Morgunblaðið - 07.12.2012, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 07.12.2012, Blaðsíða 38
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. DESEMBER 2012 Atvinnuauglýsingar Í mötuneytinu er eldaður og framreiddur matur fyrir starfsfólk Árvakurs hf., sem gefur út Morgunblaðið. Starfið felst í undirbúningi fyrir hádegismat, þrifum í eldhúsi, uppvaski, þjónustu vegna funda og þess háttar. Eins er mikilvægt að viðkomandi geti leyst matráð af. Um er að ræða 50% starf, eða frá 10:00-14:00 virka daga. Við leitum að starfsmanni sem hefur reynslu af ofangreindu, er snyrtilegur, þjónustulipur og samstarfsfús. Viðkomandi þarf að geta hafið störf í lok desember. Nánari upplýsingar um starfið veitir Svanhvít Ljósbjörg Guðmundsdóttir, starfsmannastjóri Árvakurs, í síma 569-1332. Umsóknarfrestur er til 12. desember 2012 Umsóknir er hægt að fylla út á mbl.is, neðst á forsíðu. Á um- sóknareyðublaðinu skal velja almenn umsókn og tiltaka mötu- neyti þegar spurt er um ástæðu umsóknar. Einnig er hægt að skila inn umsókn merktri starfsmanna- haldi í afgreiðslu Morgunblaðsins að Hádegismóum 2. Starfsmaður í mötuneyti Raðauglýsingar Raðauglýsingar Nauðungarsala Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur.is Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir Eikarskógar 3, mhl. 01-0101 og 01-0102, fnr. 230-0896, Akranesi, þingl. eig. Svanur Líndal Hauksson og Rúna Líndal Aðalsteinsdóttir, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., fimmtudaginn 13. desember 2012 kl. 13.00. Lerkigrund 6, mhl. 03-0202, fnr. 210-2688, Akranesi, þingl. eig. Guðbergur Heiðar Valgeirsson og Lilja Dögg Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi Landsbankinn hf., fimmtudaginn 13. desember 2012 kl. 13.15. Sýslumaðurinn á Akranesi, 6. desember 2012. Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur.is Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: 17. júnítorg 7, 0215 (227-4518), Garðabæ, þingl. eig. Snjólaug Bene- diktsdóttir, gerðarbeiðendur Garðabær, Íbúðalánasjóður og Íslands- banki hf, útibú 526, miðvikudaginn 12. desember 2012 kl. 13:00. Brattakinn 29, 0101 (207-3735), Hafnarfirði, þingl. eig. Guðrún Karla Sigurðardóttir, gerðarbeiðandi Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, miðvikudaginn 12. desember 2012 kl. 12:00. Eyrarholt 12, 0301 (222-3638), Hafnarfirði, þingl. eig. Ráðhildur Anna Sigurðardóttir og Jón Arnar Jónsson, gerðarbeiðendur Hafnar- fjarðarbær, Sýslumaðurinn í Hafnarfirði og Vátryggingafélag Íslands hf., miðvikudaginn 12. desember 2012 kl. 11:00. Fjóluhvammur 10, 0101 (207-4774), Hafnarfirði, þingl. eig. Geir Sigurðsson og Berglind Elfarsdóttir, gerðarbeiðendur Hafnar- fjarðarbær, Lýsing hf, Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda,Trygginga- miðstöðin hf og Vátryggingafélag Íslands hf, miðvikudaginn 12. desember 2012 kl. 14:00. Sýslumaðurinn í Hafnarfirði, 6. desember 2012. Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Hlaðbrekka 22, 0001 (206-1645) , þingl. eig. Sigmar Steingrímsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Vátryggingafélag Íslands hf., þriðjudaginn 11. desember 2012 kl. 13:30. Lautasmári 29, 0201, fastanr. 206-3792, þingl. eig. Eggert Bergsveins- son og Anna Þorgerður Högnadóttir, gerðarbeiðendur Kópavogsbær og Lautasmári 29-37, húsfélag, þriðjudaginn 11. desember 2012 kl. 10:30. Lundarbrekka 10, 0401, fastanr. 206-4084, þingl. eig. Hrund Alberts- dóttir, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Blönduósi, þriðjudaginn 11. desember 2012 kl. 13:00. Lyngbrekka 9, 50% ehl. gþ., fastanr. 206-3947, þingl. eig. Þóra Björk Árnadóttir, gerðarbeiðendur Íslandsbanki v/BYRS ogTrygginga- miðstöðin hf., þriðjudaginn 11. desember 2012 kl. 11:30. Sæbólsbraut 8, 50% ehl. gþ., fastanr. 206-5514, þingl. eig. Þórunn Héðinsdóttir, gerðarbeiðandi Landsbankinn hf., þriðjudaginn 11. des- ember 2012 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Kópavogi, 6. desember 2012. Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Álfkonuhvarf 53, 0403, fastanr. 227-3669, þingl. eig. Ámundi Óskar Johansen, gerðarbeiðendur Álfkonuhvarf 53-55, húsfélag, og Orku- veita Reykjavíkur, miðvikudaginn 12. desember 2012 kl. 13.00. Engihjalli 17, 0204, 50% ehl.gþ., fastanr. 206-0052, þingl. eig. Vilmund- ur Óskarsson, gerðarbeiðandi Landsbankinn hf., miðvikudaginn 12. desember 2012 kl. 11.00. Heimsendi 6, fastanr. 222-3624, þingl. eig. Heimsendi 6 ehf., gerðar- beiðendur Arion banki hf. og Vátryggingafélag Íslands hf., miðviku- daginn 12. desember 2012 kl. 13.30. Hlaðbrekka 11, 0001, fastanr. 