Morgunblaðið - 14.12.2012, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 14.12.2012, Blaðsíða 45
MENNING 45 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 2012 Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Þetta er ekki beinlínis nein partí- plata, heldur er þetta tónlist sem umvefur mann og fær mann til að líða vel,“ segir Steindór Ingi Snorra- son, forsprakki hljómsveitarinnar Monterey, sem sent hefur frá sér sína fyrstu sólóplötu, Time Passing Time. Á plötunni eru níu frumsamin lög eftir Steindór sem bæði syngur og leikur á gítar. Aðrir liðsmenn Monterey eru Andri Geir Árnason á trommur, Arnar Ingi Hreiðarsson á bassa og Baldur Sívertsen á gítar. Aðspurður segir Steindór plötuna eiga sér langan aðdraganda, en elstu lög plötunnar eru frá 2005 og það yngsta frá því í fyrra „Platan er unn- in á löngum tíma. Segja má að lögin og upptökurnar hafi fæðst á nátt- úrulegan hátt þannig að það mynd- aðist gott flæði. Það var eins og það þyrfti þennan tíma til þess að fá þetta allt til að smella og mynda þessa þægi- legu heild.“ Aðspurður segir Steindór hljómsveitina Monterey fyrst hafa komið fram árið 2007 und- ir nafninu April. „Hljómsveitin hefur verið starfandi síðan með hléum og nokkrum mannabreytingum. Í fyrra var nafninu síðan formlega breytt í Monterey,“ segir Steindór og bendir á að hljómsveitin heiti þar með í höf- uðið á smábæ í Kaliforníu. Spurður hvers vegna sá bær hafi orðið fyrir valinu bendir Steindór á að þar hafi margar flottar tónlistarhátíðir verið haldnar. „Sú frægasta er sennilega Monterey Pop Festival sem haldin var árið 1967. Á henni spiluðu helstu goð blómatímabilsins, þeirra á með- al Jimi Hendrix, Who, Janis Joplin, Animals og Grateful Dead.“ Athygli vekur að tvær eldri konur prýða plötuumslagið og ekki er neina mynd að finna af hljómsveit- inni á plötuumslagi eða -bæklingi. Þegar þetta er borið undir Steindór svarar hann því til að hönnun plöt- unnar hafi alfarið verið í höndum systur hans, Evu Rúnar Snorradótt- ur. „Það kom aldrei til tals að hafa mynd af hljómsveitinni. Ég veit ekki af hverju, því við erum ekkert ljótir. En að öllu gamni slepptu þá vorum við systkinin bæði mjög hrifin af myndinni sem prýðir umslagið á plötunni. Þessi mynd er svo tíma- laus, því hún gæti hafa verið tekin í gær eða fyrir fimmtíu árum. Það er svo mikil dýpt í þessari mynd. Hún er mjög táknræn fyrir það tímaleysi sem einkennir tónlistina á plötunni,“ segir Steindór og tekur fram að platan ætti að höfða vel til fólks, hvort heldur það er 18 ára eða átt- rætt. „Tónlist sem umvefur mann og fær mann til að líða vel“  Monterey sendir frá sér plötuna Time Passing Time Morgunblaðið/Styrmir Kári Bandið Arnar Ingi Hreiðarsson bassaleikari, Baldur Sívertsen gítarleikari og Steindór Ingi Snorrason, gítarleikari og söngvari, en á myndina vantar Andra Geir Árnason trommuleikara. Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is Mýs og Menn (Stóra svið) Fös 28/12 kl. 20:00 fors Mið 16/1 kl. 20:00 7.k Fim 31/1 kl. 20:00 13.k. Lau 29/12 kl. 20:00 frums Fim 17/1 kl. 20:00 8.k Fös 1/2 kl. 20:00 14.k Fös 4/1 kl. 20:00 2.k Fös 18/1 kl. 20:00 aukas Fös 8/2 kl. 20:00 Sun 6/1 kl. 20:00 3.k Lau 19/1 kl. 20:00 9.k Lau 9/2 kl. 20:00 Mið 9/1 kl. 20:00 4.k Sun 20/1 kl. 20:00 10.k Lau 16/2 kl. 20:00 Fim 10/1 kl. 20:00 aukas Fim 24/1 kl. 20:00 11.k Sun 17/2 kl. 20:00 Fös 11/1 kl. 20:00 5.k Fös 25/1 kl. 20:00 aukas Mið 27/2 kl. 20:00 Lau 12/1 kl. 20:00 aukas Lau 26/1 kl. 20:00 aukas Sun 13/1 kl. 20:00 6.k Sun 27/1 kl. 20:00 12.k Jólasýningin 2012. Saga um gildi manneskjunnar, drauma hennar og þrár Á sama tíma að ári (Stóra sviðið) Sun 30/12 kl. 20:00 Lau 5/1 kl. 20:00 Rómantískur gamanleikur í leikstjórn Sigga Sigurjóns og Bjarna Hauks Gulleyjan (Stóra sviðið) Sun 16/12 kl. 14:00 Sun 30/12 kl. 14:00 Sun 13/1 kl. 14:00 Mið 26/12 kl. 14:00 Sun 6/1 kl. 14:00 Ævintýralegasta fjársjóðsleit allra tíma. Örfáar aukasýningar í janúar! Gullregn (Nýja sviðið) Fös 14/12 kl. 20:00 17.k Fim 3/1 kl. 20:00 Lau 19/1 kl. 20:00 Lau 15/12 kl. 20:00 aukas Fös 4/1 kl. 20:00 Mið 23/1 kl. 20:00 Sun 16/12 kl. 20:00 aukas Lau 12/1 kl. 20:00 Fim 24/1 kl. 20:00 Fim 27/12 kl. 20:00 Sun 13/1 kl. 20:00 Fös 25/1 kl. 20:00 Fös 28/12 kl. 20:00 Mið 16/1 kl. 20:00 Lau 26/1 kl. 20:00 Lau 29/12 kl. 20:00 Fim 17/1 kl. 20:00 Sun 30/12 kl. 20:00 Fös 18/1 kl. 20:00 Mannlegt verk um íslenskt fólk og útlenskt tré Saga Þjóðar (Litla sviðið) Fös 14/12 kl. 20:00 16.k Fös 11/1 kl. 20:00 Lau 19/1 kl. 20:00 Lau 15/12 kl. 20:00 Lau 12/1 kl. 20:00 Lau 26/1 kl. 20:00 Fös 4/1 kl. 20:00 Fös 18/1 kl. 20:00 Sun 27/1 kl. 20:00 Íslandssagan á hundavaði í tónsjónleik með Hundi í óskilum. Jesús litli (Litla svið) Mið 19/12 kl. 20:00 7.k Fös 21/12 kl. 19:00 Lau 5/1 kl. 20:00 Fim 20/12 kl. 20:00 8.k Fös 21/12 kl. 21:00 Mannbætandi upplifun! Grímusýning ársins 2010 Stundarbrot (Nýja sviðið) Fim 10/1 kl. 20:00 frums Þri 15/1 kl. 20:00 3.k Þri 22/1 kl. 20:00 Fös 11/1 kl. 20:00 2.k Sun 20/1 kl. 20:00 4.k Framsækið og tilraunakennt sjónarspil Hinn eini sanni