Morgunblaðið - 18.01.2013, Blaðsíða 45
DÆGRADVÖL 45
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. JANÚAR 2013
Þrautin felst í því að fylla
út í reitina þannig að í
hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður
að gerast þannig að hver
níu reita lína bæði lárétt
og lóðrétt birti einnig töl-
urnar 1-9 og aldrei má tví-
taka neina tölu í röðinni.
Sudoku
2 4 8
1 9 6
5 9 2 3
8 5 6 1 4
9 8 5
1
8 4
1
5 2 6 4
9 2 7
4 3 5
3 8 7
8 5 6
7 9 2 8 3
8 4
5 9
3 2 9 5
4 5
5 1 8
9 6
2 1 8
6
8 3 7
4 2
7 3 9
6 1 8
4 9 3 8 1 6 7 2 5
6 5 2 3 7 9 8 1 4
8 1 7 4 5 2 9 6 3
5 3 6 1 9 7 4 8 2
7 8 9 2 3 4 6 5 1
2 4 1 5 6 8 3 7 9
1 2 8 6 4 3 5 9 7
3 7 5 9 8 1 2 4 6
9 6 4 7 2 5 1 3 8
2 5 4 6 8 1 9 3 7
8 7 9 3 2 5 6 4 1
1 6 3 9 4 7 2 5 8
7 3 8 2 1 6 5 9 4
4 1 2 5 7 9 3 8 6
5 9 6 8 3 4 7 1 2
9 4 5 1 6 2 8 7 3
3 2 1 7 5 8 4 6 9
6 8 7 4 9 3 1 2 5
4 7 8 2 6 9 1 5 3
2 3 6 5 8 1 4 9 7
1 9 5 7 3 4 8 2 6
7 4 1 6 5 8 9 3 2
3 6 9 1 7 2 5 4 8
5 8 2 4 9 3 7 6 1
9 1 7 3 4 6 2 8 5
6 5 4 8 2 7 3 1 9
8 2 3 9 1 5 6 7 4
Frumstig
Efsta stig
Miðstig
Lausn síðustu sudoku
6
8
11
15
22
1
24
12
3
10
17
21
4
9
13
18
23
14
5
19
7
20
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 erfitt viðureignar, 8 sýnir, 9
dálítið hey, 10 op, 11 vera vanur, 13 logið,
15 fljótt, 18 vegna, 21 bókstafur, 22 týni,
23 vottar fyrir, 24 spjátrungur.
Lóðrétt | 2 skurðurinn, 3 launa, 4
happdrætti, 5 áreita, 6 má til, 7 rétt, 12
hold, 14 eyða, 15 blýkúla, 16 stétt, 17
veisla, 18 skjót, 19 höfuðs, 20 lélegt.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 glens, 4 gulls, 7 nenna, 8 rúð-
an, 9 pot, 11 iðra, 13 eðla, 14 sakni, 15
haki, 17 raus, 20 urt, 22 fúlan, 23 ruddi,
24 renna, 25 genið.
Lóðrétt: 1 gengi, 2 einar, 3 skap, 4 gort,
5 liðið, 6 sunna, 10 orkar, 12 asi, 13 eir,
15 hafur, 16 kúlan, 18 aldin, 19 stirð, 20
unna, 21 treg.
1. Rf3 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4.
cxd5 Rxd5 5. d3 Bg7 6. Bd2 0-0 7.
g3 e5 8. Bg2 Re7 9. Dc1 He8 10.
Bh6 Bh8 11. h4 Rf5 12. h5 Rxh6 13.
hxg6 Bg7 14. Hxh6 hxg6 15. Hh4
Rc6 16. Dd2 Be6 17. 0-0-0 b5 18.
Hdh1 Rd4 19. Hh7 Bf5 20. g4 e4 21.
dxe4 Rxf3
Staðan kom upp á Evrópumótinu í
atskák sem lauk fyrir skömmu í
Varsjá í Póllandi. Ungverski stór-
meistarinn Richard Rapport (2.623)
hafði hvítt gegn pólska alþjóðlega
meistaranum Kamil Dragun (2.461).
22. Hxg7+! Kxg7 23. Dh6+ Kf6 24.
Rd5+! Ke6 25. gxf5+ Kd6 26. Bxf3
c6 27. Hd1 Da5 28. Df4+ og svartur
gafst upp. FIDE hefur nú gefið út al-
þjóðleg atskákstig um nokkurt skeið
og giltu þau á Evrópumeist-
aramótinu, m.a. við að meta fyr-
irfram styrkleika keppenda en alls
voru þeir vel yfir 700 á mótinu.
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Hvítur á leik.
Orðarugl
! "
#$%
!
"
"
!
"
Blaðsíða þrjú. N-NS
Norður
♠1032
♥K
♦ÁKD10764
♣Á10
Vestur Austur
♠KG74 ♠D9
♥4 ♥ÁD108732
♦G853 ♦2
♣G976 ♣K54
Suður
♠Á865
♥G965
♦9
♣D832
Suður spilar 3G.
Sævar Þorbjörnsson hélt á spilum
austurs á fyrsta degi Reykjavík-
urmótsins. Norður opnaði á sterku
laufi og Sævar stökk hindrandi í
3♥.
Hrólfur Hjaltason sat í suður.
Hrólfur óttaðist að doblið væri ávís-
un á vandræði og teygði sig í 3G.
Allir pass og ♥4 út.
Sævar tók fyrsta slaginn á ♥Á og
fór yfir sviðið. Vörnin á vart mögu-
leika nema vestur stoppi tígulinn og
á þeim forsendum ákvað Sævar að
ráðast á hliðarinnkomu blinds –
skipti hvasst yfir í laufkóng!
„Aha,“ hugsaði Hrólfur. „Þetta er
á blaðsíðu þrjú í bókinni.“ Drap svo
á ♣Á, fór heim á ♠Á, spilaði tígli og
svínaði tíunni. Tíu slagir.
„Eitt andartak var ég hræddur
um að Sævar væri á blaðsíðu
hundrað og þrjú. Þar stendur að
austur eigi að skipta yfir í laufkóng
með tígulgosann til hliðar.“
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
„Mörg umhverfisspjöll eru óafturkræf og það mun verða lýðum ljóst þegar kemur að þeim
óafturkræfustu: heimsendi.“ Afturkræfur hefur þýtt „sem krefja (taka) má aftur“ og ver-
ið notað um gjafir, styrki, lán o.þ.u.l. Tjón, t.d. umhverfisspjöll, er hins vegar óbætanlegt.
Málið
18. janúar 1930
Hótel Borg tók til starfa
þegar veitingasalirnir voru
opnaðir, en gistihúsið var
tekið í notkun í maí. Hótelið
var sagt „meiri háttar gisti-
og veitingahús“ en það var
reist „vegna væntanlegrar
gestakomu, mikillar og
virðulegrar“ til Alþing-
ishátíðarinnar, sagði í Ár-
bókum Reykjavíkur.
18. janúar 1968
Leigubílstjóri á fimmtugs-
aldri var skotinn til bana í
bifreið sinni í Reykjavík.
Rannsókn málsins var um-
fangsmikil en enginn fund-
inn sekur.
18. janúar 1986
Flugfreyjur gleymdust þeg-
ar vél Flugleiða fór frá
Reykjavík til Egilsstaða. Vél-
in var yfir Þingvöllum þegar
þetta kom í ljós og var henni
snúið við til Reykjavíkur og
flugfreyjurnar sóttar.
18. janúar 2003
Vefútgáfa Íslendingabókar
var opnuð almenningi. Á
fyrstu klukkustundinni sóttu
þrjú þúsund manns um að-
gang og tugir þúsunda
næstu daga. Í Íslendingabók
eru upplýsingar um 95% Ís-
lendinga síðustu þrjár aldir
og helming allra frá land-
námi.
18. janúar 2009
Sigmundur Davíð Gunn-
laugsson, 33 ára, var kosinn
formaður Framsóknar-
flokksins með 449 atkvæð-
um. Höskuldur Þórhallsson
hlaut 340 atkvæði.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson.
Þetta gerðist …
Nei ESB
Ég held að það hljóti að vera
einhver lög sem banna þessa
óáran að framselja allt vald
til Brussel með þá fullri að-
ild að ESB.Við Íslendingar
eigum að sjálfsögðu að láta
okkur nægja EES-samning-
Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is
inn. Ef við Íslendingar ger-
umst fullir aðilar að ESB
glutrum við niður samningi
sem við höfum við vini okkar
í Bandaríkjunum en við er-
um aðilar að WTO vegna
NATO. Vörumst heims-
yfirráðastefnu stórveldanna
og vopnakapphlaup þeirra og
sýnum hlutleysi almennt séð
og viðskiptalega líka. Svo er-
um við líka með góðan samn-
ing við Asíulýðveldið Kína,
svo er Ólafi Ragnari Gríms-
syni, forseta Íslands, og
fleiri góðum mönnum fyrir
að þakka.
Kristján Snæfells Kjartansson.
ÚTSALA
allt að 50% afsláttur
Metravara
Rúmföt
Rúmteppi
Handklæð
i
Dúkar
Z-Brautir og gluggatjöld
Faxafeni 14 | 108 Reykjavík | S. 525 8200 | www.z.is
Opnunartími: virka daga kl. 10-18 og laugardaga 11-15