Morgunblaðið - 14.12.2012, Page 30

Morgunblaðið - 14.12.2012, Page 30
30 UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 2012 Minnkandi traust almennings á stjórn- málaflokkum verður sífellt sýnilegri veru- leiki. Þeir eru fórn- arlömb eigin valda- græðgi og spillingar. Ógæfa þeirra liggur að stærstum hluta í því að við upphaf lýð- veldis náðu þeir til sín því hlutverki forsetans sem lýtur að skipun fram- kvæmdavaldsins. Í stað þess að forsetinn skipi framkvæmdavaldið eins og stjórnarskráin kveður á um hefur sú hefð komist á að forsetinn framselji það hlutverk sitt til stjórnmálaflokka. Með því hefur þrískipting valdsins verið rofin og í stað þess að ríkisstjórn heyri undir forsetann og sé þannig aðskilin frá löggjafarvaldinu hafa ráðamenn stjórnmálaflokkanna skipað rík- isstjórnir úr eigin röðum. Þing- menn viðkomandi flokka tryggja svo völd þeirra og stöðu. Stjórnmálaflokkarnir hafa þann- ig náð undir sig framkvæmdavald- inu og löggjafarvaldinu að mestu líka þar eð sá meirihluti þingsins sem styður sitjandi stjórn hefur í hendi sér hvaða mál ná fram að ganga á Alþingi. Þetta fyr- irkomulag er í dag- legu tali kallað flokks- ræði og á ekki neina stoð í stjórnarskrá okkar og í stað þess að þjóðin búi við þing- bundna stjórn eins og stjórnarskráin kveður á um situr hún uppi með stjórnbundið þing sem hefur litla mögu- leika á að sinna hlut- verki sínu. Óttinn við að komast ekki í ríkis- stjórn ræður oftar en ekki ferðinni þegar að myndun þeirra kemur. Samningamakk flokkanna um framgang stefnumála þeirra klýfur þá iðulega í andstæðar fylkingar og undirleggur af innbyrðis átök- um. Um þetta hefur verið skrifaðar fjöldi bóka, nú síðast ein af Styrmi Gunnarssyni. Í þessu fyrirkomulagi liggur stærsta mein stjórnmálanna og hvergi er neitt að finna í stjórn- arskrá okkar um að afmarkaður meirihluti kjörinna fulltrúa á Al- þingi myndi og verji ríkisstjórn, enda andstætt grundvallarhug- myndinni um aðskilnað valdsins. Glöggt dæmi um pólitíska valda- baráttu er þegar Gunnar Thorodd- sen myndaði ríkisstjórn með Framsóknarflokki og Alþýðu- bandalagi fyrir rúmum 30 árum. Sjálfstæðisflokkurinn hefur aldrei orðið samur aftur og pólitískur ávinningur þjóðarinnar af þessu brölti var minni en ekki neinn, hvorki í bráð né lengd. Dæmin eru líka nær í tíma þar sem ráðamenn flokka hafa fært ótrúlegar fórnir af stefnumálum þeirra í þeim eina tilgangi að tryggja sér tímabundin völd. Vinstri hreyfingin - grænt fram- boð ákvað að sækja um aðild Ís- lands að Evrópusambandinu þvert ofan í meginstefnu sína og gegn meirihlutavilja þjóðarinnar til þess eins að tryggja sér aðild að rík- isstjórn. Með því reif flokkur sem hafði byggt upp stefnu sína af metnaði og eljusemi sjálfan sig á hol með afar fyrirsjáanlegum af- leiðingum enda hefur fjöldi rótgró- inna félagsmanna yfirgefið hann. Eftir situr svo fámennur hópur að hann getur ekki mannað þau ráðu- neyti sem hann þó fékk í sinn hlut og situr formaðurinn einn í ráðu- neyti atvinnuvega sem var í þrem- ur ráðuneytum áður. Niðurstaðan er hruninn flokkur, rúinn trausti og fylgi og fullveldi þjóðarinnar í stórhættu. Hugleiðing um stjórnarfar Eftir Ámunda Loftsson Ámundi Loftsson 251658240 V i n n i n g a s k r á 33. útdráttur 13. desember 2012 A ð a l v i n n i n g u r Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 6 8 3 5 3 V i n n i n g u r Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur) 3 9 2 7 1 3 9 7 5 0 4 9 7 8 9 5 7 6 8 8 V i n n i n g u r Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 2837 13307 23023 33107 68165 70997 11263 18802 30536 53695 68939 78644 V i n n i n g u r Kr. 15.000 Kr. 30.000 (tvöfaldur) 3 6 9 8 1 2 1 3 5 1 9 4 5 8 3 2 6 4 1 3 8 9 1 9 5 5 3 2 5 6 1 5 1 0 7 0 9 6 2 3 7 5 6 1 2 2 8 4 2 0 5 7 8 3 3 1 0 9 3 9 7 2 0 5 6 0 5 7 6 1 5 6 3 7 2 8 8 1 3 9 4 0 1 2 3 2 5 2 1 9 7 0 3 3 6 1 6 3 9 8 3 0 5 6 0 9 3 6 2 5 0 4 7 2 9 7 5 7 6 4 6 1 3 1 5 5 2 4 6 8 1 3 3 7 2 7 4 1 8 4 0 5 6 4 6 7 6 4 0 9 6 7 3 0 3 3 7 7 6 3 1 4 0 4 6 2 5 2 9 9 3 4 2 0 6 4 3 1 5 4 5 7 3 6 5 6 4 8 0 4 7 4 4 7 9 8 1 7 6 1 5 2 3 7 2 5 9 4 6 3 6 4 5 0 4 3 3 5 1 5 9 4 4 4 6 5 2 5 8 7 4 6 6 8 8 3 7 0 1 5 6 3 5 2 6 5 0 4 3 6 9 5 8 4 3 4 8 5 6 0 4 1 4 6 7 3 0 4 7 5 5 3 8 8 5 7 6 1 7 7 4 6 2 9 6 3 3 3 7 7 7 2 4 8 1 0 0 6 0 4 8 0 6 8 7 1 6 7 7 8 4 6 1 0 3 0 5 1 8 0 1 4 3 1 8 6 6 3 7 7 9 4 5 0 3 8 6 6 1 3 5 5 6 9 0 5 9 7 9 2 2 2 1 1 8 3 5 1 8 3 1 9 3 2 1 7 0 3 8 4 6 4 5 4 9 1 6 6 1 3 7 6 6 9 8 0 4 7 9 5 4 3 V i n n i n g u r Kr. 10.000 Kr. 20.000 (tvöfaldur) 1 2 0 1 3 2 8 8 2 3 7 4 9 3 3 3 3 3 4 5 8 6 5 5 2 4 9 0 5 9 7 2 8 7 1 0 2 7 9 8 3 1 3 4 9 3 2 3 8 1 6 3 3 4 1 9 4 6 0 0 5 5 2 5 3 9 6 0 2 6 1 7 1 7 3 3 1 8 2 8 1 3 8 5 7 2 4 5 9 2 3 3 8 4 2 4 6 0 5 6 5 3 0 7 5 6 1 0 3 2 7 3 1 0 1 1 9 2 2 1 3 8 6 9 2 4 8 2 7 3 4 0 9 5 4 6 2 3 9 5 3 3 3 3 6 1 1 9 2 7 3 8 2 5 2 2 0 2 1 4 2 1 6 2 4 9 6 4 3 4 6 2 5 4 7 1 3 6 5 3 3 8 2 6 1 2 8 3 7 4 0 0 0 2 2 1 7 1 4 3 2 9 2 5 1 7 4 3 5 7 6 7 4 7 3 3 0 5 3 4 7 2 6 2 0 0 6 7 4 0 4 5 2 3 7 3 1 4 4 5 1 2 5 2 7 7 3 5 8 9 9 4 7 3 9 6 5 3 4 9 4 6 2 