206-1621, þingl. eig. Kristborg Halldórs- dóttir, gerðarbeiðendur Arion banki hf., Borgun hf., Gildi - lífeyris- sjóður, Lífeyrissjóður verslunarmanna og Sýslumaðurinn í Kópavogi, miðvikudaginn 12. desember 2012 kl. 11.30. Lómasalir 23, fastanr. 224-4144, þingl. eig. Stefán Markússon og Guðlaug Sigríður Arnórsdóttir, gerðarbeiðendur Kópavogsbær, Lífeyrissjóður bankamanna, Lífeyrissjóður verslunarmanna ogTrygg- ingamiðstöðin hf., miðvikudaginn 12. desember 2012 kl. 14.00. Sýslumaðurinn í Kópavogi, 6. desember 2012. Tilboð/útboð BORGARTÚNI 12-14 - 105 REYKJAVÍK - SÍMI 411 1111 - MYNDSENDIR 411 3071 Heiðmörk, nýtt deiliskipulag Á fundi skipulagsráðs þann 7. nóvember 2012, var lögð fram að lokinni auglýsingu tillaga Landmótunar að deiliskipulagi fyrir Heiðmörk ásamt greinargerð og umhverfisskýrslu, dags. 6. júlí 2012. Einnig voru lagðar fram athugasemdir og bréf sem bárust á auglýsingatíma skipulagsins. Erindi var tekið til afgreiðslu en því síðan frestað. Ef málið verður tekið upp að nýju mun það verða endurauglýst skv. 41 gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Umhverfis- og skipulagssvið Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur Reykjavíkurborg Umverfis- og skipulagssvið Tilkynningar Tilnefning í æskulýðsráð Mennta- og menningarmálaráðuneyti leitar hér með eftir tilnefningum æskulýðsfélaga og æskulýðssamtaka um fulltrúa í æskulýðsráð 2013 til 2014, sbr. reglugerð nr. 1088/2007 um skipan fulltrúa í æskulýðsráð. Tilnefna skal konu og karl til setu í æskulýðsráði til tveggja ára. Í tilnefningunni skal koma fram vilji til- nefndra einstaklinga til að taka að sér setu í æskulýðsráði. Með tilnefningu skal fylgja yfir- lit yfir reynslu og þekkingu tilnefndra á starfi æskulýðsfélaga eða æskulýðssamtaka og yfirlýsing um að viðkomandi uppfylli ákvæði 10. gr. æskulýðslaga nr. 70/2007. Tilnefningar þurfa að berast mennta- og menningarmálaráðuneyti, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, bréflega í síðasta lagi fimmtudaginn 20. desember 2012. Félagsstarf eldri borgara                        !      " #$ !   #  % !      !   &       %             '$ (    &    "    ) *    (  +  ,   -  +     ! !  !  "#$ % &! #!  % !#       !     . #    /     0#(         &1 '  +       2     !!      %         & ' !   ( )!*#+  * 3      , ,   4       5  "#    %    .    '! ,  -#%  0   '$ +1       6 $ #   ' $ 3    5  +    + + 1 #         '! ,  -,%   7    '$    $       8 #   & ',  .  &' +!   4 (     3  1    %(   &  '  /   !    - "  9   ) $   5 '$       $  3   +   $     '  -! !  9     1 :    ;#    *3    +   /+ + !   !  %   8          + #      "3  8 +  #  < #     &        =+  ! ( '   7   + (   & 8,       0"  1  "    0   ' 0+! 121  7   ) 6  9     +    0   $    3  /   $ +.   3 4$ -+   *  # %!    5  $   %    )  >.         1  #   ?     >     &' 8(  !    ' 0  !    7    & 6!     /(  @        +    #       A!!  + #   $ B        (      , B+  . A!!-   ' '15@&  6  ( ',  .  *   $  #      0     7 +!    7      Múr- og lekaviðgerðir Sveppa- og örverueyðing Vistvæn efni notuð Húsaviðgerðir www.husco.is Vönduð vinna Áratuga reynsla Sími 555-1947 Gsm 894-0217 KAUPI GULL! Ég, Magnús Steinþórsson gullsmíða- meistari, kaupi gull, gullpeninga og gullskartgripi. Kaupi allt gull, nýlegt, gamalt og illa farið. Leitið til fagmanns og fáið góð ráð. Uppl. á demantar.is, í síma 699 8000 eða komið í Pósthússtræti 13 (við Austurvöll). Verið velkomin. Babaria-snyrtivörur loksins á Íslandi. Babaria er fjölbreytt vörulína sem er unnin úr náttúrulegum hráefnum og hentar þörfum allrar fjölskyldunnar fyrir alla daglega umhirðu húðar. Vörurnar fást í netversluninni www.babaria.is SnyrtingÓska eftir Kaupi silfur Vantar silfur til bræðslu og endur- vinnslu. Fannar verðlaunagripir. Smiðjuvegi 6, rauð gata, Kópavogi. fannar@fannar.is - sími: 551 6488. KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR Kaupum allt gull. Kaupum silfur- borðbúnað. Staðgreiðum. Heiðar- leg viðskipti. Aðeins í verslun okk- ar Laugavegi 61. Jón og Óskar, jonogoskar.is - s. 552-4910. Húsviðhald Smáauglýsingar Hreinsa þakrennur og tek að mér ýmis smærri verk . Sími 847 8704, manninn@hotmail.com Bílar BMW 320 E90 ÚTLIT. 9/2005 Ekinn 102 þús. km. Sjálfskiptur. Gler- topplúga. Mjög vel með farinn á mjög samkeppnishæfu verði. 2.390.000,- Nýkominn úr þjónustu. . www.sparibill.is Fiskislóð 16 - sími 577 3344. Opið 12-18 virka daga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.