Morgunblaðið - 19.01.2013, Síða 57
AF MÁLMI
Friðjón Fannar
Hermannsson
fridjon@mbl.is
Dimma er þungarokks-hljómsveit sem er drifináfram af miklum áhuga og
metnaði og útgáfutónleikar hennar
í Norðurljósasal Hörpu báru þess öll
merki. Vegleg tónleikaskrá með
sögu hljómsveitarinnar fylgdi
hverju sæti. Gaman að geta lesið sér
til um sögu hljómsveitarinnar og
ber að hrósa Dimmu fyrir það fram-
tak. Myrkraverk er þriðja breið-
skífa hljómsveitarinnar og jafn-
framt sú fyrsta sem þeir félagar
flytja á íslensku. Flest lög plötunnar
voru samin þegar hljómsveitin
dvaldi á yfirgefnu sveitahóteli í
Bjarnarfirði á Ströndum og eru því
undir sterkum áhrifum frá galdra-
menningu Strandamanna. Setið var
í hverju sæti í Norðurljósasal Hörpu
og þurftu margir að gera sér að
góðu að standa. Stundvíslega klukk-
an átta renndi sveitin af stað og var
ferðalagið þétt, þungt og þrusuflott.
Opnunarlag tónleikanna var
„Dimmalimm“, þar var grunnurinn
lagður að glæsilegum tónleikum.
Melódískt rokk með ævintýrlega
þéttu samspili bassa, gítars og
tromma. Sprengingar voru svo nýtt-
ar vel til skreytinga og þegar
stúlknakór birtist á svölum Norður-
ljósa og söng með í lokakafla lagsins
var búið að fanga athygli allra gesta
kvöldsins. Ingó Geirdal gítarleikari
er mikil sviðsmaður og var virki-
lega gaman að fylgjast með honum
og samspili hans við Birgi Jónsson
trommara í laginu „Myrkraverk“.
Hljómsveitin spilaði öll átta lögin af
plötunni og Stefán Jakobsson
söngvari, sem skartaði glæstum
fjaðraskúf, sýndi svo mátt sinn og
megin í laginu „Kóngulóarkonan“.
Þessi magnaði söngvari sýndi það á
þessum tónleikum hvers vegna
hann er talinn einn efnilegasti
söngvari landsins. Silli Geirdal
bassaleikari djöflaðist um á sviðinu
eins og óður hundur í ól og það smit-
aði vel út frá sér. Síðasta lag á dag-
skránni var „Lokbrá“ og þar fengu
þeir til liðs við sig hljómborðsleik-
arann geðþekka Harald V. Svein-
björnsson og var samspil þeirra Ing-
ós gítarleikara yndislegt og
melódískt.
Eftir að Dimma hafði verið
klöppuð upp héldu þeir piltar áfram
að bjóða upp á gesti og var söng-
konan Lára Rúnarsdóttir næst á
svið og flutti með þeim lagið „Dim-
mey“, og í kjölfarið fylgdu svo eldri
slagarar eftir Dimmu, „Dementian“
og „Black Magic“.
Eftir svona magnaða rokk-
tónleika þar sem maður labbar út
með suð í eyrum þakkar maður fyr-
ir metnað tónlistarmanna að setja
saman svona flotta dagskrá. Um-
gjörð tónleikanna var kannski ekki
mikil en það þarf oft ekki þegar
listamenn leggja sálina í flutning og
framkomu og það gerðu liðsmenn
Dimmu svo sannarlega. Vissulega
voru sprengjur og ljós stór partur af
tónleikunum. En þegar öllu er á
botninn hvolft má alveg segja að
Dimma hafi boðið upp á sæmi-
legasta veisluborð fyrir auga og
eyra.
Ljósmynd/Brynjar Snær
Kraftur Sprengingar voru svo nýttar vel til skreytinga í Norðurljósasal Hörpu nú í vikunni.
»Eftir svona magn-aða rokktónleika þar
sem maður labbar út
með suð í eyrum þakkar
maður fyrir metnað tón-
listarmanna.
