Morgunblaðið - 12.03.2013, Page 17
Upphafstaktur HönnunarMars 2013 er spennandi
dagur þar sem framúrskarandi hönnuðir og fagfólk
veitir innblástur með þekkingu sinni og reynslu.
Hver er galdurinn í sköpunarkraftinum?
Fyrirlestradagurinn er hluti af HönnunarMars
og skipulagður af Hönnunarmiðstöð
og haldinn í samstarfi við Íslandsbanka.
Kynnir og stjórnandi er Hrund Gunnsteinsdóttir,
átaka-og þróunarfræðingur og draumóramanneskja.
09:30 Húsið opnar, morgunkaffi
10:00 Inge Druckrey, The Magical Eye, learning to see more.
grafískur hönnuður og prófessor Emeritus.
11:15 Maja Kuzmanovic og Nik Gaffney – Stofnendur FoAM, þar sem þau
leiða metnaðarfullan hóp þverfaglegs teymis.
12.15 Hádegisverður
13:15 Juliet Kinchin er sýningarstjóri í hönnunar- og arkitektúrdeild MoMA.
14:00 Mark Eley og Wakako Kishimoto – Hjónin Mark Eley og Wakako
Kishimoto eru þekkt fyrir litríkan fatnað og fylgihluti og vinna gjarnan
á jaðri hins hefðbundna tískuheims.
14:40 Umræður – Dagskrá lýkur kl. 15.30.
Fyrirlestradagur á HönnunarMars
honnunarmars.is
Náðu í appið
Um sköpunarkraftinn
DesignTalks: On the
Magic of Creativity
Þjóðleikhúsið
14. mars 9:30-15:30
Miðaverð: 5.900kr. á Miði.is. Morgunkaffi og léttur hádegisverður innifalinn í miðaverði.
Á
rm
an
n
&
Jó
n
as
S eftir Marcos Zotes