Morgunblaðið - 16.11.2012, Page 5

Morgunblaðið - 16.11.2012, Page 5
www.ms.is E N N E M M / S ÍA / N M 5 5 3 14 Íslenska er snjallasta samskiptatækið Þrátt fyrir að samskiptatækni hafi fleygt fram síðustu ár er íslenskan enn þá helsta samskiptatæki okkar Íslendinga. Ólíkt búnaði sem úreldist er tungumálið í sífelldri þróun. Fyrir fimmtíu árum var orðið „tölva“ ekki til í íslensku og orðið „snjallsími“ er einungis átta ára gamalt. Samspil tækni og tungu gerir að verkum að nú geta tölvur og snjallsímar lesið upp á íslensku og breytt talaðri íslensku í ritaðan texta. Íslenska er snjallt og lifandi mál! Til hamingju með dag íslenskrar tungu! snjallsími sími tölva

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.