Myrk veröld Dimmu
MENNING 57
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. JANÚAR 2013
Tvær sýningar verða
opnaðar á vegum
Sjónlistamiðstöðv-
arinnar á Akureyri í
dag kl. 15. Annars
vegar er um að ræða
Kveikju í Ketilhús-
inu og hins vegar
Ferðalag í Deigl-
unni.
Á sýningunni
Kveikju sýnir lista-
konan Jóhanna
Helga Þorkelsdóttir
ljóðrænar nátt-
úrutengdar innsetningar, útfærðar í
takt við rýmið.
„Í sýningunni er meðvitað reynt
að flytja eftirlíkingar af náttúrunni
inn í manngert umhverfi, líkt og
landslagsmálverk gera, þótt miðl-
arnir séu hér örlítið frábrugðnir,“
segir m.a. í tilkynningu.
Ferðalag nefnist sýning text-
íllistakonunnar Guðnýjar Mar-
inósdóttur. Þar sýnir hún valin verk
úr BA námi sínu í útsaums-textíl (e.
embroidered textiles), allt frá skiss-
um og teikningum yfir í fullunnin
verk eins og brúðarkjól. Hugmyndir
að verkum sínum sækir Guðný í
náttúruna og tengsl mannsins við
umhverfi sitt og ábyrgð hans á því.
Báðar sýningar standa til 24. febr-
úar, en opið er alla daga nema mánu-
daga og þriðjudaga. Aðgangur er
ókeypis.
Kveikja Frá sýningu Jóhönnu
Helgu Þorkelsdóttur í Ketilhúsinu.
Kveikja og
Ferðalög
Eitt verka
Guðnýjar.
ITS PART JASON BOURNE,
PART DIRTY HARRY.
-EMPIRE
-TOTAL FILM
-THE HOLLYWOOD REPORTER
-SÉÐ & HEYRT/VIKAN
3 ÓSKARSTILNEFNINGAR
NAOMI WATTS
TILNEFND TIL GOLDEN GLOBE VERÐLAUNA
BESTA LEIKKONA Í AÐALHLUTVERKI
100/100
„Fer beint í efsta sæti yfir þær myndir
sem fólk verður að sjá á árinu.“
100/100
„Ógnvænlega vel gerð.“
NAOMI WATTS TILNEFND
TIL ÓSKARSVERÐLAUNA
MÖGNUÐ NÝ ÍSLENSK MYND BYGGÐ Á SÖNNUM ATBURÐUM
FRÁBÆR MYND MEÐ
GERALD BUTLER OG ELISABETH SUE
SURPRISING
-ROGER EBERT
SOLID PERFORMANCES
-HOLLYWOOD REPORTER
- ÞÞ, FRÉTTATÍMINN
"SKOTHELD Í ALLA STAÐI!"
Í 2D OG 3D MEÐ
ÍSLENSKU TALI
11ÓSKARSTILNEFNINGAR
ANN HORNADAY,
“ASTONISHING,
INGENIOUSLY WRITTEN AND EXECUTED.” CLAUDIA PUIG,
“PITCH-PERFECT
PERFORMANCES.
BEN AFFLECK SHINES AS A FILMMAKER AND AN ACTOR.”
CHRISTY LEMIRE,
“THE BEST FILM OF
THE YEAR. ARGO FEELS IMMEDIATE AND RELEVANT.
SEAMLESS.” ROGER EBERT,
“SPELLBINDING,
THE CRAFT IN THIS FILM IS RARE.”
ONE OF THE MOST TAUT
AND WELL-CONSTRUCTED
THRILLERS IN YEARS.
JOE MORGENSTERN,
“NOTHING LESS THAN
SENSATIONAL.
SMART AND ACCOMPLISHED, ARGO HAS IT ALL.”
OWEN GLEIBERMAN,
“WILDLY
ENTERTAINING.
