Morgunblaðið - 07.12.2012, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 07.12.2012, Blaðsíða 45
Af tæknilegum ástæðum urðu þau leiðu mistök að fremsta stjarnan datt af öllum stjörnu- gjöfum í umfjöll- un um barnabæk- ur í blaðinu í gær. Eru hlutaðeig- endur beðnir velvirðingar á þessu. Hér á eftir fara titlar bókanna ásamt réttri stjörnugjöf. Krakkinn sem hvarf bbbnn Listasafnið bbbnn Sagan af huldufólkinu á eld- fjallaeyjunni bbbnn Blendingurinn bbbmn LEIÐRÉTTING Stjörnurnar hurfu MENNING 45 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. DESEMBER 2012 byggð á reyfara eftir George V. Higgins, sem var þekktur fyrir sam- tölin í bókum sínum. Samræðurnar í Killing Them Softly eru oft kostu- legar og bera myndina uppi. Pitt er sannfærandi í hlutverki Cogans, leigumorðingjans, sem á að greiða úr flækjunni. Slíkir menn eru ekki lengur harðsvíraðir. Þeir kveinka sér undan því að þurfa að drepa í návígi, það geti bæði verið „átakanlegt“ og „vandræðalegt“. Cogan vill drepa fórnarlömb sín mjúklega. Á meðan sögunni vindur fram heyrist reglulega í George W. Bush og fleiri stjórnmálamönnum, sem eru að reyna að bjarga því sem bjargað verður í miðju hruni, um Íupphafi myndar heyrist Bar-ack Obama flytja ræðu umBandaríkin, land vonar ogfyrirheita, í kosningaræðu ár- ið 2008. Á meðan blasir við eyðiland, New Orleans er enn í sárum eftir fellibylinn Katrínu. Söguþráðurinn er í stuttu máli sá að smáglæpamaður fær tvær land- eyður til að ræna hóp manna í fjár- hættuspili. Þeir halda að þeir komist upp með það vegna þess að umsjón- armaður fjárhættuspilsins rændi eigið spilavíti nokkrum árum áður og því muni undirheimarnir skella skuldinni á hann. Mafían veit hins vegar að það skemmir fyrir viðskipt- unum komist menn upp með slíkar gripdeildir og kallar því til Jackie Cogan (Brad Pitt), sem í kynningu á myndinni er kallaður kverktaki og á það orð væntanlega við verktaka, sem taka menn kverkataki. Langt er síðan öðru eins úrtaki auðnuleysingja hefur verið safnað saman á hvíta tjaldið. Myndin er leið og Pitt er að afstýra því að botn- inn detti úr glæpastarfsemi mafí- unnar. Þetta samspil pólitíkur líð- andi stundar við söguþráðinn hefði hæglega getað klúðrast, en gengur hér upp og gefur myndinni aukna vigt. Í einu atriði heyrist Obama tala um samstöðu í bandarísku sam- félagi. „Þessi maður ætlar að halda fram að við búum í samfélagi?“ segir leigumorðinginn Cogan og gefur lít- ið út á málflutning frambjóðandans. „Segðu mér annan. Ég bý í Banda- ríkjunum og í Bandaríkjunum ertu einn þíns liðs.“ Kvikmyndin Killing Them Softly er grátbrosleg lýsing á napurlegu samfélagi þar sem allir eru einir á báti. Mjúkhentur? Brad Pitt leikur leigumorðingja í Killing Them Softly. Einir á báti í eyðilandi Smárabíó, Laugarásbíó, Sambíóin Keflavík Killing Them Softly bbbmn Leikstjóri: Andrew Dominik. Leikarar: Brad Pitt, James Gandolfini, Ray Liotta, Scoot McNairy, Ben Mendelsohn og Richard Jenkins. Bandaríkin. 