Morgunblaðið - 07.12.2012, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 07.12.2012, Blaðsíða 31
UMRÆÐAN 31 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. DESEMBER 2012 Flúðabrids Nú er lokið við að spila sex kvölda hausttvímenningskeppni. Þar var keppni um toppsætið mjög spenn- andi. Í efstu sex sætunum urðu: Ásgeir Gestsson - Guðm. Böðvarsson 1058 Margrét Runólfsd. - Vilhj. Vilhjálmss. 1035 Karl Gunnlss. - Jóhannes Sigmundss. 1016 Hrafnhildur Skúlad. - Guðm. Jóhannss. 989 Á síðasta spilakvöldi fyrir jól verður spilað í svokallaðri topp 16 keppni. Hótel Flúðir bjóða síðan til veglegs móts á þriðja í jólum. Bridsdeild Félags eldri borgara Rvík Mánudaginn 2. desember var háð tvímenningskeppni á vegum Brids- deildar Félags eldri borgara í Reykjavík, Stangarhyl 4. Spilað var á 12 borðum. Meðalskor: 216 stig. Efstir í N/S: Magnús Oddss. - Oliver Kristófersson 274 Örn Isebarn - Örn Ingólfsson 266 Valdimar Ásmundss. - Björn Péturss. 254 A - V Albert Þorsteinss. - Bragi Björnss. 263 Oddur Halldórss. - Björn Árnason 259 Friðrik Jónss. - Tómas Sigurjónsson 256 Bridsdeild Breiðfirðingafélagsins Nú er lokið hjá okkur fjögurra kvölda tvímenningskeppni. Úrslit urðu þessi. Magnús Sverriss. - Halldór Þorvaldss. 812 Oddur Hannesson - Árni Hanness. 783 Sigurjóna Björgvinsd. - Gunnar Guðmss. 740 Ragnar Haraldsson - Bernhard Linn 732 Gróa Guðnad. - Unnar A. Guðmss. 715 Sunnudaginn 2/12 var spilað á 9 borðum. Hæsta skor kvöldsins: Norður/Suður. Gróa Guðnad. - Unnar A. Guðmss. 254 Oddur Hannesson - Árni Hanness. 236 Jórunn Kristinsd. - Stefán Óskarsson 231 Austur/Vestur Magnús Sverriss. - Halldór Þorvaldss. 267 Sigurjóna Björgvinsd.- Gunnar Guðmss. 235 Næsta sunnudag 9/12 er síðasta spilakvöld fyrir jól. Þá verður spil- aður eins kvölds tvímenningur. Við byrjum aftur að spila á nýju ári sjötta janúar. Spilað er í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14, á sunnudögum kl. 19. Haustsveitakeppni Bridsfélags Reykjavíkur Sjö kvöldum af átta er lokið. Sveit Chile nartar í forskot Lög- fræðistofu Íslands, og allt getur gerst. Síðustu 2 kvöld hefur sveit Chile unnið sveit Lögfræðistofu Íslands. Hvað gerist síðasta kvöldið? 1. deild Sveit Lögfræðistofu Íslands 388 Sveit Chile 379 Sveit Grant Thornton 351 2. deild Sveit Vestra 321 Sveit Garðsapóteks 317 Sveit Seldalsbræðra 312 Sigursveitin spilaði aldrei saman Þriggja kvölda hraðsveitakeppni lauk hjá bridsfélögunum á Suðurnesjum sl. miðviku- dag með sigri Skafta Þórissonar, Brynjars Vilmundarsonar, Gunnlaugs Sævarssonar og Arnórs Ragnarssonar. Gunnlaugur og Arnór voru með 70 í skor en Skafti og Brynjar 56. Í öðru sæti urðu Garðar Garðarsson, Grethe Íversen, Ísleifur Gíslason, Jóhannes Sigurðsson og Gunnar Guðbjörnsson. Útreikningarnir voru nokkuð flóknir. Voru pör dregin saman í sveitir og sem dæmi þá spilaði sigursveitin aldrei saman í sveit! Næsta miðvikudag hefst tveggja kvölda jólatvímenningur. Afbrigðin í þessari keppni eru þau að seinna kvöldið verður spilað þriðjudaginn 18. desember en ekki á mið- vikudegi eins og alltaf. Spilað er í félagsheimilinu á Mánagrund kl. 19. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is Auðbrekku 3 ~ 200 Kópavogur ~ Sími: 564 1660 ~ oreind.is Þar sem að gervihnattabúnaðurinn fæst YFIR 100 FRÍAR SJÓNVARPSSTÖÐVAR Nú geta allir fengið iPad-áskrift Skráðu þig í iPad-áskrift á www.mbl.is/mogginn/ipad/

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.