Morgunblaðið - 18.01.2013, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. JANÚAR 2013
Raðauglýsingar 569 1100
Fundir/Mannfagnaðir
Aðalfundur ISNIC 2013
Aðalfundur Internets á Íslandi hf (ISNIC).
verður haldinn miðvikudaginn 30. janúar nk.
kl. 16.00 á skrifstofu félagsins, Katrínartúni 2,
18. hæð, 105 Reykjavík.
Dagskrá:
1. Skýrsla stjórnar vegna starfa 2012.
2. Ársreikningur 2012 kynntur og borinn
undir atkvæði.
3. Kjör félagsstjórnar og varamanna.
4. Starfskjör stjórnar 2013.
5.Tillaga að ráðstöfun hagnaðar 2012.
6. Kjör endurskoðenda félagsins.
7. Breytingar á samþykktum félagsins.
8. Önnur mál.
F.h. stjórnar Internets á Íslandi hf.,
Ingimundur Sigurpálsson,
stjórnarformaður.
Tilkynningar
Auglýsing um
deiliskipulag
Sveitarstjórn Skútustaðahrepps auglýsir hér
með samkv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr.
123/2010 endurskoðaða tillögu að deiliskipu-
lagi fyrir smáhýsi og íbúðarhús með þjón-
ustuaðstöðu í landi Skútustaða II í Skútu-
staðahreppi.
Fyrri tillaga var auglýst og samþykkt í sveitar-
stjórn 15. apríl 2010, en Skipulagsstofnun
gerði athugasemd við að sveitarstjórn birti
auglýsingu um samþykkt deiliskipulagsins í
B-deild Stjórnartíðinda vegna athugasemda
sem hún gerði við tillöguna.
Endurskoðuð tillaga nær til u.þ.b. 1,15 ha
svæðis sem skilgreint er sem 203-Íb./V í
tillögu að Aðalskipulagi Skútustaðahrepps
2011-2023. Gert er ráð fyrir fjórum lóðum/
byggingarreitum á skipulagssvæðinu. Á
norðurhluta svæðisins eru nú þegar eitt
íbúðarhús og gistiskálar. Suðurhluti
svæðisins er óbyggður eins og er, en þar er
áætlað að bæta við smáhýsum og íbúðar-
húsi/húsum með þjónustuaðstöðu.
Tillöguuppdráttur með greinargerð mun
liggja frammi á skrifstofu Skútustaðahrepps,
Hlíðavegi 6, 660 Mývatn, frá og með föstu-
deginum 18. janúar til og með föstudeginum
1. mars 2013. Þá eru upplýsingar og aðgengi-
legar á heimasíðu Skútustaðhrepps,
www.myv.is/Stjórnsýslan/Skipulagsmál/Deili-
skipulag.
Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er
gefinn kostur á að gera athugasemdir við
tillöguna. Frestur til að skila inn athugasemd-
um rennur út föstudaginn 1. mars 2013. Skila
skal athugasemdum skriflega til skrifstofu
Skútustaðahrepps, Hlíðavegi 6, 660 Mývatn,
og/eða í tölvupósti á netfangið:
bjarni@thingeyjarsveit.is. Þeir sem gera ekki
athugasemdir við tillöguna fyrir tilskilinn
frest teljast samþykkir henni.
Skipulagsfulltrúi Skútustaðahrepps.
Félagsstarf eldri borgara
!
"! #$ %&'( (
)
* + )#
*
,)
)
-.
) /0 /) '
)1
2!!
$ 331-45
3 6
*
+
. ,)
6
! !
"#$ % &! #!
(
!#
!
7 #
* % #6 8
' !
( )!*#+ 9
) 6
-
:$
)
7 '!
,
-#%
+
!
-
$
1
8 #
3
;
1
)
) <
%&'( =#$ )
6
-5
#
. $ 33**
'!
,
-,% >
3
7?
)
'
',
.
/" +
.3 @ A
+B
5 (7 $
* $
* C
)
6
* ! <# - #
- /
3 $
<#6 & )
!
$ ! $) $
# * 1-4
',
.
&' +!
9
6
6
+$) )
,
(6
*
' -! !
1 5
:#
; $ )
D
1
) ) )
6 %$ $ !
! ( B
)
8) /,
#
)
+
# <#
6
1 ,)
!#
/" 0 +
'
3 0 ) A1
) /+!
010 >
.8
$
) ) 6
(
/ ; E )
)
7
6
) 6
$ )
23 '
- %B
=
# =
$
2!!
33*144* $ FFF
4 5$ -+
)
=
# ! )
$)
6 $ (
. G
/
)
*3 =6 !
3 ' ) !
(
) $
$
)
*
) ,#
)
<) 7! )
8
&
3 +$) )
@6
)
- 8
7
@6
)
* 3 )
* 9
*
7
( ',
. ,) 8
'
E"HHD',I@ )
#
. )
#
) =
& ( 6
)
7 2!!
