Morgunblaðið - 14.12.2012, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 14.12.2012, Blaðsíða 7
Jólaopnun miðborgar er hafin! Opið til kl. 22:00 öll kvöld til jóla og til 23:00 á Þorláksmessu. Sunnudaginn 16. desember er opið kl. 13:00 –18:00. Verum, verslum og njótum — þar sem jólahjartað slær. www.midborgin.is Br an de nb ur g Jólabærinn Ingólfstorgi Jólabærinn á Ingólfstorgi verður formlega opnaður í dag, föstudaginn 14. desember, kl. 15:30. Jón Gnarr, borgarstjóri, opnar Jólabæinn og nýtur atfylgis jólavætta, jólasveina, lúðrasveitar, kórs og hljómsveitar. Næg bílastæði Víðsvegar um miðborgina og í bílahúsum við Hörpu, Tollhús, Arnarhól og í Grjótaþorpi. Viðburðir um helgina Föstudagur kl. 17:00. Ingólfstorg – Kvartettinn Kvika. Skólatorg – Jólatríó. Laugatorg – Graduale Future. Laugardagur kl. 15:00. Hlemmur – Hangið á Hlemmi – Retro Stefson. kl. 17:00. Ingólfstorg – Skátakórinn. Skólatorg – Kvennakór Hafnarfjarðar. Laugatorg – Skólahljómsveit Austurbæjar. Sunnudagur kl. 16:00. Ingólfstorg – Kvennakór Hafnarfjarðar. Skólatorg – Graduale Future. Laugatorg – Sönghópurinn Spectrum. Daskrá í Ráðhúsinu. Föstudag kl. 16:00 – Skólahljómsveit Kópavogs. Laugardag kl. 16:00 – Léttsveitin. Sunnudag kl. 16:00 – Jólasveinar sprella. 2012 Finndu jólavæ ttirnar ! Taktu þátt í skemm tilegum ratleik .

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.