Morgunblaðið - 19.01.2013, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 19.01.2013, Blaðsíða 50
50 ÍSLENDINGAR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. JANÚAR 2013 Þönglabakka 1 (inní Nettó búðinni) » 109 Reykjavík » Sími 587 4900 Allt fyrir farsíma, smartsíma og fistölvur Allar GSM rafhlöður 2.990.- SanDisk minniskort og minnislyklar í miklu úrvali - Micro-SD - SDHC - Compact Flash - Memory Stick Gerið verðsamanburð! iPad borðstandur - Festing fyrir sætisbak fylgir 5.990.- Landsins mesta úrval af GSM aukahlutum! Nettir en öflugir ferðahátalarar fyrir iPod/iPhone/iPad og aðra spilara eða síma. Innbyggð rafhlaða. 4.990 Allt fyrir IPod og Ipad Ipad bílhleðslutæki 1.490.- Öll GSM bílhleðslutæki 990.- 12V tvídeilir 1490.- Flott úrval 12V fjöltengja í bílinn, húsbílinn eða fellihýsið. 12V þrídeilir með Micro-USB útgangi og viðvörunarljósi ef raf- geymirinn í bílnum er að tæmast 2.990.- Ísland er mér kært og þegar ég kynni landið tala ég frá hjartanu.Þá liggur í hlutarins eðli að mér gengur vel að selja ferðir hing-að. Það hjálpar til að Ísland er í tísku um þessar mundir og þar vinnur með okkur m.a. að landið hefur verið í heimsfréttunum síð- ustu misseri,“ segir Birna Lind Björnsdóttir sem er 46 ára í dag. Hún hefur starfað á vettvangi ferðaþjónustunnar alla sína tíð og starf- rækir í dag ráðgjafafyrirtækið Explore Dream Discover. Veitir þar til dæmis minni fyrirtækjum í greininni ýmsa aðstoð, svo sem við sýningar, sölu, markaðssetningu, vefsíðumál og svo mætti áfram telja. Birna Lind segir að gleðin á sínu heimili í dag verði í raun tvöfald- ur skammtur því dóttir hennar, Vanessa Martinetti, á einnig afmæli 19. janúar. „Við tökum þetta með áhlaupi og leyfum okkur að vera drottningar í einn dag. Gerum alltaf eitthvað skemmtilegt. Lengi var til dæmis haldið grímuball á heimilinu á þessum degi,“ segir Birna Lind sem ólst upp í Lúxemborg og bjó þar fram á þrítugsaldur. „Ég á margar skemmtilegar minningar frá Lúxemborg, þar sem foreldrarnir störfuðu við flugið. Þarna var stór Íslendingabyggð en sjálf kynntist ég krökkum víðsvegar frá sem hjálpaði mér gríðarlega við tungumálanám,“ segir Birna sem er í sambúð með Hrafnkatli Konráðssyni. sbs@mbl.is Birna Lind Björnsdóttir er 46 ára í dag Mæðgur Birna Lind og Vanessa Martinetti eiga báðar afmæli 19. jan- úar og ætla af því tilefni að leyfa sér að vera drottningar í einn dag. Gleðiskammturinn er tvöfaldur Íslendingar Kjartan Gunnar Kjartansson, islendingar@mbl.is Ábendingar um brúðkaup, afmæli, barnsfæðingar og önnur tímamót í lífi fólks má senda á netfangið islendingar@mbl.is. Einnig geta þeir, sem óska eftir því að nafn þeirra birtist ekki í þessum dálkum, sent beiðni þar að lútandi á sama netfang. Hafnarfjörður Gabriel Oliver fæddist 7. apríl kl. 13.25. Hann vó 3.840 g og var 50 cm langur. Móðir hans er Rann- veig Sv. Benediktsd. Kroknes. Nýir borgarar Selfoss Þorvarður Logi fæddist 8. apríl kl. 1.23. Hann vó 2.915 g og var 49 cm langur. Foreldrar hans eru Jó- hanna Kristín Þorvarðardóttir og Steinar Kristján Óskarsson. E lías fæddist í Reykja- vík og ólst upp við Kaplaskjólsveginn í Vesturbænum. Hann var í Landakotsskóla, Gagnfræðaskóla Vesturbæjar við Hringbraut, stundaði nám við VÍ og lauk þaðan verslunarprófum 1957. Þá var hann þrjú sumur í sveit að Varmadal á Kjalarnesi. Elías starfaði í Slippnum í tvö sumur á verslunarskólaárunum. Hann hóf störf við Útvegsbankann 1957 og starfaði þar við sjávar- útvegsdeild til 1962, hóf þá störf hjá Vélsmiðjunni Héðni og vann þar til 2008, lengst af sem yfirbók- ari. Sparkað á Framnesvellinum Elías byrjaði að sparka bolta á Framnesvellinum á horni Hring- brautar og Framnesvegar, ásamt Elías Hergeirsson, fyrrv. gjaldkeri KSÍ - 75 ára Kát fjölskylda Elías og Valgerður Anna, ásamt börnunum, þeim Ragnheiði, Jónasi, Hergeir og Margréti. Valsarinn sem kom úr Vesturbænum Barnabörn Elías er ríkur að barnabörn- um. Hér er hópurinn að undanskild- um þeim tveimur yngstu. „Íslendingar“ er nýr efnisliður sem hefur hafið göngu sína í Morgunblaðinu. Þar er meðal annars sagt frá merkum viðburðum í lífi fólks, svo sem hjónavígslum, barnsfæðingum eða öðrum tímamótum. Börn og brúðhjón Allir þeir sem senda blaðinu mynd af nýjum borgara eða mynd af brúðhjónum fá fría áskrift að Morgunblaðinu í einn mánuð. Hægt er að senda mynd og texta af slóðinni mbl.is/islendingar eða á islendingar@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.