Morgunblaðið - Sunnudagur

Ulloq

Morgunblaðið - Sunnudagur - 20.01.2013, Qupperneq 64

Morgunblaðið - Sunnudagur - 20.01.2013, Qupperneq 64
SUNNUDAGUR 20. JANÚAR 2013 Tvær tilnefndar komnar í Leiguna Þín ánægja er okkar markmið Beasts of the Southern Wild og Searching for Sugar Man eru báðar frábærar, enda tilnefndar til Óskarsverðlauna. Komdu þér í Óskarsgírinn í Leigunni í Vodafone Sjónvarpi. vodafone.is/leigan „Ég er á leiðinni til Rögnu Fossberg í klippingu og treysti henni full- komlega fyrir því að ég muni líta vel út í sjónvarpinu. Hún kom ein- mitt með meikpúðann og tyllti á nefbroddinn á mér þegar ég keppti sjálfur í Gettu betur fyrir 10 árum,“ segir Atli Freyr Steinþórsson, nýr dómari Gettu betur, spurningakeppni framhaldsskólanna. Und- anfarin þrjú ár hefur Örn Úlfar Sævarsson dæmt í keppninni. Atli sigraði í Gettu betur fyrir áratug þegar hann keppti fyrir hönd Menntaskólans í Reykjavík og segist nú loksins skilja forvera sína í starfi sem hann hafi stundum býsnast yfir. Atli hefur flutt jólakveðjur á Þorláksmessu í útvarpinu síðastliðin tvö ár. Hann segir að helsta breytingin fyrir sig verði að að sjálf- sögðu að hafa myndavélina vakandi yfir sér. „Ég ætla að passa að horfa ekki beint í myndavélina.“ Morgunblaðið/Styrmir Kári SPURNINGAKEPPNI FRAMHALDSSKÓLANNA Atli hefur lesið jólakveðjur á Þor- láksmessu á RÚV. Jólaþulur í Gettu betur Atli Freyr Steinþórsson keppti í Gettu betur fyrir hönd MR árið 2002 og 2003 og dæmir nú í keppninni. Rás 2 sunnu- dag kl. 19:30. Hið opinbera er þáttur sem legg- ur áherslu á nýja íslenska tónlist, jafnt með þekkt- um sem lítt þekktum flytjendum. Auk þess verður reglulega boðið upp á tón- leikaupptökur úr safni Rásar 2. Umsjón með þættinum hefur Ágúst Bogason. HIÐ OPINBERA RÚV sunnudag kl. 20.40 Að leið- arlokum (e. Parade’s End) nefnist nýr breskur framhalds- mynda- flokkur í fimm hlutum. Æskilegt að sögu- hetjunum endist aldur. AÐ LEIÐARLOKUM Stöð 2 Sport og Gull sunnudag Þorsteinn Joð fer mikinn í grein- ingu á heimsmeistaramótinu í handbolta á Stöð 2 Sport þessa dagana og verður á sínum stað um helgina. Einnig má sjá kappann í Viltu vinna milljón? á Gullinu. VIÐJOÐANDI Þrífarar vikunnar Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, er í kastljósinu þessa dagana. Beinar út- sendingar frá leikjum á heimsmeist- aramótinu á Spáni sýna ótal svip- brigði þjálfarans; gleði og sorg. Quentin Tarantino kvikmyndaleik- stjóri er einn þeirra sem mörgum þykir líkjast Aroni okkar. Þessir geð- þekku menn þykja um margt líkir þótt Tarantino sé sjaldan brúnaþung- ur - enda ekki að þjálfa handboltalið. Höfrungur er eitt vinalegasta dýr jarðar. Dökk augun minna um margt á þá félaga Aron Kristjánsson og Quentin Tarantino og ekki síður þyk- ir keimlíkur munnsvipur þeirra allra sem gefur til kynna lúmska kímnigáfu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.