Morgunblaðið - Sunnudagur

Ulloq

Morgunblaðið - Sunnudagur - 20.01.2013, Qupperneq 24

Morgunblaðið - Sunnudagur - 20.01.2013, Qupperneq 24
*Heimili og hönnunGott er að mála sjónvarpsvegg í dökkum lit og nota má spegla til að magna lýsingu »26 A lgengt er að árstíðirnar endurspeglist í straumum og stefnum á heimilinu og í takt við hækkandi sól eru gulir og app- elsínugulir tónar áberandi í húsbún- aðarverslunum um þessar mundir. Skemmtilegt er frá því að segja að Kusch & Co í Þýskalandi hafa á ný hafið framleiðslu á Sóleyjarstólnum svokallaða sem Valdimar Harðarson hannaði árið 1982. Og gulur er einmitt einn þeirra lita sem stóllinn er fá- anlegur í. Stólarnir hafa ekki fengist um nokkurt skeið en eru nú fáanlegir og til sýnis í Pennanum á Grensásvegi. Það er fagnaðarerindi að hinir gullfallegu Sól- eyjarstólar Valdimars Harðarsonar eru aftur komnir í framleiðslu hjá þýska fyrirtækinu Kusch +Co. ÝMIS FLOTTHEIT BÆJARINS Sólargeislar í svartnættinu SVO VIRÐIST SEM GULIR TÓNAR SÉU FYRSTU SKÆRU LITIRNIR SEM GÆGJAST UPP Á YF- IRBORÐIÐ Á NÝJU ÁRI SAMFARA HÆKKANDI SÓL. RÚNTUR Í BÆNUM STAÐFESTIR ÞANN GRUN; HEIMILIN ERU AÐ VERÐA GUL OG APPELSÍNUGUL OG EKKI SAKAR AÐ HAFA KOLBIKASVÖRT HÚSGÖGN OG SMÁHLUTI MEÐ. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Svört og stílhrein HEMNES- hillueining frá IKEA. Verð: 12.950 kr. Gullfalleg flosmotta frá IKEA, 200x200 cm. Verð: 11.990 krónur. Nýjung frá IKEA; léttur hægindastóll sem taka má áklæðið af og þvo í vél. Verð: 8.950 krónur. Vatnsdropasnagar úr Epal. Tveir litlir í pakka eru á 5.100 krónur og tveir stærri eru á 6.400 krónur. Tolix-stólarnir voru lengi vel nær að- eins notaðir á kaffihúsum og veit- ingastöðum en eru að öðlast sess á heimilum. Penninn er um- boðsaðili stólanna hérlendis en þeir koma í öllum stærðum, gerð- um og litum. Barstólarnir eru á 54.900 krónur. Notalegt sólarteppi frá ILVU, Korputorgi. Verð: 12.995 krónur. Púði frá svissneska framleiðandanum Vitra. Fæst í Pennanum, Grensásvegi. Verð: 32.600 krónur. Svartbæsaður baststóll frá IKEA á 15.950 krónur. Pottaleppar úr sílíkoni frá Eva Solo. Líf og list, Smáralind. Verð: 5.220 krónur. Flag kallast þessi kertastjaki frá Normann Copenhagen sem kom á markað á síðasta ári. Fæst í Epal og kostar 4.250 krónur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.