97 mín. KARL BLÖNDAL KVIKMYNDIR Leikritið Gullregn eftir Ragnar Bragason sem sýnt er í Borgarleik- húsinu hefur hlotið góðar viðtökur og hefur verið uppselt á allar sýn- ingar frá frumsýningu. Til að mæta mikilli aðsókn verður verkið flutt frá Nýja sviðinu yfir á Stóra sviðið í febrúar og mars á næsta ári, að því er segir í tilkynningu og er sala á þær sýningar hafin. Ragnar leik- stýrir verkinu og í aðalhlutverkum eru Sigrún Edda Björnsdóttir, Hall- dóra Geirharðsdóttir, Brynhildur Guðjónsdóttir, Hallgrímur Ólafs- son, Halldór Gylfason og Hanna María Karlsdóttir. Ljósmynd/Grímur Bjarnason Vinsælt Úr Gullregni eftir Ragnar Bragason sem leikstýrir einnig. Gullregn á Stóra sviðið Fender kassagítarpakki Rafpíanó Hljóðkort m eð Kassagítar ar Tilboðsver ð Rafgítarpakki 4 9.990 26.990 frá 105.99 0 hugbúnaði frá 18.990 frá 18.99 0 á trommuset tum Rafbassapakki 59.990 Sunnuhlíð 12, Akureyri, sími 462 1415 www.tonabudin.is Síðumúla 20, Reykjavík, sími 591 5340 www.hljodfaerahusid.is Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is Mýs og Menn (Stóra svið) Fös 28/12 kl. 20:00 fors Mið 16/1 kl. 20:00 7.k Fim 31/1 kl. 20:00 13.k. Lau 29/12 kl. 20:00 frums Fim 17/1 kl. 20:00 8.k Fös 1/2 kl. 20:00 14.k Fös 4/1 kl. 20:00 2.k Fös 18/1 kl. 20:00 aukas Fös 8/2 kl. 20:00 Sun 6/1 kl. 20:00 3.k Lau 19/1 kl. 20:00 9.k Lau 9/2 kl. 20:00 Mið 9/1 kl. 20:00 4.k Sun 20/1 kl. 20:00 10.k Lau 16/2 kl. 20:00 Fim 10/1 kl. 20:00 aukas Fim 24/1 kl. 20:00 11.k Sun 17/2 kl. 20:00 Fös 11/1 kl. 20:00 5.k Fös 25/1 kl. 20:00 aukas Mið 27/2 kl. 20:00 Lau 12/1 kl. 20:00 aukas Lau 26/1 kl. 20:00 aukas Sun 13/1 kl. 20:00 6.k Sun 27/1 kl. 20:00 12.k Jólasýningin 2012. Saga um gildi manneskjunnar, drauma hennar og þrár Á sama tíma að ári (Stóra sviðið) Lau 8/12 kl. 20:00 Sun 30/12 kl. 20:00 Lau 5/1 kl. 20:00 Rómantískur gamanleikur í leikstjórn Sigga Sigurjóns og Bjarna Hauks Gulleyjan (Stóra sviðið) Sun 9/12 kl. 14:00 Mið 26/12 kl. 14:00 Sun 6/1 kl. 14:00 Sun 16/12 kl. 14:00 Sun 30/12 kl. 14:00 Sun 13/1 kl. 14:00 Ævintýralegasta fjársjóðsleit allra tíma. Örfáar aukasýningar í janúar! Gullregn (Nýja sviðið) Fös 7/12 kl. 20:00 15.k Lau 29/12 kl. 20:00 Fim 17/1 kl. 20:00 Lau 8/12 kl. 20:00 16.k Sun 30/12 kl. 20:00 Fös 18/1 kl. 20:00 Fös 14/12 kl. 20:00 17.k Fim 3/1 kl. 20:00 Lau 19/1 kl. 20:00 Lau 15/12 kl. 20:00 aukas Fös 4/1 kl. 20:00 Mið 23/1 kl. 20:00 Sun 16/12 kl. 20:00 aukas Lau 12/1 kl. 20:00 Fim 24/1 kl. 20:00 Fim 27/12 kl. 20:00 Sun 13/1 kl. 20:00 Fös 25/1 kl. 20:00 Fös 28/12 kl. 20:00 Mið 16/1 kl. 20:00 Lau 26/1 kl. 20:00 Mannlegt verk um íslenskt fólk og útlenskt tré Saga Þjóðar (Litla sviðið) Fös 7/12 kl. 20:00 14.k Fös 4/1 kl. 20:00 Lau 19/1 kl. 20:00 Lau 8/12 kl. 20:00 15.k Fös 11/1 kl. 20:00 Lau 26/1 kl. 20:00 Fös 14/12 kl. 20:00 16.k Lau 