0 4 5 7 4 2 8 4 2 4 0 9 1 4 5 3 1 2 5 4 2 0 3 6 0 6 0 4 7 4 6 2 5 3 6 1 6 6 2 5 2 3 7 4 3 3 8 2 4 5 3 1 4 6 2 8 2 6 4 5 1 3 6 5 2 3 4 7 7 3 9 5 3 6 7 5 6 2 8 8 6 7 4 5 2 3 2 5 7 8 1 4 8 1 3 2 6 5 0 0 3 6 6 2 1 4 8 0 7 7 5 3 7 5 8 6 2 9 0 1 7 4 5 6 0 2 5 8 4 1 5 3 1 8 2 6 5 0 7 3 6 8 0 2 4 8 2 4 1 5 4 0 8 1 6 4 3 5 4 7 4 9 9 7 3 0 0 3 1 6 5 2 8 2 6 5 6 2 3 7 1 4 7 4 8 3 4 1 5 4 1 3 6 6 4 7 7 1 7 5 1 6 8 3 9 2 9 1 6 5 3 5 2 6 6 0 5 3 7 1 5 3 4 8 4 1 1 5 4 3 7 8 6 4 8 9 7 7 5 3 2 6 4 9 8 4 1 6 8 8 7 2 6 7 1 2 3 7 2 9 3 4 8 5 5 1 5 4 5 5 5 6 4 9 5 8 7 5 6 6 9 6 1 3 1 1 7 4 7 8 2 7 1 3 2 3 8 7 5 0 4 8 7 4 9 5 4 6 1 6 6 5 1 2 0 7 6 2 4 3 6 3 2 3 1 7 6 1 6 2 7 1 8 2 3 9 5 7 4 4 8 8 8 4 5 4 8 0 7 6 5 4 6 1 7 6 3 2 5 6 5 6 3 1 7 6 7 0 2 7 1 9 4 4 0 6 1 4 4 9 0 0 2 5 4 8 7 1 6 5 5 1 1 7 6 7 6 2 6 6 7 3 1 7 9 1 5 2 8 2 4 0 4 1 4 0 9 4 9 1 8 8 5 5 3 0 0 6 5 7 1 7 7 7 7 6 6 6 8 0 3 1 8 0 6 4 2 8 5 1 3 4 2 0 0 1 4 9 4 5 7 5 5 6 1 0 6 5 9 7 8 7 7 8 2 8 7 0 5 4 1 9 6 1 9 2 8 5 4 1 4 2 1 2 0 4 9 5 8 8 5 5 7 9 6 6 6 3 7 5 7 7 8 8 3 8 0 9 3 1 9 8 9 5 2 8 8 3 2 4 2 2 4 3 4 9 8 3 8 5 6 2 0 4 6 6 4 4 3 7 8 0 3 0 9 0 5 1 2 0 0 3 1 2 8 8 6 3 4 2 6 2 1 5 0 3 4 6 5 6 3 7 9 6 6 4 7 4 7 8 1 4 1 9 9 5 3 2 0 5 0 2 2 9 1 4 3 4 2 7 9 0 5 0 4 3 5 5 7 1 4 7 6 7 0 2 6 7 8 2 2 1 1 0 5 3 7 2 1 0 1 7 2 9 7 8 0 4 3 1 0 5 5 0 5 3 0 5 7 2 5 8 6 7 2 4 5 7 8 2 7 8 1 1 2 7 5 2 1 1 3 2 2 9 7 8 6 4 3 3 9 0 5 0 5 5 0 5 7 6 1 2 6 7 2 9 8 7 8 5 1 3 1 1 4 8 5 2 1 3 8 4 3 0 3 4 1 4 3 4 7 2 5 0 5 9 7 5 7 6 5 4 6 7 5 1 7 7 9 1 6 0 1 2 1 4 3 2 1 7 4 1 3 0 8 7 7 4 4 2 7 8 5 0 6 9 6 5 7 7 2 0 6 7 8 5 2 1 2 3 9 2 2 1 7 5 8 3 1 2 1 7 4 4 6 9 1 5 0 9 7 1 5 8 2 5 7 6 8 5 5 6 1 2 7 2 3 2 1 8 1 5 3 1 5 5 8 4 4 7 3 0 5 1 7 0 6 5 8 6 1 9 6 9 0 3 8 1 2 8 0 6 2 1 9 1 4 3 2 0 4 4 4 4 8 1 9 5 1 9 8 5 5 8 8 1 9 6 9 3 6 3 1 2 8 5 5 2 2 4 7 2 3 2 2 4 1 4 5 2 8 9 5 2 1 0 8 5 9 1 2 0 6 9 9 2 6 1 2 8 5 8 2 2 9 6 1 3 2 5 4 6 4 5 4 2 7 5 2 4 6 6 5 9 4 7 2 7 0 8 4 5 Næstu útdrættir fara fram 20. des, 27. des & 3. jan 2013 Heimasíða á Interneti: www.das.is Hið einstaklega vel kynnta og kurteisa kínverska ljóðskáld er nú að kynna sitt raunverulega eðli. Þessi herramað- ur skilur auðvit- að ekki frekar en núverandi stjórnvöld á Ís- landi, að lög eru til þess sett að farið sé eftir þeim. Þessum vesalings Kín- verja er það jafn óskiljanlegt og eðalkrötum og kommúnistum íslenskum að það eru þjóðir sem eiga lönd en ekki stjórnvöld kjörin til skamms tíma, og þaðan af síður séu þau völd stolin frá þjóðum með drápum. Frekja, yfirgangur, tillitsleysi