$ * *3 .-- -.
8 +!
,)
)
-.
) /0 ) '
)1
2!!
$ 331-45
Félagslíf
Á dagskrá verður bæði ljúf og
kröftug tónlist, gamlir sálmar og
nýrri lög sem næra sál og anda.
Hressingar til sölu í lokin.
Allir eru velkomnir!
Laugardaginn 19. janúar kl.
20 verður tónlistarkvöld í
Fríkirkjunni Kefas, Kópavogi.
Á
Teg. 38842 Vandaðir dömuskór úr
leðri, skinnfóðraðir. Litir: rautt og
grænt -Stærðir: 37 - 41 -
Verð: 14.885.
Teg. 37510 Vandaðir dömuskór úr
leðri, skinnfóðraðir. Stærðir: 37 - 41.
Verð: 14.885.
Teg. 36605 Vandaðir dömuskór úr
leðri, skinnfóðraðir. Stærðir: 36 - 41.
Verð: 14.900.
Teg. 1993 Mjúkir og vandaðir
dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir. Litir:
bleikt og svart. Stærðir: 36 - 40.
Verð: 16.650.
Teg. 6806 Dæmalaust mjúkir og
þægilegir dömuskór úr leðri, skinn-
fóðraðir. Ýmsar gerðir. Stærðir: 36 -
41. Verð: 18.975.
Teg. 385596 Mjúkir og þægilegir
dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir.
Stærðir: 36 - 40. Verð: 15.600.
Teg. 39240 Mjúkir og þægilegir
dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir.
Stærðir: 36 - 41. Verð: 15.800.
Teg. 6037 Sérlega mjúkir og þægi-
legir dömuskór úr leðri, fóðraðir.
Stærðir: 36 - 42. Verð: 14.685.
Teg. 7194 Mjúkir og þægilegir
dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir.
Stærðir: 36 - 42. Verð: 14.685.
Komdu og líttu á úrvalið
hjá okkur!
Sími 551 2070.
Opið mán. - föst. 10 - 18.
Opið laugardaga 10-14.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.mistyskor.is
Erum einnig á Facebook.
Bílar óskast
Til leigu nýinnréttuð skrifstofu-
herbergi í 104 Rvk. Securitas-
öryggiskerfi. Tölvulagnir. Góð
samnýting. Uppl. í síma 896 9629.
Atvinnuhúsnæði
Hjólbarðar
RÝMINGARSALA Á
VÖRUBÍLADEKKJUM
13 R 22.5 kr. 39.500 + vsk
12 R 22.5 kr. 39.500 + vsk
11 R 22.5 kr. 36.600 + vsk
425/65 R 22.5 kr.78.885 + vsk
1100 R 20 kr. 39.500 + vsk
1200 R 20 kr. 39.500 + vsk
205/75 R 17 kr. 23.745 + vsk
8.5 R 17.5 kr. 34.900 + vsk
Kaldasel ehf.,
Dalvegi 16 b, Kópavogi,
sími 544 4333.
RAFSTÖÐVAR, varaafl 10-1000kw
EIGUM Á LAGER 5-30 KW DIESEL-
RAFSTÖÐVAR, ÚTVEGUM ALLAR
STÆRÐIR. GOTT VERÐ. MARGRA
ÁRA REYNSLA.
VÉLAVERKST. HOLT,
s. 435 6662. www.holt1.is
TILBOÐ TILBOÐ TILBOÐ
Sérlega mjúkir og þægilegir
dömuskór úr leðri. Stakar stærðir.
TILBOÐSVERÐ: 3.900.
Komdu og líttu á úrvalið
hjá okkur!
Sími 551 2070.
Útsala - Útsala - Útsala
Skarthúsið,
Laugavegi 44.
Sími 562 2466.
Silki og ull
Pasminu treflar
úr silki og ull. Margir litir
Verð kr. 2.990,-
Skarthúsið,
Laugavegi 44.
Sími 562 2466.
NÝKOMIÐ - NÝKOMIÐ
Teg. 4457 - alltaf vinsæll og góður
í B,C,D skálum á kr. 5.800,
aðhaldsbuxur í S,M,L,XL
á kr. 2.995.
Teg. 11152 - mjög haldgóður, frábær
í D,E skálum á kr. 5.800,
aðhaldsbuxur í S,M,L,XL
á kr. 2.995.
Teg. 42027 - glæsilegur í nýjum lit í
C,D,E skálum á kr. 5.800,
buxur við á kr. 1.995.
Teg. 11001 - sömuleiðis nýr litur í
frábæru sniði í C,D,E,F skálum á kr.
5.800, buxur í stíl á kr. 1.995.
Laugavegi 178, sími 551 3366.
Opið mán.-föst. 10-18,
laugard. kl. 10-14.
Þú mætir - við mælum
og aðstoðum.
www.misty.is
- vertu vinur
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl