Morgunblaðið - 16.11.2012, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 16.11.2012, Blaðsíða 5
www.ms.is E N N E M M / S ÍA / N M 5 5 3 14 Íslenska er snjallasta samskiptatækið Þrátt fyrir að samskiptatækni hafi fleygt fram síðustu ár er íslenskan enn þá helsta samskiptatæki okkar Íslendinga. Ólíkt búnaði sem úreldist er tungumálið í sífelldri þróun. Fyrir fimmtíu árum var orðið „tölva“ ekki til í íslensku og orðið „snjallsími“ er einungis átta ára gamalt. Samspil tækni og tungu gerir að verkum að nú geta tölvur og snjallsímar lesið upp á íslensku og breytt talaðri íslensku í ritaðan texta. Íslenska er snjallt og lifandi mál! Til hamingju með dag íslenskrar tungu! snjallsími sími tölva

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.