og ókurteisi er þegar grannt er skoðað, höfuðeinkenni þessa vel kynnta, einstaklega kurteisa kín- verska ljóðskálds. En ég held að við eigum nóg af þessari hvimleiðu tegund hér heima þó að við förum ekki að flytja inn frá Kína ný og þroskaðri afbrigði. Kínverji og Kínverji er ekki endilega það sama, enda er eins með Kína og Evrópu að þar búa margar þjóðir þó litarháttur, höfuðlag og augn- umgjörð sé með líkum hætti. Landamæri okkar eru út í sjó, langt frá öðrum ströndum og það gæti auðveldað okkur margt, vær- um við sammála um að vera skyn- söm. Ef hið svonefnda kínverska alþýðulýðveldi eignaðist hér land, þá værum við komin með landa- mæri sem krefðust gæslu sem ekkert mark yrði á tekið, nema því aðeins að á bakvið þá gæslu væri gildur her. Það hefur sýnt sig og er að sýna sig að stjórnvöld kín- verska alþýðulýðveldisins ætla ekki að láta sér nægja Kína. Hið einstaklega kurteisa kín- verska ljóðskáld finnur sig minni- máttar og er því í útrás, studdur og hrakinn af stjórnvöldum kín- verska alþýðulýðveldisins. Skyldu- verk hans er að tryggja aðgang að löndum og auðlindum til handa stjórn kínverska alþýðulýðveld- isins og í staðinn á hann vænt- anlega að fá náðug efri ár ef hon- um þóknanleg völd eru þá enn viðstödd. En kurteisin og minnimátt- arkenndin, sem plagar þetta stór- kostlega kínverska ljóðskáld, er ekki öll sem sjá má og hann segir Íslendinga hrokafulla rasista sem vegi að hans persónu vegna þess að hann sé Kínverji. Og rétt er það að við sum hér uppi á Íslandi höfum skömm á kínverskum stjórnvöldum og útsendurum þeirra. Að hans áliti erum við Íslend- ingar leiðindaskjóður sem horfum niður á Kínverja. Auðvitað horfum við niður á Kínverja, sem og alla sem skoða sjálfa sig sem betri en heimamenn. Eða hver myndi óska sér að vera í stöðu Tíbeta út frá Grímsstöðum? Ógæfa Tíbeta er að búa of ná- lægt kínverska alþýðulýðveldinu, ekki endilega of nálægt Kína. Ógæfa kínverska alþýðulýðveld- isins er hinsvegar að búa of fjarri okkur og á því vilja þeir ráða bót, til hamingju fyrir Jóhönnu, Stein- grím, Ólaf Grímsson og einhver snobbhænsn önnur sem aldrei vita hvert nef þeirra á að vísa. HRÓLFUR HRAUNDAL, vélvirki. Kínversk kurteisi og kurteisi er ekki endilega það sama Frá Hrólfi Þorsteinssyni Hraundal Hrólfur Hraundal Bréf til blaðsins Skráðu þig í iPad-áskrift á www.mbl.is/mogginn/ipad/ Nú geta allir fengið iPad-áskrift YçÜ|Ü )ö áxÅ {≠ÇÇâÇ Stórhöfða 21 | sími 545 5500 | flis.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.