Morgunblaðið - 14.12.2012, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 14.12.2012, Blaðsíða 49
Diskurinn fer sem sagt ekki eftir neinu ákveðnu sniði, þó það sé engin spurning að hér sé aðallega á ferð- inni „taktbrot“. Lögin Anton og Skeljar og Think (ft. Guðjón Heiðar) fara aðeins til hliðar. Hið fyrra er frekar hæg uppbygging sem fer samt ekki þangað sem maður heldur og seinna lagið, Think, er elektrón- ísk „slam poetry“-pæling þar sem Guðjón talar um hversu afvegaleidd við erum sem kynslóð og viðrar póli- tískar skoðanir sínar. Gott stöff en brýtur örlítið flæði plötunnar. James Acid fylgir skemmtileg elektró- stemning sem ég bjóst ekki við á LP. Næstu lög fara svo beint í flugbeitt eðal-Jungle sem fá þaulvönustu hausa til að fá í hálsinn. Dynjandi og Elísa (ft. Fu Kaisha) fá einmitt sér- stakt úthróp. Fallegt stöff. Stapi klárar plötuna fallega fyrir mér með ljúfsárum „synth“-melódíum og svo kemur Bons öskrandi inn í síðasta laginu í gargandi snilldar „noise groovei“. Í samantekt fer Árni lúmskt á nýj- ar slóðir með LP, en hann er nefni- lega tilraunakenndari en ég held að fólk geri sér grein fyrir, greinarhöf- undur gerði sér fyrst almennilega grein fyrir því eftir að hlusta á eldra stöffið í heild og svo LP. Það væri virkilega gaman að heyra hann fara eitthvað algjörlega til hliðar en litlu breytingarnar í gegnum plötuna héldu þessum gagngrýnanda a.m.k. hamingjusömum í gegn. Þetta er eiginlega fullkomið „summary“ (og „sampler“) af öllum verkum Árna til þessa. Hljóð frumkvöðlanna er vel heyranlegt. Skurken (Jóhann Óm- ars), félagi Árna í mörg ár og með- stofnandi Möller Records, sá um hljóðblöndun og Biggi Bix um jöfn- un. Árni Grétar, eða Future-grapher eins og hann erbetur þekktur (a.m.k með-al íslenskra „breakbeat- ara“), gaf á dögunum út sína fyrstu breiðskífu, LP. Árni hefur verið að gera tónlist frá 1996 og hefur gefið út nokkrar smáskífur. Einnig kom út fyrir skemmstu Elísa EP sem hann vann með Fu Kaisha. LP er fjölbreytt. Margir þekkja held ég Futuregrapher helst fyrir jungle en hann gerir einnig mikið af elektrónik og noise-verkum. LP byrjar ljúft og fallega með laginu Engihalli Ambient sem víkur þó fljótt fyrir dansvæna laginu Kjarn- inn, þar sem hann hoppar yfir í d&b- pælingar með elekró- undirtónum. Málið er nefnilega að strax í nokkrum næstu lögum er hann næstum búinn með öll „lab- el“ sem maður getur reynt að troða á raftónlist. Í Kjarnanum eru t.d. á köflum harður „wobbly“-bassi sem minnir mig mest á suðurhluta Lond- on 2012, yfir teknískan og flottan takt beint frá einmitt kjarna „d&b“ en strax í næsta lagi er hann farinn yfir í eitthvað sem minnir mig mest á að vera á Herbal í London ca. 2000, Goldie Primetime jungle sem er þó aðeins taktfastri og ákveðnari. Við tekur svo lagið Ambient Spítt sem er hröð ambient pæling með takti sem ég ætla ekkert að flokka sem neitt nema flottan. Fullkomin samantekt LP bbbbn Hljómplata með verkum Futuregrapher. Möller Records gefur út, sjá moller- records.com. INGVI M. ÁRNASON TÓNLIST Samantekt Í samantekt fer Árni lúmskt á nýjar slóðir með LP. MENNING 49 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 2012  -B.O. MAGAZINE  - NEW YORK DAILY NEWS 14 Í 2D OG 3D MEÐ ÍSLENSKU TALI Í 2D MEÐ ENSKU TALI/ÍSL TEXTA L DON’T EVER CROSS ALEX CROSS BOXOFFICE MAGAZINE 80/100 VARIETY L 12 12 12 FRÁBÆR FJÖLSKYLDUSKEMMTUN L FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR OG 12 MÖGNUÐSPENNUMYND EGILSHÖLL L 14 12 12 7 12 12 12 12 12 ÁLFABAKKA VIP 16 16 14 L L L L L L L L L RED DAWN KL. 5:50 - 8 - 10:10 RED DAWN VIP KL. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 RISE OF THE GUARDIANS ÍSLTALI3D KL. 3:40 - 5:50 RISE OF THE GUARDIANS ÍSLTALI KL. 3:40 - 5:50 RISE OF THE GUARDIANS ENSTALI KL. 10:10 PLAYING FOR KEEPS KL. 5:50 - 8 - 10:20 CHRISTMAS VACATION KL. 5:50 - 8 ALEX CROSS KL. 10:30 TWILIGHT: BREAKING DAWN PART 2 KL. 8 WRECK-IT RALPH ÍSL.TALI3D KL. 3:40 WRECK-IT RALPH ÍSL.TALI KL. 3:40 ARGO KL. 8 - 10:30 HOPE SPRINGS KL. 3:40 12 16 AKUREYRI RED DAWN KL. 8 - 10:10 RISE OF THE GUARDIANS ÍSLTALI3D KL. 6 CHRISTMAS VACATION KL. 6 - 8 ALEX CROSS KL. 10:10 L L L L L L L L KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI 12 12 12 12 LIFE OF PI FORSÝNING3D KL. 8 RED DAWN KL. 10:40 - 11 RISE OF THE GUARDIANS ÍSLTAL3DKL.3 RISEOFTHEGUARDIANS ÍSLTALKL.3:40 - 5:50 RISE OF THE GUARDIANS ENSTALKL.10:20 PLAYING FOR KEEPS KL. 5:50 - 8 SKYFALL KL. 5:10 - 8 WRECK-IT RALPH ÍSLTAL KL. 3:40 KEFLAVÍK 16 RED DAWN KL. 10:10 RISE OF THE GUARDIANS ÍSLTAL3DKL.5:50 PLAYING FOR KEEPS KL. 8 CHRISTMAS VACATION KL. 5:50 - 8 ALEX CROSS KL. 10:10 RED DAWN KL. 8 - 10:10 RISE OF THE GUARDIANS ÍSLTAL3DKL. 5:30 RISE OF THE GUARDIANS ÍSLTALKL. 5:40 ALEX CROSS KL. 8 - 10:20 TWILIGHTBREAKINGDAWNPART2 KL. 5:30 - 8 HERE COMES BOOM KL. 8 - 10:30 ARGO KL. 10:20 WRECK-IT RALPH ÍSLTAL KL. 5:40 MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM SAMBÍÓA KR. 1000 Á GRÆNT OG KR. 750 Á APPELSÍNUGULT SPARBÍÓ -FBL -FRÉTTATÍMINN FORSÝND Í KVÖLD Allt til sundiðkunar ! Sundfatnaður, sundfit, sundhettur, sundgleraugu, korka, kúta. Einnig sundbuxur og leikföng fyrir yngri börnin. Neoprene sundhettur, hanska og sokka fyrir sjósundfólk Bæjarlind 1-3 - 201 Kópavogur - s: 5640035 aquasport@aquasport.is - www.aquasport.is Hin árlegu bókmenntaverðlaun starfsfólks bókaverslana voru afhent í bókmenntaþættinum Kiljunni í Ríkis- sjónvarpinu sl. miðvikudag. Þetta mun vera í þrettánda skipti sem verð- launin eru veitt, en um 50 bóksalar hvaðanæva af landinu tóku þátt í val- inu. Alls voru veitt verðlaun í níu flokkum. Besta íslenska skáldsagan að mati bóksala er Illska eftir Eirík Örn Norð- dahl. Besta skáldsagan í íslenskri þýð- ingu er Nútíminn er trunta eftir Jennifer Egan í þýðingu Arnars Matt- híassonar. Besta íslenska barnabókin er Randalín og Mundi eftir Þórdísi Gísladóttur. Besta barnabókin í ís- lenskri þýðingu er Ótrúleg saga um risastóra peru eftir Jakob Martin Strid í þýðingu Jóns St. Kristjánsson. Besta íslenska táningabókin er Hrafnsauga eftir Kjartan Yngva Björnsson og Snæbjörn Brynjarsson. Besta táningabókin í íslenskri þýð- ingu er Hringur- inn eftir Mats Strandberg og Söru Bergmark Elfgren í þýðingu Þórdísar Gísla- dóttur. Besta ljóðabókin er Megas - textar 1966-2011 eftir Megas. Besta handbókin/fræðibókin er Stuð vors lands eftir Gunnar Lárus Hjálmarsson (Dr. Gunna). Besta ævi- sagan er Gísli á Uppsölum eftir Ingi- björgu Reynisdóttur. Rétt er að geta þess að alls rötuðu 27 bækur inn á listann, þar sem valdar voru þrjár bestu bækurnar í hverjum flokki. Listann í heild sinni má nálgast á vefnum: www.bok- menntir.is. Ekki er um verðlaunafé að ræða en bækurnar fá veglegan sess í bókabúðum og eru sérstaklega merktar með viðurkenningarmiðum. Illska besta skáldsagan að mati bóksala landsins

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.