12/1 kl. 20:00 Sun 27/1 kl. 20:00 Lau 15/12 kl. 20:00 Fös 18/1 kl. 20:00 Íslandssagan á hundavaði í tónsjónleik með Hundi í óskilum. Jesús litli (Litla svið) Sun 9/12 kl. 20:00 aukas Fim 13/12 kl. 20:00 6.k Fös 21/12 kl. 19:00 Þri 11/12 kl. 20:00 4.k Mið 19/12 kl. 20:00 7.k Fös 21/12 kl. 21:00 Mið 12/12 kl. 20:00 5.k Fim 20/12 kl. 20:00 8.k Lau 5/1 kl. 20:00 Mannbætandi upplifun! Grímusýning ársins 2010 Hinn eini sanni jólaandi (Litla sviðið) Lau 8/12 kl. 14:00 Lau 15/12 kl. 16:00 Sun 9/12 kl. 16:00 Sun 16/12 kl. 14:00 Notaleg sögustund fyrir alla fjölskylduna með Góa og Þresti Leó Íslenski Dansflokkurinn: Á nýju sviði (Nýja sviðið) Sun 9/12 kl. 20:00 Þri 18/12 kl. 20:00 lokas Fjögur spennandi og ólík dansverk eftir dansara Íslenska dansflokksins Gefðu töfrandi stundir í jólapakkann Hverfisgötu 19 551 1200 leikhusid.is midasala@leikhusid.is Dýrin í Hálsaskógi (Stóra sviðið) Lau 8/12 kl. 14:00 Aukas. Sun 30/12 kl. 14:00 31.sýn Sun 13/1 kl. 13:00 35.sýn Lau 8/12 kl. 17:00 Aukas. Sun 30/12 kl. 17:00 32.sýn Sun 13/1 kl. 16:00 36.sýn Sun 9/12 kl. 14:00 27.sýn Lau 5/1 kl. 13:00 Aukas. Sun 20/1 kl. 13:00 37.sýn Sun 9/12 kl. 17:00 28.sýn Lau 5/1 kl. 16:00 Aukas. Sun 20/1 kl. 16:00 38.sýn Lau 29/12 kl. 14:00 29.sýn Sun 6/1 kl. 13:00 33.sýn Sun 27/1 kl. 13:00 39.sýn Lau 29/12 kl. 17:00 30.sýn Sun 6/1 kl. 16:00 34.sýn Sun 27/1 kl. 16:00 40.sýn Sýningar í janúar komnar í sölu! Macbeth (Stóra sviðið) Sun 23/12 kl. 14:00 Fors Fös 28/12 kl. 19:30 3.sýn Fim 10/1 kl. 19:30 6.sýn Mið 26/12 kl. 19:30 Frums. Fim 3/1 kl. 19:30 4.sýn Fös 11/1 kl. 19:30 7.sýn Fim 27/12 kl. 19:30 2.sýn Fös 4/1 kl. 19:30 5.sýn Miðasala hafin á jólasýningu Þjóðleikhússins! Tryggðu þér sæti! Jónsmessunótt (Kassinn) Fös 7/12 kl. 19:30 24.sýn Lau 12/1 kl. 19:30 25.sýn Meinfyndið nýtt íslenskt verk, svört kómedía beint úr íslenskum samtíma. Karíus og Baktus (Kúlan) Lau 29/12 kl. 13:30 Frums. Lau 5/1 kl. 13:30 5.sýn Lau 12/1 kl. 13:30 9.sýn Lau 29/12 kl. 15:00 2.sýn Lau 5/1 kl. 15:00 6.sýn Lau 12/1 kl. 15:00 10.sýn Sun 30/12 kl. 13:30 3.sýn Sun 6/1 kl. 13:30 7.sýn Sun 13/1 kl. 13:30 11.sýn Sun 30/12 kl. 15:00 4.sýn Sun 6/1 kl. 15:00 8.sýn Sun 13/1 kl. 15:00 12.sýn Frábært leikrit sem á erindi við alla krakka! Leitin að jólunum (Þjóðleikhúsið) Lau 8/12 kl. 11:00 Lau 15/12 kl. 13:00 Lau 22/12 kl. 11:00 Lau 8/12 kl. 12:30 Lau 15/12 kl. 14:30 Lau 22/12 kl. 13:00 Sun 9/12 kl. 11:00 Sun 16/12 kl. 11:00 Lau 22/12 kl. 14:30 Sun 9/12 kl. 12:30 Sun 16/12 kl. 13:00 Sun 23/12 kl. 11:00 Lau 15/12 kl. 11:00 Sun 16/12 kl. 14:30 Sun 23/12 kl. 12:30 Sívinsælt aðventuævintýri Þjóðleikhússins - áttunda árið í röð! Með fulla vasa af grjóti (Stóra sviðið ) Fim 31/1 kl. 20:30 19.sýn Fös 8/2 kl. 20:30 21.sýn Sun 3/2 kl. 20:30 20.sýn Sun 10/2 kl. 20:30 Nýtt sýningatímabil hefst eftir áramót - miðasala í fullum gangi!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.