Morgunblaðið - 16.11.2012, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 16.11.2012, Blaðsíða 45
DÆGRADVÖL 45 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. NÓVEMBER 2012 Vantar þig heimasíðu? Snjallvefir sem aðlaga sig að öllum skjástærðum. Verð frá 14.900 kr. + vsk Fyrirtæki með yfir 20 ára reynslu Sími 553 0401 www.tonaflod.is Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 6 1 2 8 4 7 5 7 4 6 3 7 2 5 4 8 6 2 4 8 3 1 6 8 5 3 1 3 4 1 8 9 4 6 3 7 3 1 6 8 7 3 5 4 5 8 7 4 7 1 6 8 4 9 9 1 7 3 3 7 3 9 7 7 2 4 1 8 9 2 4 2 8 3 3 6 8 7 6 7 1 5 3 8 9 4 2 9 4 5 2 6 1 3 7 8 8 2 3 4 9 7 5 1 6 3 8 7 6 4 9 1 2 5 1 6 2 7 5 3 4 8 9 5 9 4 1 8 2 7 6 3 4 3 8 9 1 6 2 5 7 2 5 6 3 7 4 8 9 1 7 1 9 8 2 5 6 3 4 3 6 2 4 1 9 7 8 5 7 1 5 2 8 6 4 3 9 8 9 4 3 5 7 2 1 6 6 8 1 7 2 4 9 5 3 4 2 9 5 6 3 1 7 8 5 3 7 1 9 8 6 4 2 1 7 8 6 3 2 5 9 4 9 5 6 8 4 1 3 2 7 2 4 3 9 7 5 8 6 1 1 2 6 4 9 8 7 5 3 9 8 3 7 6 5 2 4 1 4 5 7 1 3 2 6 9 8 6 9 5 3 2 1 4 8 7 3 1 2 8 7 4 5 6 9 7 4 8 9 5 6 1 3 2 5 3 1 2 4 9 8 7 6 8 7 4 6 1 3 9 2 5 2 6 9 5 8 7 3 1 4 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 flysjung, 8 góna, 9 sjaldgæf, 10 skortur á festu, 11 snjódyngja, 13 ákveð, 15 háðsglósur, 18 vangi, 21 spil, 22 héldu, 23 þvaðra, 24 liggur í makindum. Lóðrétt | 2 drepsótt, 3 dögg, 4 hegna, 5 félagar, 6 ótta, 7 hugarfarið, 12 mjó, 14 illmenni, 15 spilkomma, 16 mannsnafn, 17 lág vexti, 18 strengjahljóðfæri, 19 fisk- inn, 20 svelgurinn. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 sveia, 4 borða, 7 rifja, 8 rófan, 9 léð, 11 kort, 13 ónar, 14 ýring, 15 fjör, 17 nafn, 20 ung, 22 liðin, 23 logið, 24 signa, 25 súrar. Lóðrétt: 1 strák, 2 elfur, 3 aðal, 4 borð, 5 rifan, 6 arnar, 10 étinn, 12 Týr, 13 ógn, 15 felds, 16 örðug, 18 argur, 19 náðir, 20 unna, 21 glys. 1. d4 c6 2. c4 d5 3. Rc3 Rf6 4. e3 e6 5. Rf3 Rbd7 6. Dc2 Bd6 7. Bd3 dxc4 8. Bxc4 b5 9. Bd3 Bb7 10. Re4 Be7 11. Bd2 a5 12. O-O O-O 13. Rxf6+ Rxf6 14. e4 g6 15. Be3 Hc8 16. h3 Rd7 17. De2 Dc7 18. Hac1 Db8 19. Rd2 e5 20. dxe5 Dxe5 21. Rb3 a4 22. f4 Db8 23. Rc5 Rxc5 24. Bxc5 Bxc5+ 25. Hxc5 Dd6 26. Dc2 Hcd8 27. Hf3 Dd4+ 28. Kh2 Hfe8 29. e5 Db4 30. a3 De1 31. Hg3 Hd4 32. f5 Hxe5 33. fxg6 hxg6 Staðan kom upp í efstu deild fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga sem lauk fyrir skömmu í Rimaskóla. Stór- meistarinn Hannes Hlífar Stef- ánsson (2510) hafði hvítt gegn Braga Halldórssyni (2183). 34. Bxg6! Kf8 35. Bxf7! Hd1 svartur hefði orðið mát eftir 35… Kxf7 36. Dh7+ Ke6 37. Hg6+ Kf5 38. Dh5+ Ke4 39. Df3#. 36. Hg8+ Kxf7 37. Dh7+ Kf6 38. Hg6+ og svartur gafst upp. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Orðarugl                ! "  #$  #% #&& '(  )   *                                                                                                                                                     !                  "        "     "                                     #  $  Öryggissjónarmið. V-Allir Norður ♠753 ♥986 ♦Á32 ♣DG87 Vestur Austur ♠-- ♠D82 ♥G752 ♥D103 ♦KD1098 ♦G754 ♣ÁK109 ♣542 Suður ♠ÁKG10964 ♥ÁK4 ♦6 ♣63 Suður spilar 4♠. Vestur opnar á 1♦ – pass og pass til suðurs. Dobl eða 4♠? Kemur út á eitt, í sjálfu sér, en doblið hefur það með sér að auðveldara verð- ur að ná slemmu ef norður á gott við- bragð móti. En hér er enginn fótur fyrir 6♠ og vestur kemur út með ♣Á gegn fjórum. Skiptir svo yfir í ♦K. Hvernig á að spila? Ef trompið fellur 2-1 er létt verk að sækja 11 slagi með því að taka tvo efstu í spaða og fría slag á lauf. Trompsjöan í borði verður innkoma á frílauf. Þannig væri rétt að spila í tvímenningi, enda líkur á 2-1 legu 78%. Í sveitakeppni ber hins vegar að setja öryggið á oddinn og nota innkomuna á ♦Á til að svína í trompi! Ef svíningin bregst fást tíu slag- ir, eftir sem áður, með því að fría lauf- slag. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Okkur hefur stundum þótt Danir svolítið útvatnaðir. M.a. kalla þeir sjó oft vatn. Það er augljóslega ekki sjórinn við Ísland. Danska orðið „farvand“ þýðir „siglingaleið“ og sé e-ð „i farvandet“ í Danmörku er það í uppsiglingu eða í aðsigi hér á landi. Málið 16. nóvember 1913 Thorvaldsensfélagið hóf sölu á jólamerkjum til ágóða fyrir barnauppeldissjóð sinn. Hvert merki kostaði tvo aura. Á fyrsta merkinu var teikning Benedikts Gröndal Sveinbjarnarsonar af fjall- konunni. 16. nóvember 1953 Níu sjómenn fórust en átta komust lífs af þegar síld- veiðiskipinu Eddu hvolfdi í stormsveip á Grundarfirði, nokkur hundruð metra frá landi. „Skipbrotsmenn kom- ust til bæja 7 klst. eftir að þeir stukku af kjöl skipsins í nótabátinn,“ sagði í Morgun- blaðinu. 16. nóvember 1957 Nonnahús á Akureyri var opnað sem minjasafn þegar hundrað ár voru liðin frá fæðingu Nonna, Jóns Sveins- sonar rithöfundar og prests. Hann fór ungur til útlanda og kom tvisvar heim, 1894 og 1930. Þá höfðu bækur hans verið prentaðar í fimm millj- ónum eintaka. Stytta af Nonna, eftir Nínu Sæmunds- son, var afhjúpuð við safnið 1995. 16. nóvember 1996 Dagur íslenskrar tungu var í fyrsta sinn hald- inn hátíðlegur, efnt var til málræktarþings og verðlaun Jónasar Hall- grímssonar veitt. Þau hlaut Vilborg Dagbjartsdóttir. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson. Þetta gerðist… Að „funkera“ Sunnudaginn 11. nóvember voru málfarsráðunautur út- varpsins og sá sem sér um þáttinn Tungubrjót að svara fyrirspurnum hjá Sirrý. Þar hringdi inn kona sem notaði enskuslettuna að „funkera“ og höfðu þáttastjórnandinn, út- varpsráðunauturinn og hinn aðilinn ekkert við það að at- huga. Mér finnst þetta orð Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is „funkera“ vera notað í tíma og ótíma bæði hjá lærðum og ólærðum. Ég hlusta alltaf á Samfélagið í nærmynd þegar ég kem því við. Hinn 13. októ- ber var m.a. rætt um nýút- komna bók um hráfæði, sagði annar þáttastjórnandinn: „Það eru ekki mörg „item“ í þessari uppskrift“! Ég er sennilega orðin gömul og fylgist ekki með „eðlilegum“ breytingum á ylhýra málinu okkar. Eða hvað? Guðrún. Útvarp Saga Mig langar til að hrósa Út- varpi Sögu fyrir góðar og vandaðar umræður og hrósa Arnþrúði Karlsdóttur útvarps- stjóra fyrir frábæra stöð. Megi stöðin lifa sem lengst! Hlustandi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.