Morgunblaðið - Sunnudagur

Ulloq

Morgunblaðið - Sunnudagur - 20.01.2013, Qupperneq 18

Morgunblaðið - Sunnudagur - 20.01.2013, Qupperneq 18
18 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20.1. 2013 Ferðalög og flakk OPNU NART ÍMI UM H ELGIN A LAU. 10-18 SUN. 13-18Riii i i i i isa VERT UVEL KOMI N/N ÚTSALA A HÚSGAGNAHÖLLIN • B í l d s h ö f ð a 2 0 • Re y k j a v í k • s í m i 5 5 8 1 1 0 0 OPIÐ V i r k a d a g a 1 0 - 1 8 , l a u g a rd . 1 0 - 1 8 o g s u n n u d . 1 3 - 1 8 B rynjólfur Jónsson hefur ásamt eiginkonu sinni, Sigrúnu Víglundsdóttur, farið í ófáar göngu- og ævintýraferðirnar á liðnum árum, síðast til Nepal í fyrra en þá ferð skipulagði ferðaskrifstofan ÍT- ferðir. Ferðin er hönnuð þannig að hægt var að velja hvort farið væri í Everest Base Camp eða að Annapurna Base Camp og Brynj- ólfur og Sigrún ákváðu að velja síðarnefndu leiðina í samfloti með sextán manna hópi. „Okkur þótti það mikill bónus að börnin okkar, Auður, sautján ára, og Daníel, sem er tvítugur, komu með okkur og það gerði ferðina sérstaklega skemmtilega,“ segir Brynjólfur. „Við höfum farið í nokkrar ferðir á vegum ÍT- ferða, sérstaklega þær sem hafa ekki verið farnar áður og þannig fór Sigrún í fyrstu ferðina sem ÍT-ferðir skipulögðu í Pýrenea- fjöllin árið 2003. Má svo nefna ferðir eins og Kilimanjaro og Grand Canyon, í félagsskap fjöl- breyttra og skemmtilegra hópa.“ Ferðin tók sautján daga og þar af var gengið í ellefu. Brynjólfur segir upplifunina hafa verið allt öðruvísi en hefðbundna fjallgöngu. „Tröppur og stígar eru alls stað- ar. Ég er kannski ekki að segja að fólk geti gengið þetta á striga- skóm en það þarf enga jökla- klossa. Ég var sjálfur allan tím- ann í léttum Scarpa-skóm. Krökkunum þótti þetta mikil upp- lifun. Mestu þrumur og eldingar sem við höfum séð á ævinni voru daglegt brauð seinnipartinn og umhverfið var í miklum blóma. Allar hlíðar voru þaktar rauðum alparósum og það er afar sérstakt að rekast á staka asna, fólk að bera tuttugu kíló á hausnum, kýr á gangi og allt það sem tengist þessu fjölskrúðuga menningarlífi á fjallasvæðinu.“ Ferðin hófst á því að komið var til Katmandú í kolniðamyrkri og segir Brynjólfur það hafa verið talsvert menningarsjokk; þetta kvöld var rafmagnslaust og íbúar elduðu við opinn eld. Hópurinn skiptist þar í tvennt þar sem ann- ar hlutinn fór í Ever- est-grunnbúðirnar og Brynjólfur og félagar til Annapurna. Eftir skoðunarferð í Katmandú var far- ið í rútuferð sem var skrautleg- asta rútuferð sem fjölskyldan Svæðið var óvenjublómlegt fyrir árstímann en ferðin var farin í mars. ÆVINTÝRAGJÖRN FJÖLSKYLDA Hópur Hauka- manna í Nepal HAFNFIRSK FJÖLSKYLDA HÉLT Á FRAMANDI SLÓÐIR Í NEPAL SÍÐASTA VOR OG GEKK ÞAR Í UNDURFÖGRU UMHVERFI Í 11 DAGA OG ENDAÐI Í 4.200 METRA HÆÐ. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Stórfallegt umhverfið var þægilegt til göngu – stígum lagt og þrepum þakið og veðrið var afar gott eins og sjá má.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.