THE RARE MOVIE THAT HAS GREAT FUN
WHILE TOUCHING A RAW POLITICAL NERVE.”
DGA
AWARD NOMINEE
BEST DIRECTOR
PGA
AWARD NOMINEE
BEST PICTURE OF THE YEAR
WGA
AWARD NOMINEE
BEST ADAPTED SCREENPLAY
SAG AWARD®
N O M I N A T I O N S
OUTSTANDING PERFORMANCE BY A
MALE ACTOR IN A SUPPORTING ROLE
OUTSTANDING PERFORMANCE BY A
CAST IN A MOTION PICTURE
2
ACADEMY AWARD
®
NOMINATIONS7
INCLUDING
BEST PICTURE
GRANT HESLOV BEN AFFLECK GEORGE CLOONEY
WINNER
BEST PICTURE BEST DIRECTOR
CRITICS CHOICE AWARDS
BEN AFFLECK
WINNER
BEST PICTURE BEST DIRECTOR
GOLDEN GLOBE® AWARDS
DRAMA
7 TILNEFNINGAR TILÓSKARSVERÐLAUNA
BESTA MYND
A YND
A MYND
BESTI LE KSTJÓRI
BESTI LEIKSTJÓRI
SIGURVEGARI
MEÐAL ANNARS
SIGURVEGARI
EGILSHÖLLÁLFABAKKA
VIP
XL KL. 4 - 6 - 8 - 10:10
CHASING MAVERICKS KL. 5:30 - 8 - 10:30
JACK REACHER KL. 2:30 - 5:20 - 8 - 10:40
JACK REACHER VIP KL. 2:30 - 5:20 - 8 - 10:40
HOBBIT:UNEXPECTEDJOURNEY3D KL. 1:30 - 5 - 8:30
THE IMPOSSIBLE KL. 5:30 - 8 - 10:30
SAMMY 2 ÍSLTAL KL. 1:30 - 3:30
SAMMY 2 ÍSLTAL3D KL. 2
WRECK-IT RALPH ÍSLTAL KL. 1:30
RISE OF THE GUARDIANS ÍSLTAL KL. 3:30
KRINGLUNNI
MARIS STUARDA ÓPERA KL. 17:55 (LAU)
XL KL. LAU: (3:20 - 9:10 - 11:10)
SUN: (2 - 4 - 6 - 8 - 10:10)
JACK REACHER KL. 5:20 - 10:20
THE IMPOSSIBLE KL. 3 - 5:30 - 8 - 10:30
SINISTER KL. 8
SAMMY 2 ÍSLTAL3D KL. 1
RISEOFTHEGUARDIANS ÍSLTAL3D KL. 1
DJANGO UNCHAINED KL. 5 - 8 - 10:30
CHASING MAVERICKS KL. 5:30 - 8
JACK REACHER KL. 8 - 10:40
THE IMPOSSIBLE KL. 3 - 5:30 - 8
LIFE OF PI3D KL. 3 - 5:20
ARGO KL. 3 - 10:30
SAMMY 2 ÍSLTAL KL. 3
KEFLAVÍK
DJANGO UNCHAINED KL. 8
XL KL. 8
CHASING MAVERICKS KL. 10:10
JACK REACHER KL. 11 (LAU)
THE IMPOSSIBLE KL. 5:30
HOBBIT: UNEXPECTED JOURNEY 3D KL. 4
HVÍTI KÓALABJÖRNINN ÍSLTAL2D KL. 2
SAMMY 2 KL. 2
AKUREYRI
XL KL. 6 - 8
CHASING MAVERICKS KL. 10:10
JACK REACHER KL. 10:10
THE IMPOSSIBLE KL. 8
RISEOFTHEGUARDIANS ÍSLTAL3D KL. 4 - 6
SAMMY 2 ÍSLTAL KL. 4
NÚMERUÐ SÆTI
MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM
SAMBÍÓA KR. 1000 Á GRÆNT OG KR. 750 Á APPELSÍNUGULT
SPARBÍÓ