Morgunblaðið - 18.01.2013, Blaðsíða 49
MENNING 49
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. JANÚAR 2013
XL
Kvikmynd eftir Martein Þórsson
sem segir af þingmanninum Leifi
sem er áfengissjúklingur. Hann er
skikkaður í meðferð af forsætisráð-
herra og ákveður að halda eitt gott
og villt partí áður en hún hefst, býð-
ur í það vinum og velgerðar-
mönnum. Partíið fer hins vegar dá-
lítið úr böndunum. Með aðal-
hlutverk fara Ólafur Darri Ólafs-
son, María Birta Bjarnadóttir,
Helgi Björnsson, Elma Lísa Gunn-
arsdóttir, Þorsteinn Bachmann,
Nanna Kristín Magnúsdóttir, Rún-
ar Guðbrandsson og Margrét Helga
Jóhannsdóttir.
Chasing Mavericks
Sönn saga brimbrettakappans Jays
Moriaritys sem hóf að glíma við erf-
iðustu öldur heims við Kaliforníu að-
eins 15 ára og fékk brimbretta-
meistaramm Frosty Henson til að
þjálfa sig. Leikstjóri er Curtis Han-
son og með aðalhlutverk fara Ger-
ard Butler og Johnny Weston.
Metacritic: 44/100
Django Unchained
Nýjasta kvikmynd Quentins Tarant-
inos. Í henni segir af þrælnum
Django sem keyptur er af hausa-
veiðara og veitt frelsi. Saman leita
þeir uppi eiginkonu Djangos sem seld
hefur verið vellauðugum og ofbeld-
ishneigðum landeiganda, Calvin Can-
die. Til að geta keypt hana verða þeir
að beita Candie blekkingum. Með að-
alhlutverk fara Jamie Foxx, Cristoph
Waltz, Leonardo DiCaprio, Kerry
Washington og Samuel L. Jackson.
Metacritic: 81/100
Bíófrumsýningar
Þingmaður, brim-
bretti og Django
Sukk Úr kvikmyndinni XL sem frumsýnd verður í dag. Ólafur Darri
Ólafsson og Helgi Björnsson með kassa af bjór og til í hvað sem er.
Hljómsveitin Sykur heldur tónleika
á Bar 11 í miðbæ Reykjavíkur í
kvöld og verður húsið opnað kl. 21.
Aðgangur er ókeypis. Tónleikarnir
verða haldnir í kjallaranum og má
því búast við hita, svita og sykur-
sætu stuði. Sykur hefur gefið út
tvær breiðskífur og munu eflaust
hljóma lög af þeim.
Sykruð stemn-
ing á Bar 11
Stuð Agnes í Sykri á tónleikum hljóm-
sveitarinnar á Airwaves í fyrra.
Morgunblaðið/Styrmir Kári
Trésmiðja GKS ehf, Funahöfða 19, sími 577 1600, gks@gks.is, gks.is
Gæði - Kunnátta - Sveigjanleiki
Sérsmíðaðar innréttingar
Hjá GKS færð þú faglega ráðgjöf er varðar
sérsmíði á innréttingum.
Við bjóðum framúrskarandi þjónustu og gæðasmíði
alla leið inn á þitt heimili.
-B.O. MAGAZINE
MBL
FRÉTTATÍMINN
- NEW YORK DAILY NEWS
7 TILNEFNINGAR TILÓSKARSVERÐLAUNAM.A. BESTA MYND ÁRSINS
ITS PART JASON BOURNE,
PART DIRTY HARRY.
-EMPIRE
-TOTAL FILM
-THE HOLLYWOOD REPORTER
-SÉÐ & HEYRT/VIKAN
NAOMI WATTS
TILNEFND TIL GOLDEN GLOBE VERÐLAUNA
BESTA LEIKKONA Í AÐALHLUTVERKI
100/100
„Fer beint í efsta sæti yfir þær myndir
sem fólk verður að sjá á árinu.“
100/100
„Ógnvænlega vel gerð.“
NAOMI WATTS TILNEFND
TIL ÓSKARSVERÐLAUNA
EGILSHÖLLÁLFABAKKA
VIP
XL KL. 5:50 - 8 - 10:30
CHASING MAVERICKS KL. 8 - 10:30
PARKER/GANGSTERSQUAD FORSÝNING KL. 10
JACK REACHER KL. 5:20 - 8 - 10:40
JACK REACHER VIP KL. 5:20 - 8 - 10:40
HOBBIT: UNEXPECTED JOURNEY3D KL. 5 - 8:30
THE IMPOSSIBLE KL. 5:30 - 8
SAMMY 2 ÍSLTAL KL. 5:50
KRINGLUNNI
XL KL. 8 - 10:10
JACK REACHER KL. 10:20
THE IMPOSSIBLE KL. 8 - 10:30
SINISTER KL. 8
DJANGO UNCHAINED KL. 5 - 8 - 10:30
CHASING MAVERICKS KL. 5:30 - 8
JACK REACHER KL. 8 - 10:40
THE IMPOSSIBLE KL. 5:30 - 8
LIFE OF PI3D KL. 5:20
ARGO KL. 10:30
KEFLAVÍK
DJANGO UNCHAINED KL. 8
XL KL. 8
CHASING MAVERICKS KL. 10:10
JACK REACHER KL. 11
HVÍTI KÓALABJÖRNINN ÍSLTAL2D KL. 6
SAMMY 2 KL. 6
AKUREYRI
XL KL. 6 - 8
CHASING MAVERICKS KL. 10:10
JACK REACHER KL. 10:10
THE IMPOSSIBLE KL. 8
RISEOFTHEGUARDIANS ÍSLTAL3D KL. 6
NÚMERUÐ SÆTI
MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM
SAMBÍÓA KR. 1000 Á GRÆNT OG KR. 750 Á APPELSÍNUGULT
SPARBÍÓ
MÖGNUÐ NÝ ÍSLENSK MYND BYGGÐ Á SÖNNUM ATBURÐUM
FRÁBÆR MYND MEÐ
GERALD BUTLER OG ELISABETH SUE
SURPRISING
-ROGER EBERT
SOLID PERFORMANCES
-HOLLYWOOD REPORTER
- ÞÞ, FRÉTTATÍMINN
"SKOTHELD Í ALLA STAÐI!"