Morgunblaðið - 01.03.2013, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 01.03.2013, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. MARS 2013 Raðauglýsingar Raðauglýsingar Kennsla Stangaveiðimenn athugið! Okkar árvissa flugukastskennsla íTBR-húsinu, Gnoðarvogi 1, hefst sunnudaginn 3. mars kl. 20.00. Kennt verður 3., 10., 17. og 24. mars. Við leggjum til stangir. Skráning á staðnum gegn greiðslu (ekki kort). Mætið tímanlega. Munið eftir inniskóm. Verð 15.000 kr. en 13.000 kr. til félagsmanna. Uppl. veitir Gísli í s. 894 2865 eða Svavar í s. 896 7085. KKR, SVFR og SVH. Nauðungarsala Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Lyngbrekka 7, 0301, 50% ehl. gþ., fastanr. 206-3939, þingl. eig. Ellen Blomsterberg, gerðarbeiðendur Sýslumaðurinn í Kópavogi og Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, þriðjudaginn 5. mars 2013 kl. 11:00. Sýslumaðurinn í Kópavogi, 28. febrúar 2013. Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri, sem hér segir: Þorláksstaðir 126489, Kjósarhreppi, þingl. eig. Bjarni Kristjánsson, gerðarbeiðendur Arion banki hf., Sýslumaðurinn á Blönduósi og Vátryggingafélag Íslands hf., þriðjudaginn 5. mars 2013 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 27. febrúar 2013. Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri, sem hér segir Njarðarnes 6, geymslurými 01-0112 (228-4485), Akureyri, þingl. eig. Áseyri ehf, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Akureyri, miðvikudaginn 6. mars 2013 kl. 11:00. Sýslumaðurinn á Akureyri, 28. febrúar 2013, Halla Einarsdóttir ftr. Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Álfabrekka 17, 0101, fastanr. 205-7734, þingl. eig. Bryndís Óskarsdóttir, gerðarbeiðendur Arion banki hf og Kópavogsbær, miðvikudaginn 6. mars 2013 kl. 10:00. Baugakór 15-17, 0204, 50% ehl. gþ., fastanr. 228-0469, þingl. eig. Aneta Justyna Bednarska, gerðarbeiðandi Baugakór 15-17, húsfélag, miðvikudaginn 6. mars 2013 kl. 13:00. Engihjalli 19, 0205, fastanr. 206-0102, þingl. eig. Maria Castro Fernan- des Pereira, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, miðvikudaginn 6. mars 2013 kl. 10:30. Fagrabrekka 25, 0201, fastanr. 206-0243, þingl. eig. Arnar Freyr Þorgeirsson og Guðbjörn Þorgeirsson, gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf, Kópavogsbær og Sjóvá-Almennar tryggingar hf., miðvikudaginn 6. mars 2013 kl. 11:00. Funalind 11, 0401, fastanr. 223-1695, þingl. eig. Kolbrún Róbertsdóttir, gerðarbeiðandiTryggingamiðstöðin hf., miðvikudaginn 6. mars 2013 kl. 13:30. Sýslumaðurinn í Kópavogi, 28. febrúar 2013. Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Akurvellir 1, 0401 (229-0761), Hafnarfirði, þingl. eig. Arndís Hreiðars- dóttir, gerðarbeiðendur Akurvellir 1, húsfélag, og Arion banki hf., miðvikudaginn 6. mars 2013 kl. 12:00. Brekkuás 23, 0201 (230-1756), Hafnarfirði, þingl. eig. Kristín Inga Sigvaldadóttir og Gunnar Geir Halldórsson, gerðarbeiðandi Hafnar- fjarðarbær, miðvikudaginn 6. mars 2013 kl. 14:00. Engjavellir 5A, 0105 (226-9276), Hafnarfirði, þingl. eig. Anna Stefanía Þorvaldsdóttir, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., miðvikudaginn 6. mars 2013 kl. 11:00. Engjavellir 5b, 0301 (226-9392), Hafnarfirði, þingl. eig. Þorsteinn Arnar Hallsson, gerðarbeiðendur Hafnarfjarðarbær og Íbúðalána- sjóður, miðvikudaginn 6. mars 