jólaandi (Litla sviðið) Lau 15/12 kl. 16:00 Sun 16/12 kl. 15:00 Sun 16/12 kl. 14:00 Lau 22/12 kl. 16:00 Notaleg sögustund fyrir alla fjölskylduna með Góa og Þresti Leó Skoppa og Skrítla í leikhúsinu (Litla sviðið) Lau 12/1 kl. 13:00 1.k Sun 13/1 kl. 13:00 3.k Lau 19/1 kl. 13:00 5.k Sun 13/1 kl. 11:00 2.k Lau 19/1 kl. 11:00 4.k Leikhús með söng og dansi fyrir börn frá níu mánaða aldri Íslenski Dansflokkurinn: Á nýju sviði (Nýja sviðið) Þri 18/12 kl. 20:00 lokas Fjögur spennandi og ólík dansverk eftir dansara Íslenska dansflokksins Hverfisgötu 19 551 1200 leikhusid.is midasala@leikhusid.is VIÐ SÝNUM TILFINNINGAR Dýrin í Hálsaskógi (Stóra sviðið) Lau 29/12 kl. 14:00 29.sýn Lau 5/1 kl. 16:00 Aukas. Sun 20/1 kl. 13:00 37.sýn Lau 29/12 kl. 17:00 30.sýn Sun 6/1 kl. 13:00 33.sýn Sun 20/1 kl. 16:00 38.sýn Sun 30/12 kl. 14:00 31.sýn Sun 6/1 kl. 16:00 34.sýn Sun 27/1 kl. 13:00 39.sýn Sun 30/12 kl. 17:00 32.sýn Sun 13/1 kl. 13:00 35.sýn Sun 27/1 kl. 16:00 40.sýn Lau 5/1 kl. 13:00 Aukas. Sun 13/1 kl. 16:00 36.sýn Sýningar í janúar komnar í sölu! Macbeth (Stóra sviðið) Sun 23/12 kl. 14:00 Fors Fös 4/1 kl. 19:30 5.sýn Fim 17/1 kl. 19:30 8.sýn Mið 26/12 kl. 19:30 Frums. Mið 9/1 kl. 19:30 Aukas. Fös 18/1 kl. 19:30 9.sýn Fim 27/12 kl. 19:30 2.sýn Fim 10/1 kl. 19:30 6.sýn Fim 24/1 kl. 19:30 10.sýn Fös 28/12 kl. 19:30 3.sýn Fös 11/1 kl. 19:30 7.sýn Fös 25/1 kl. 19:30 11.sýn Fim 3/1 kl. 19:30 4.sýn Mið 16/1 kl. 19:30 Aukas. Aðeins sýnt út janúar 2013! Jónsmessunótt (Kassinn) Lau 12/1 kl. 19:30 25.sýn Lau 19/1 kl. 19:30 27.sýn Sun 13/1 kl. 19:30 26.sýn Sun 20/1 kl. 19:30 Meinfyndið nýtt íslenskt verk, svört kómedía beint úr íslenskum samtíma. Karíus og Baktus (Kúlan) Lau 5/1 kl. 13:30 5.sýn Sun 6/1 kl. 15:00 8.sýn Sun 13/1 kl. 13:30 11.sýn Lau 5/1 kl. 15:00 6.sýn Lau 12/1 kl. 13:30 9.sýn Sun 13/1 kl. 15:00 12.sýn Sun 6/1 kl. 13:30 7.sýn Lau 12/1 kl. 15:00 10.sýn Frábært leikrit sem á erindi við alla krakka! Leitin að jólunum (Þjóðleikhúsið) Lau 15/12 kl. 11:00 Sun 16/12 kl. 13:00 Lau 22/12 kl. 14:30 Lau 15/12 kl. 13:00 Sun 16/12 kl. 14:30 Sun 23/12 kl. 11:00 Lau 15/12 kl. 14:30 Lau 22/12 kl. 11:00 Sun 23/12 kl. 12:30 Sun 16/12 kl. 11:00 Lau 22/12 kl. 13:00 Sívinsælt aðventuævintýri Þjóðleikhússins - áttunda árið í röð! Með fulla vasa af grjóti (Stóra sviðið ) Fim 31/1 kl. 20:30 19.sýn Fös 8/2 kl. 20:30 21.sýn Sun 3/2 kl. 20:30 20.sýn Sun 10/2 kl. 20:30 Nýtt sýningatímabil hefst eftir áramót - miðasala í fullum gangi!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.