Morgunblaðið - 14.12.2012, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 14.12.2012, Blaðsíða 43
DÆGRADVÖL 43 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 2012 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 4 6 7 2 1 3 6 2 9 7 1 3 2 5 2 9 9 7 3 4 6 5 1 6 9 7 5 8 5 6 7 1 2 5 8 9 1 2 6 9 1 8 2 3 3 7 5 2 5 8 4 2 7 1 5 9 1 4 3 8 6 5 7 7 4 3 1 6 5 3 2 8 1 9 4 7 8 3 5 6 2 6 7 8 5 4 2 9 1 3 5 3 2 1 6 9 4 8 7 9 6 1 8 2 7 3 4 5 2 4 3 6 9 5 8 7 1 8 5 7 4 3 1 2 9 6 4 1 6 3 5 8 7 2 9 3 8 9 2 7 6 1 5 4 7 2 5 9 1 4 6 3 8 2 6 5 4 1 3 8 7 9 1 3 7 9 2 8 6 4 5 8 9 4 7 6 5 1 3 2 9 4 2 3 8 7 5 1 6 6 5 3 1 4 2 7 9 8 7 1 8 5 9 6 3 2 4 4 8 9 6 7 1 2 5 3 3 2 1 8 5 4 9 6 7 5 7 6 2 3 9 4 8 1 9 5 6 2 7 4 8 3 1 7 3 1 8 6 9 4 2 5 8 4 2 5 3 1 9 6 7 4 1 5 6 9 7 3 8 2 3 2 8 1 4 5 7 9 6 6 9 7 3 8 2 5 1 4 1 7 4 9 2 3 6 5 8 2 6 9 4 5 8 1 7 3 5 8 3 7 1 6 2 4 9 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 traustur, 8 að svo búnu, 9 endurtekið, 10 hrygning, 11 ber brigður á, 13 kvendýrið, 15 dæma í fésekt, 18 slaga, 21 löður, 22 með jöfnu yfirborði, 23 svar- ar, 24 bernskan. Lóðrétt | 2 sníkjudýrið, 3 klappi egg í ljá, 4 viljugt, 5 umfang, 6 guðir, 7 hugboð, 12 megna, 14 vætla, 15 vökvi, 16 oks, 17 að baki, 18 kvenvargur, 19 ráða í, 20 siga. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 lokka, 4 tepra, 7 tamar, 8 kúlan, 9 auk, 11 nýra, 13 saum, 14 fenna, 15 þjál, 17 tákn, 20 eða, 22 ölæði, 23 ljúft, 24 geisa, 25 nauti. Lóðrétt: 1 lútan, 2 kamar, 3 aðra, 4 tekk, 5 pilta, 6 afnám, 10 unnið, 12 afl, 13 sat, 15 þröng, 16 áræði, 18 álútu, 19 nátti, 20 eira, 21 alin. 1. e4 c6 2. Rc3 d5 3. Rf3 Bg4 4. h3 Bxf3 5. Dxf3 e6 6. d3 Rd7 7. a3 Bc5 8. g3 Re7 9. Bg2 O-O 10. O-O f5 11. exd5 exd5 12. Re2 Re5 13. Df4 R5g6 14. Da4 f4 15. Rxf4 Rxf4 16. Bxf4 Rg6 17. Bd2 Db6 18. Kh2 Bxf2 19. Dg4 Dxb2 20. Bb4 Hf6 21. De2 a5 22. Hab1 Dd4 23. Bd2 b5 24. Bg5 Hf7 25. De6 Haf8 26. h4 Kh8 27. Kh3 Re5 28. Bc1 Hf5 29. Hxf2 Hxf2 30. Bb2 Staðan kom upp á atskákmóti sem 11 rússneskir stórmeistarar tóku þátt í og lauk fyrir skömmu í Novosibirsk í Síberíu í Rússlandi. Sanan Sjugirov (2624) hafði svart gegn Ernesto In- arkiev (2693). 30… Dg4+ 31. Dxg4 Rxg4 32. c4 bxc4 33. dxc4 Re3 34. Bd4 Hxg2 35. Bxe3 He2 36. Bc5 Hc8 37. cxd5 cxd5 svartur hefur nú unnið tafl og innbyrti hann vinning- inn í 71. leik. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik. Orðarugl                       !" # $ " $%                                                                                             !                                                                                                                 Rétti ramminn. A-AV Norður ♠K5 ♥642 ♦G7543 ♣K108 Vestur Austur ♠D10963 ♠Á8742 ♥KD10 ♥G975 ♦K9 ♦2 ♣Á43 ♣D65 Suður ♠G ♥Á83 ♦ÁD1086 ♣G972 Suður spilar 5♦ doblaða. Fyrstu tvær sagnirnar eru sjálf- gefnar: suður opnar á 1♦ og vestur kemur inn á 1♠. En þriðja sögnin er ekki eins augljós. Eða hvað á norður að gera við 1♠? Eitt grand er ekki glæpur, en betra er að styðja tígulinn. Spilið er frá úr- slitaleik öldunga á haustleikunum í San Francisco. Á öðru borðinu voru Hamman og Meckstroth í NS. Sá síð- arnefndi sagði rólega 2♦. Vestur stökk í 4♠ og allir pass. Einn niður, hægt og hljótt. Hinum megin voru Robinson og Bo- yd í NS. Eftir sömu byrjun stökk Boyd í 3♦ við 1♠. Austur sagði 4♠ og Rob- inson fórnaði í 5♦. Fjórir niður og 800-kall í AV. Óheppni? Nei. Stökkið í 3♦ er röng sögn, því skiptingin er engan veginn næg til að bjóða upp á fórn. Rétta „innrömm- unin“ er 2♦, ekki 3♦. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Þótt það hafi frá upphafi verið lítil spretta í manni og maður sé því sagður lágur vexti gegnir öðru máli um hagvöxt. Hann getur ekki með góðu móti verið „hár“ eða „lágur“, aðeins lítill eða mikill eða eitthvað þar á milli, svo og hægur eða hraður. Málið 14. desember 1910 Útgáfa „Vísis til dagblaðs í Reykjavík“ hófst. Blaðið átti að vera „sannort fréttablað en laust við að taka þátt í deilumálum“. Vísir var sam- einaður Dagblaðinu 26. nóv- ember 1981. 14. desember 1934 Fyrsta ljóðabók Steins Stein- arr, Rauður loginn brann, kom út. Bókin var gefin út á kostnað höfundar og mun upplagið hafa verið 200 ein- tök. „Það töpuðu all- ir á henni,“ sagði Steinn síð- ar í viðtali. Karl Ísfeld sagði í rit- dómi í Al- þýðu- blaðinu: „Þessi ljóð sýna, að minni hyggju, svo ótvíræða hæfileika höfundarins að við höfum engin ráð á því að þegja hann í hel.“ 14. desember 1934 Fyrsti golfklúbburinn hér á landi, Golfklúbbur Íslands, var stofnaður. Stofnfélagar voru um sjötíu. Nafni klúbbs- ins var síðar breytt í Golf- klúbbur Reykjavíkur. 14. desember 1997 Hiti mældist 18,2 stig á Skjaldþingsstöðum í Vopna- firði sem er hæsti hiti í des- ember á Austurlandi. Fyrra met var frá Seyðisfirði 1988. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson. Þetta gerðist … Hanskar fundust Kvenleðurhanskar fundust við Kringluna. Uppl. í síma 8471507. Eymundsson á Skólavörðu- stíg - bókabúð með sál Í aðdraganda jóla er bókin oft hugleikin okkur Íslend- ingum. Kíkt er í bókabúðir, bókum flett, spáð og skoðað. Búðin skiptir líka máli, er Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is hún notaleg, vel staðsett og þjónusta góð? Eymundsson á Skólavörðustíg er með alla þessa kosti. Einkar notalegt er að koma inn í þessa bóka- búð. Þar er nokkuð heimilis- legur andi, fínt að kíkja í blöð, bækur og fá sér eðal- kaffi í leiðinni. Þarna getur maður setið einn með sjálfum sér innan um fullt af fólki og látið sér líða vel. Ég segi bókabúð með sál og sálin er auðvitað frábært afgreiðslu- fólk sem kann skil á öllu sem snertir bækur, brosmilt og þægilegt. Pakkar inn og spjallar. Um leið og inn er komið finnur maður þennan hlýlega blæ. Fólk kemur og fólk fer brosandi með sinn velpakkaða pakka. Fyrirtæki með slíkt einvalalið í af- greiðslu er heldur betur heppið. Borgarbúi. Lyftarar og staflarar í yfir 600 útgáfum EINSTAKT - hillulyftari sem getur líka unnið úti ▪ Rafdrifnir brettatjakkar með eða án palls. Allt að 5.350 mm lyftihæð og 3.000 kg lyftigeta ▪ Tínslu- og þrönggangalyftarar með allt að 14.250 mm lyftihæð ▪ Rafmagns- og dísellyftarar með allt að 9.000 kg lyftigetu ▪ Hillulyftarar með allt að 12.020 mm lyftihæð

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.