2013 kl. 11:30. Erluás 36, 0101 (225-5242), Hafnarfirði, þingl. eig. Ástþór Reynir Guðmundsson og Ásrún Ósk Bragadóttir, gerðarbeiðandi Hafnar- fjarðarbær, miðvikudaginn 6. mars 2013 kl. 13:00. Rauðhella 1, 0114 (225-8293), Hafnarfjörður, þingl. eig. Fasteigna- félagið Dalur ehf, gerðarbeiðendur Atlantsolía ehf og Hafnar- fjarðarbær, miðvikudaginn 6. mars 2013 kl. 10:00. Selhella 5, 0101 (232-0958), Hafnarfirði, þingl. eig. Framleiðslan ehf, gerðarbeiðendur Hafnarfjarðarkaupstaður, Íslandsbanki hf. og Vörður tryggingar hf., miðvikudaginn 6. mars 2013 kl. 10:30. Skógarás 6, 0101 (229-9195), Hafnarfirði, þingl. eig. George Chandice Marshall, gerðarbeiðendur Hafnarfjarðarkaupstaður, Íbúðalána- sjóður, Orkuveita Reykjavíkur og Sjóvá-Almennar tryggingar hf., miðvikudaginn 6. mars 2013 kl. 14:30. Sýslumaðurinn í Hafnarfirði, 27. febrúar 2013. Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Hamrabyggð 5, 0101 (224-3117), Hafnarfirði, þingl. eig. Maríus Sigur- jónsson og Halldóra Árný Skúladóttir, gerðarbeiðandi Hafnarfjarðar- bær, fimmtudaginn 7. mars 2013 kl. 10:00. Holtabyggð 3, 0202 (223-9092), Hafnarfirði, þingl. eig. Jóhann Konráð Birgisson, gerðarbeiðendur Holtavegur 10 ehf. og Vörður tryggingar hf., fimmtudaginn 7. mars 2013 kl. 10:30. Hringbraut 38, 0101 (207-6089), Hafnarfirði, þingl. eig. Helga Ína Steingrímsdóttir, gerðarbeiðandiTryggingamiðstöðin hf., fimmtu- daginn 7. mars 2013 kl. 13:30. Hvaleyrarbraut 39, 0101 (207-6260), Hafnarfirði, þingl. eig. Moax ehf, gerðarbeiðendur Hafnarfjarðarbær ogTryggingamiðstöðin hf., fimmtudaginn 7. mars 2013 kl. 12:00. Klapparholt 10, 0101 (207-6932), Hafnarfirði, þingl. eig. Ingibjörg Eyjólfsdóttir, gerðarbeiðendur Hafnarfjarðarkaupstaður og Íbúða- lánasjóður, fimmtudaginn 7. mars 2013 kl. 11:00. Lynghvammur 3, 0101 (207-7498), Hafnarfirði, þingl. eig. Þröstur Ólafsson, gerðarbeiðandi Vörður tryggingar hf., fimmtudaginn 7. mars 2013 kl. 13:00. Skipalón 27, 0303 (230-1411), Hafnarfirði, þingl. eig. Anna Margrét Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Hafnarfjarðarbær og Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 7. mars 2013 kl. 11:30. Suðurgata 18, 0101 (207-9699), Hafnarfirði, þingl. eig. Prentsmiðja Hafnarfjarðar ehf, gerðarbeiðendur Hafnarfjarðarbær og Sjóvá- Almennar tryggingar hf., fimmtudaginn 7. mars 2013 kl. 14:30. Öldutún 3, 0001 (208-0915), Hafnarfirði, þingl. eig. Helga Sigurðar- dóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 7. mars 2013 kl. 14:00. Sýslumaðurinn í Hafnarfirði, 27. febrúar 2013. Tilboð/útboð Auglýsing um skipulagsmál í Grindavík Samkvæmt 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt tillaga að breytingu á aðalskipulagi Grindavíkur-1. bæjar 2010-2030 vegna fráveitu frá Svartsengi í Grindavík, ásamt umhverfisskýrslu. Leggja þarf affallslögn og þjónustuveg frá niðurdælingarsvæði vestan við Þorbjörn og til sjávar, vestan Grindavíkur. Lögnin mun flytja affallsvökva frá niðurdælingarveitu Svartsengisvirkjunar til útrásar í Arfadalsvík. Samkvæmt 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt tillaga að breytingu á aðalskipulagi Grindavíkur-2. bæjar 2010-2030 vegna miðbæjar, ásamt umhverfisskýrslu. Tilgangur breytingarinnar er að skapa betri umgjörð um lifandi miðbæ í Grindavík með blandaðri starfsemi; verslun, þjónustu og íbúðum. Lögð er áhersla á að uppbygging falli vel að því byggðamynstri sem fyrir er. Breytingin gerir ráð fyrir breyttu umferðarskipulagi. Samkvæmt 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt tillaga að breytingu á deiliskipulagi miðbæjarkjarna3. í Grindavík, ásamt umhverfisskýrslu. Megininntak deiliskipulagstillögunnar er að skapa umgjörð um lifandi miðbæ í Grindavík með blandaðri starfsemi; verslun, þjónusta og íbúðir. Lögð er áhersla að uppbygging falli vel að því byggðamynstri sem fyrir er. Einnig er lögð áhersla á að auka umferðaröryggi í miðbænum, draga úr umferðarhraða og gera gangandi og hjólandi vegfarendum hærra undir höfði. Gerðar eru breytingar á gatnamótum Víkurbrautar og Ránargötu þannig að umferðinni sé beint niður að höfn. Tillögurnar eru nú endurauglýstar vegna formgalla og munu liggja frammi á bæjarskrifstofum Grindavíkurbæjar að Víkurbraut 62 í Grindavík, virka daga kl. 9:30 - 15:00, frá 1. mars 2013 til og með 12. apríl 2013. Einnig má nálgast skipulagstillögurnar ásamt umhverfisskýrslum á heimasíðu Grindavíkurbæjar, www.grindavik.is. Þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta eru hvattir til að kynna sér tillögurnar ásamt umhverfisskýrslum. Ábendingum og athuga- semdum við tillögurnar skal skila skriflega til forstöðumanns Tæknideildar Grindavíkurbæjar eigi síðar en 12. apríl 2013. Þeir sem ekki gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkja tillöguna. Grindavík, 1. mars 2013. Ingvar Þ. Gunnlaugsson, sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs. Félagsstarf eldri borgara                     !     " #$ !   %  # &!    !   '     &  (       )  (      *  +          ,-,   ( .   %  /        0$ %   '    "     /    1% ( 2 3   4  (    !   ! "#  $ "%&'   .    5 (     1   6 *    1#   7     %  2 "#   &   *    ! " (  )&*  ,   2$     ! $ (     5$ #   0$ 8   2 !( +  !'"   7 1%       %    9   :# #    !  ,- "#   ) .  ;    /$ /0 20$     $ 8  9<,.     !- "# .& * "&"  &  !#       !   * #     1    =  1 *   (      ( !- )" "  ;     >    $  # = $ 11 $  # : %   ? #         8    (    $  # =  # 9 ( (  !  !   & 3  #( . 1    /. 0  "     .  >    /. 0  ,    /"    ,#     ,    .       /'"  010  @   /  ;   ( 1   ,    $     8 2 3- )-'          #   4     &    / )*   1     A     )     '0 .%  !  0 ,   !   . +#      ' EE BÍLALYFTUR KOMNAR AFTUR 4 OG 5 TONNA GLUSSADRIFNAR Vorum að fá nýja sendingu af 4 og 5 tonna bílalyftum, vinsælar lyftur og traustar og á meiriháttar góðu verði. Bjóðum hagstæð kortalán til allt að 36 mán. Vélaverkstæðið Holti www.holt1.is Sími 895 6662 Bílar óskast                              Bílaþjónusta KAUPI GULL! Ég, Magnús Steinþórsson gullsmíða- meistari, kaupi gull, gullpeninga og gullskartgripi. Kaupi allt gull, nýlegt, gamalt og illa farið. Leitið til fagmanns og fáið góð ráð. Uppl. á demantar.is, í síma 699 8000 eða komið í Pósthússtræti 13 (við Austurvöll). Verið velkomin. Óska eftir KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR Kaupum allt gull. Kaupum silfur- borðbúnað. Staðgreiðum. Heiðar- leg viðskipti. Aðeins í verslun okk- ar Laugavegi 61. Jón og Óskar, jonogoskar.is - s. 552-4910. Vélar & tæki Hótelvörur RÚM Fyrir hótel og gistihús. Gott verð og gæði. Sýningarsalur Hlíðasmára 13, sími 899 8607. Sama húsi og Smárahótel. Smáauglýsingar fasteignir

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.