29/11 kl. 20:00 12.k Lau 15/12 kl. 20:00 Fös 16/11 kl. 20:00 8.k Fös 30/11 kl. 20:00 13.k Lau 17/11 kl. 20:00 9.k Fös 7/12 kl. 20:00 14.k Íslandssagan á hundavaði í tónsjónleik með Hundi í óskilum. Gói og baunagrasið (Litla sviðið) Sun 18/11 kl. 13:00 lokas Leikhústöfrar með Góa og Þresti fyrir börn á öllum aldri. Allra síðasta sýning Íslenski Dansflokkurinn: Októberuppfærsla (Stóra sviðinu) Sun 18/11 kl. 20:00 5.k Sun 25/11 kl. 20:00 6.k It is not a metaphor, Cameron Colbert og Hel haldi sínu, Jérôme Delbey. Íslenski Dansflokkurinn: Á nýju sviði (Nýja sviðið) Fim 22/11 kl. 20:00 frums Sun 2/12 kl. 20:00 4.k Fim 13/12 kl. 20:00 Fös 23/11 kl. 20:00 2.k Fim 6/12 kl. 20:00 Mið 28/11 kl. 20:00 3.k Sun 9/12 kl. 20:00 Fjögur spennandi og ólík dansverk eftir dansara Íslenska dansflokksins Bastarðar – loks á Íslandi Hverfisgötu 19 551 1200 leikhusid.is midasala@leikhusid.is VIÐ SÝNUM TILFINNINGAR Dýrin í Hálsaskógi (Stóra sviðið) Lau 10/11 kl. 13:00 Aukas. Sun 2/12 kl. 14:00 25.sýn Sun 30/12 kl. 14:00 31.sýn Sun 11/11 kl. 14:00 19.sýn Sun 2/12 kl. 17:00 26.sýn Sun 30/12 kl. 17:00 32.sýn Sun 11/11 kl. 17:00 20.sýn Lau 8/12 kl. 14:00 Aukas. Sun 6/1 kl. 13:00 33.sýn Lau 17/11 kl. 13:00 Aukas. Lau 8/12 kl. 17:00 Aukas. Sun 6/1 kl. 16:00 34.sýn Sun 18/11 kl. 14:00 21.sýn Sun 9/12 kl. 14:00 27.sýn Sun 13/1 kl. 13:00 35.sýn Sun 18/11 kl. 17:00 22.sýn Sun 9/12 kl. 17:00 28.sýn Sun 13/1 kl. 16:00 Sun 25/11 kl. 14:00 23.sýn Lau 29/12 kl. 14:00 29.sýn Sun 25/11 kl. 17:00 24.sýn Lau 29/12 kl. 17:00 30.sýn Sýningar í desember komnar í sölu. Tryggið ykkur sæti því miðarnir fljúga út! Tveggja þjónn (Stóra sviðið) Lau 10/11 kl. 19:30 11.sýn Fim 22/11 kl. 19:30 15.sýn Fös 30/11 kl. 19:30 19.sýn Fim 15/11 kl. 19:30 12.sýn Fös 23/11 kl. 19:30 16.sýn Lau 1/12 kl. 19:30 20.sýn Fös 16/11 kl. 19:30 13.sýn Lau 24/11 kl. 19:30 17.sýn Lau 17/11 kl. 19:30 14.sýn Fim 29/11 kl. 19:30 18.sýn Óborganlega skemmtilegur nýr gamanleikur! Jónsmessunótt (Kassinn) Lau 10/11 kl. 19:30 14.sýn Fim 22/11 kl. 19:30 17.sýn Fös 30/11 kl. 19:30 21.sýn Fim 15/11 kl. 19:30 Aukas. Fös 23/11 kl. 19:30 18.sýn Lau 1/12 kl. 19:30 22.sýn Fös 16/11 kl. 19:30 15.sýn Lau 24/11 kl. 19:30 19.sýn Fim 6/12 kl. 19:30 23.sýn Lau 17/11 kl. 19:30 16.sýn Fim 29/11 kl. 19:30 20.sýn Lau 8/12 kl. 19:30 24.sýn Meinfyndið nýtt íslenskt verk, svört kómedía beint úr íslenskum samtíma. Með fulla vasa af grjóti (Stóra sviðið ) Fim 31/1 kl. 20:30 19.sýn Fös 8/2 kl. 20:30 21.sýn Sun 3/2 kl. 20:30 20.sýn Sun 10/2 kl. 20:30 Nýtt sýningatímabil hefst eftir áramót - miðasala í fullum gangi! Ástin (Þjóðleikhúskjallarinn) Lau 10/11 kl. 22:00 Sun 11/11 kl. 20:00 Ólafía Hrönn á trúnó í Þjóðleikhúskjallaranum Gamli maðurinn og hafið (Kúlan) Sun 11/11 kl. 19:30 Lau 17/11 kl. 17:00 Mið 14/11 kl. 19:30 Sun 18/11 kl. 19:30 Miðasala hafin. Aðeins örfáar sýningar í nóvember! Leitin að jólunum (Þjóðleikhúsið) Lau 24/11 kl. 11:00 Lau 1/12 kl. 11:00 Lau 8/12 kl. 11:00 Lau 24/11 kl. 13:00 Lau 1/12 kl. 13:00 Lau 8/12 kl. 13:00 Lau 24/11 kl. 14:30 Lau 1/12 kl. 14:30 Sun 9/12 kl. 11:00 Sun 25/11 kl. 11:00 Sun 2/12 kl. 11:00 Sun 9/12 kl. 12:30 Sun 25/11 kl. 12:30 Sun 2/12 kl. 12:30 Miðasala hafin á vinsæla aðventuleikrit Þjóðleikhússins - og miðarnir rjúka út! Lista- og menningarráð Kópavogsbæjar efnir í tólfta sinn til árlegrar ljóðasamkeppni undir heitinu Ljóðstafur Jóns úr Vör. Veitt verða vegleg verðlaun og fær verðlaunaskáldið auk þess til varðveislu, í eitt ár, göngustaf áletraðan með nafni sínu. Dómnefnd velur úr þeim ljóðum sem berast. Öllum skáldum er velkomið að senda ljóð í keppnina en skilafrestur rennur út 14. desember. Ljóðum skal skilað með dulnefni. Nafn, heimilisfang og símanúmer skálds- ins skal fylgja með í lokuðu umslagi, sem auðkennt er með sama dulnefni. Ljóðin mega ekki hafa birst áður. Utanáskrift er: Ljóðstafur Jóns úr Vör, menningar- og þróunardeild Kópavogs, Fannborg 2, 200 Kópavogur Greint verður frá niðurstöðum samkeppninnar og verðlaun veitt á afmælisdegi Jóns úr Vör 21. janúar 2013. Jón úr Vör bjó nánast allan sinn starfsaldur í Kópavogi en tilgangur keppninnar er að efla og vekja áhuga á íslenskri ljóðlist. kopavogur.is LJÓÐSTAFUR Jóns úr Vör PI PA R\ TB W A -S ÍA -1 23 15 4

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.